Fara í efni

Bæjarstjórn

107. fundur
2. febrúar 2012 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 277
Málsnúmer 1201010F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.  </DIV><DIV>Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson,  Valdimar O Hermannsson, Elvar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Sævar Guðjónsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Guðmundur Þorgrímsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Stefán Már Guðmundsson.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
2.
Bæjarráð - 278
Málsnúmer 1201013F
<DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.</DIV>
3.
Atvinnu- og menningarnefnd - 23
Málsnúmer 1112009F
<DIV>Fundargerðir atvinnu- og menningarnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.  </DIV><DIV>Til máls tóku:  Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Páll Björgvin Guðmundsson, Valdimar O Hermannsson, Sævar Guðjónsson, Elvar Jónsson.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV>
4.
Atvinnu- og menningarnefnd - 24
Málsnúmer 1201009F
<DIV>Fundargerðir atvinnu- og menningarnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.  </DIV><DIV>Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV>
5.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 34
Málsnúmer 1201011F
<DIV><DIV>Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.  </DIV><DIV>Til máls tóku:  Stefán Már Guðmundsson, Elvar Jónsson, Guðmundur Þorgrímsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
6.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
Málsnúmer 1201123
<DIV><DIV>Fundargerð félagsmálanefndar nr. 26 frá 16. janúar s.l.</DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
7.
Breyting á fulltrúa Fjarðabyggðar í stjórn Kirkju- og menningarmiðstöðvarinnar
Málsnúmer 1201209
<DIV><DIV>Á fundi atvinnu- og menningarnefndar 19. janúar sl. var Ásta Kristín Sigurjónsdóttir formaður nefndarinnar tilnefnd sem aðalmaður í stjórn Kirkju- og menningarmiðstöðvarinnar í stað Þórönnu Lilju Snorradóttur. Esther Ösp Gunnarsdóttur verður varamaður Ástu. Tilnefningu var vísað til samþykktar í bæjarstjórn.</DIV><DIV>Forseti bæjarstjórnar fylgdi tilnefningunni úr hlaði.</DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir skipan fulltrúanna.</DIV></DIV>
8.
Reglur vegna endurgerðar gamalla húsa
Málsnúmer 1112028
<DIV><DIV><DIV>Fram lagðar reglur um styrki í tengslum við atvinnuuppbyggingu vegna endurgerðar gamalla húsa og fasteigna í eigu Fjarðabyggðar.</DIV><DIV>Bæjarstjóri fylgdi reglunum úr hlaði.</DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Bæjarstjórn staðfestir reglurnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
9.
Reglur um framlög til stjórnmálasamtaka
Málsnúmer 0904075
<DIV><DIV>Endurskoðaðar reglur, vegna framlaga til stjórnmálasamtaka sem bjóða fram til sveitarstjórnarkosninga, lagðar fram til samþykktar í bæjarstjórn.</DIV><DIV>Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.</DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir reglurnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
10.
Endurnýjun á stöðuleyfi vegna starfsmannaþorps á Haga
Málsnúmer 1011006
<DIV><DIV><DIV>Tillaga um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir starfsmannabúðir á Haga lögð fram og samþykkt að taka á dagskrá fundar með afbrigðum.</DIV><DIV>Forseti bæjarstjórnar gerði grein fyrir tillögunni.  Bæjarstjóri fylgdi tillögunni úr hlaði.</DIV><DIV>Til máls tóku:  Sævar Guðjónsson,  Páll Björgvin Guðmundsson, Elvar Jónsson.</DIV><DIV>Tillagan samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>