Bæjarstjórn
106. fundur
19. janúar 2012 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 275
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp;Eiður Ragnarsson, Sævar Guðjónsson, Elvar Jónsson, Jens Garðar Helgason.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Bæjarráð - 276
<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð utan liðar 2.3. staðfest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
3.
Fræðslu- og frístundanefnd - 21
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp;Elvar Jónsson, Sævar Guðjónsson, Jens Garðar Helgason, Óskar Þór Halllgrímsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Guðmundur Þorgrímsson, Eiður Ragnarsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Hafnarstjórn - 93
<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp;&nbsp;Sævar Guðjónsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð stafðest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 20 frá 11. janúar s.l. til staðfestingar.</P&gt;<P&gt;Enginn tók til máls</P&gt;<P&gt;Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Reglur um liðveislu og eyðublað 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarritari fylgdi reglum um liðveislu úr hlaði með greinargerð.</DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Reglur um liðveislu samþykktar með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Auglýsing umsóknar um byggðakvóta fiskveiðiársins 2011/2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Forseti bæjarstjórnar&nbsp;fylgdi tillögum um breytingum á úthlutun byggðakvóta fyrir Fjarðabyggð&nbsp;úr hlaði.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp; Elvar Jónsson, Guðmundur Þorgrímsson, Eiður Ragnarsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Tillaga að breytingum staðfest með&nbsp;8 atkvæðum, Guðmundur Þorgrímsson situr hjá.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;