Fara í efni

Bæjarstjórn

109. fundur
1. mars 2012 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 281
Málsnúmer 1202010F
<DIV><DIV><P>Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.  </P><P>Til máls tóku Valdimar O. Hermannsson, Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson, Guðmundur Þorgrímsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Sævar Guðjónsson og Esther Ösp Gunnarsdóttir.</P><P>Fundargerð bæjarráðs, nr. 281 frá 20.febrúar 2012, samþykkt með 9 atkvæðum.</P></DIV></DIV>
2.
Bæjarráð - 282
Málsnúmer 1202011F
<DIV><DIV><P>Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.  </P><P>Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson, Valdimar O. Hermannsson, Guðmundur Þorgrímsson, Páll Björgvin Guðmundsson,  Sævar Guðjónsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir og Óskar Þór Hallgrímsson. </P><P>Fundargerð bæjarráðs, nr. 282 frá 27.febrúar 2012, samþykkt með 9 atkvæðum.</P></DIV></DIV>
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 36
Málsnúmer 1202008F
<P>Enginn tók til máls. </P><P>Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 36 frá 13.febrúar 2012, samþykkt af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</P>
4.
Atvinnu- og menningarnefnd - 26
Málsnúmer 1202007F
<P>Til máls tóku Sævar Guðjónsson, Guðmundur Þorgrímsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Elvar Jónsson, Jón Björn Hákonarson og Páll Björgvin Guðmundsson.</P><P>Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar, nr. 26 frá 23.febrúar 2012, samþykkt af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</P>
5.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
Málsnúmer 1201123
<DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 27 frá 13. febrúar 2012, samþykkt af bæjarstjórn með 9 atkvæðum. </DIV>
6.
Samgönguáætlun mál 392 og 393 til umsagnar frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis.
Málsnúmer 1202032
<DIV><DIV><DIV><DIV>Páll Björgvin Guðmundsson fór yfir helstu atriði í umsögn bæjarráðs en auk þess tók Elvar Jónsson til máls. </DIV><DIV> </DIV><DIV>Tillaga bæjarráðs að umsögn um samgönguáætlanir borin upp og samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Viðauki við fjárhagsáætlun 2012 vegna málefna fatlaðs fólks.
Málsnúmer 1007146
<DIV><DIV align=left><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal>Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson og fylgdi eftir tillögu um aukningu í málflokki fatlaðs fólks. Lagt er til að viðauki við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2012 verði samþykkur en hann felur í sér breytingar á fjárheimildum í málaflokki félagsmála.  Ekki er um breytingu á niðurstöðu áætlunar að ræða þar sem kostnaðaraukningu er mætt með auknu framlagi úr jöfnunarsjóði. Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu að viðauka á fjárhagsáætlun fjölskyldusviðs 2012 vegna málefna fatlaðs fólks.  </P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal> </P></DIV></DIV>
8.
Reglur um stuðningsfjölskyldur
Málsnúmer 1105038
<DIV>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum reglur um stuðningsfjölskyldur fatlaðra barna.</DIV>
9.
735 - Breyting á aðalskipulagi Fjarðabyggðar vegna fyrirhugaðrar eldsneytisafgreiðslu vestan Norðfjarðarvegar
Málsnúmer 1109006
<DIV><P>Kynningarfundur vegna fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027, vegna fyrirhugaðrar eldsneytisafgreiðslu vestan Norðfjarðarvegar, er lokið. Eigna,- skipulags- og umhverfisnefnd vísaði tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007 - 2027 til auglýsingar. </P><P>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007 - 2027.</P></DIV>
10.
735-Deiliskipulag Dalur 1, íþróttasvæði og leikskóli ásamt br. á aðalskipulagi
Málsnúmer 1109006
<DIV>Bæjarstjórn samþykktir með 9 atkvæðum að auglýsa deiliskipulagið Dalur 1, íþróttasvæði og leikskóli á Eskifirði. </DIV>