Bæjarstjórn
108. fundur
16. febrúar 2012 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 279
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.&nbsp;&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp;&nbsp;Jón Björn Hákonarson, Páll Björgvin Guðmundsson, Elvar Jónsson, Valdimar O Hermannsson, Óskar Þór Hallgrímsson, Eiður Ragnarsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Bæjarráð - 280
<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 35
<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp;&nbsp;Jón Björn Hákonarson, Eiður Ragnarsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Óskar Þór Hallgrímsson, Elvar Jónsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Hafnarstjórn - 94
<DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Fræðslu- og frístundanefnd - 22
<DIV&gt;Enginn tók til máls&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
6.
Atvinnu- og menningarnefnd - 25
<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp;Jón Björn Hákonarson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir.</DIV&gt;<DIV&gt;Staðfest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 21 frá 31. janúar s.l.</DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð staðfest með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Aðalskipulag 2007 - 2027, Vatnsveita Fjarðabyggðar, vatnsból Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 3pt 0cm" class=MsoNormal&gt;Undir þessum dagskrárlið vék Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar af fundi og við stjórnar fundar tók Elvar Jónsson 2. varaforseti bæjartjórnar.</P&gt;<P style="MARGIN: 3pt 0cm" class=MsoNormal&gt;Bæjarstjóri fylgdi úr hlaði tillögu að breytingu á aðalskipulagi.</P&gt;<P style="MARGIN: 3pt 0cm" class=MsoNormal&gt;Enginn tók til máls.</P&gt;<P style="MARGIN: 3pt 0cm" class=MsoNormal&gt;Tillaga vegna breytinga á aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007&nbsp;til 2027<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 3pt 0cm" class=MsoNormal&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 3pt 0cm" class=MsoNormal&gt;Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir að unnar verði tillögur að breytingum á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 þar sem skilgreint verður að nýju vatnsverndarsvæði í botni Fannardals í Norðfirði. Með því minnka kvaðir sem skilgreindar eru í núverandi aðalskipulagi á jörðinni Fannardalur, innstu jörðinni í Fannardal. </P&gt;<P style="MARGIN: 3pt 0cm" class=MsoNormal&gt;Tillaga samþykkt með&nbsp;8 atkvæðum.<o:p&gt;</o:p&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;