Bæjarstjórn
104. fundur
15. desember 2011 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 270
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson,&nbsp;Jens Garðar Helgason,&nbsp;Valdimar O Hermannsson, Páll Björgvin&nbsp;Guðmundsson, Elvar Jónsson, Sævar Guðjónsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Bæjarráð - 271
<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV&gt;
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 32
<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp;&nbsp;Sævar Guðjónsson, Jón Björn Hákonarson.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
4.
Hafnarstjórn - 92
<DIV&gt;Til máls tóku: Sævar Guðjónsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Jens Garðar Helgason, </DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
5.
Atvinnu- og menningarnefnd - 22
<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp;&nbsp;Jón Björn Hákonarson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Sævar Guðjónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Jens Garðar Helgason, Valdimar O Hermannsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
6.
Endurskoðun á umferðarsamþykkt fyrir Fjarðabyggð, síðari umræða.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Forseti bæjarstjórnar fylgdi samþykktinni úr hlaði en samþykktin er til síðari umræðu.</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: Valdimar O Hermannsson, Elvar Jónsson, Eiður Ragnarsson, Jens Garðar Helgason, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Umferðasamþykkt fyrir Fjarðabyggð samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjóri fylgdi breytingum á fjárhagsáætlun úr hlaði og gerði grein fyrir helstu breytingum sem eru aðallega vegna kjarasamningshækkana.</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók Jón Björn Hákonarson.</DIV&gt;<DIV&gt;Breytingar á fjárhagsáætlun samþykktar með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
730-Deiliskipulag Melur 1, breyting
<DIV&gt;<DIV&gt;Breyting á deiliskipulagi til auglýsingar.</DIV&gt;<DIV&gt;Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulagi úr hlaði.</DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir að deiliskipulagið verði auglýst.</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Breytingar á stjórnskipulagi Fjarðabyggðar.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;</DIV&gt;<DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;Bæjarstjóri fylgdi úr hlaði breytingum á stjórnskipulagi Fjarðabyggðar með greinargerð.</DIV&gt;<DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;Til máls tóku:&nbsp; Jón Björn Hákonarson.</DIV&gt;<DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<STRONG&gt;Bókun bæjarstjórnar </STRONG&gt;</DIV&gt;<DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;</DIV&gt;<DIV style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;Lögð fram tillaga bæjarráðs í greinagerð um nýtt skipulag stjórnsýslu Fjarðabyggðar. Bæjarráð hefur í umboði bæjarstjórnar sem stjórnkerfisnefnd unnið að skoðun stjórnsýslunnar og komið fram með tillögur að nýju skipulagi stjórnsýslu ásamt tillögum að skilgreiningum starfa er breytingunni tengjast. Að megin efni leggur bæjarráð til að starfsemi sveitar&shy;félagsins verði skipt í tvö stoðsvið, tvö fagsvið og að Fjarðabyggðarhafnir verði sem fyrr sjálfstætt B-hluta fyrirtæki og hluti af yfirstjórn Fjarðabyggðar. Stjórnendur þessara fimm eininga eru hluti af stjórnendateymi sveitarfélagsins. </DIV&gt;<DIV style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;Helstu breytingar eru eftifarandi:</DIV&gt;<DIV style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV style="TEXT-ALIGN: justify; TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1"&gt;1.&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Lagt er til að komið verði á fót fjölskyldusviði sem annist verkefni sem í dag falla undir fræðslustjóra og félagsmálastjóra. Lagt er til að innan sviðsins starfi tveir stjórnendur fræðslustjóri og félagsmálastjóri. Lagt er til að nefndaskipan verði óbreytt. Tilgangur þess að koma á fót fjölskyldusviði hjá Fjarðabyggð er tvíþættur. Í fyrsta lagi að ná fram markvissari og heildstæðari stefnumótun í þeim málaflokkum sem heyra undir sviðið. Í öðru lagi að tryggja heildaryfirsýn yfir málaflokkana og auðvelda þannig forgangsröðun verkefna og jafna álag milli starfsmanna og starfseininga eftir árstíðarbundnu álagi þegar því verður við komið. Lagt er til að vægi samvinnu milli málaflokka verði aukið stórlega og viðeigandi breytingar gerðar á starfslýsingum stjórnenda sviðsins til að skerpa á hlutverkum og skyldum þeirra á sviði samstarfs um þróun þjónustu fjölskyldusviðs.&nbsp; </DIV&gt;<DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV style="TEXT-ALIGN: justify; TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1"&gt;2.&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Mannvirkjastjóri er sviðsstjóri framkvæmdasviðs. Lagt er til að starfsemi slökkviliðs Fjarðabyggðar verði stofnun undir framkvæmdasviði. Þá er lagt til að starfsemi Slökkviliðs Fjarðabyggðar heyri undir eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd og fari þar með undan bæjarráði. </DIV&gt;<DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV style="TEXT-ALIGN: justify; TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1"&gt;3.&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Lagt er til að stoðsvið Fjarðabyggðar verði tvö og kallist annars vegar stjórnsýslu- og þjónustusvið og hins vegar fjármálasvið. </DIV&gt;<DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt"&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV style="TEXT-ALIGN: justify; TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1"&gt;4.&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; Lagt er til að starf upplýsingafulltrúa Fjarðabyggðar verði flutt frá bæjarstjóra yfir til stjórnsýslu- og þjónustusviðs og að næsti yfirmaður þess verði bæjarritari.</DIV&gt;<DIV style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt"&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögur stjórnkerfisnefndar&nbsp;eins og þær koma fram í þeirri greinagerð sem meðfylgjandi er málinu og þær breytingar sem lagðar eru til á störfum er fylgja breytingunni.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;