Fara í efni

Bæjarstjórn

110. fundur
15. mars 2012 kl. 16:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 283
Málsnúmer 1202015F
<DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.  </DIV><DIV>Til máls tóku:  Jón Björn Hákonarson.  </DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.</DIV>
2.
Bæjarráð - 284
Málsnúmer 1203003F
<DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.  </DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.</DIV>
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 37
Málsnúmer 1202013F
<DIV>Enginn tók til máls</DIV><DIV>Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV>
4.
Hafnarstjórn - 95
Málsnúmer 1202012F
<DIV>Fundargerðir hafnarstjórnar teknar til umræðu og afgreiðslu saman.</DIV><DIV>Enginn tekinn til máls.  </DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.</DIV>
5.
Hafnarstjórn - 96
Málsnúmer 1203002F
<DIV><P>Fundargerðir hafnarnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.</P><P>Enginn tók til máls</P><P>Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</P></DIV>
6.
Atvinnu- og menningarnefnd - 27
Málsnúmer 1203001F
<DIV>Enginn tók til máls. </DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV>
7.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2012
Málsnúmer 1201124
<DIV><DIV>Enginn tók til máls. </DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
8.
730 - Deiliskipulag Hólmanes
Málsnúmer 1111135
<DIV><P>Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulagi úr hlaði.</P><P>Enginn tók til máls.</P><P>Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Hólmanes með 9 atkvæðum. Tillagan er sett fram á uppdrætti með greinagerð dags. 13. febrúar 2012 ásamt skýringaruppdráttum. Deiliskipulagstillagan er fyrir verndarsvæðið í Hólmanesi milli Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. Meginmarkmið með tillögunni er að skilgreina aðkomu að fólkvangi og friðlandi, skilgreina þjónustusvæði og áningarstaði og bæta aðstöðu til útivistar á svæðinu í heild. Tillagan verður auglýst samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010</P></DIV>
9.
730 - Deiliskipulag vöruflutningahafnar - breyting
Málsnúmer 1111042
<DIV><P>Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulagi úr hlaði.</P><P>Enginn tók til máls.</P><P>Bæjarstjórn samþykkir breytingu á deiliskipulagi Vöruflutningahafnar á Reyðarfirði með 9 atkvæðum. Breytingar fólust í að skipulagssvæðið minnkar og einni lóð var bætt við.</P></DIV>
10.
730-Deiliskipulag Bakkagerði 1, breyting
Málsnúmer 1111058
<DIV><P>Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.</P><P>Enginn tók til máls.</P><P>Breytingar felast í að raðhúsa- og parhúsalóðum við Brekkugerði er breytt í einbýlishúsalóðir, lóð fyrir spennistöð við Brekkugerði 15 er breytt í einbýlishúsalóð ásamt breytingum á lóðamörkum, nokkrum lóðum þar sem gert var ráð fyrir einnar hæðar húsum er breytt þannig að gert er ráð fyrir tveggja hæða húsum.</P><P>Bæjarstjórn samþykkir breytingu á deiliskipulagi Bakkagerðis 1 á Reyðarfirði með 9 atkvæðum.</P></DIV>
11.
730-Deiliskipulag iðnaðarsvæðis á Kollaleiru, breyting
Málsnúmer 1111041
<DIV><P>Forseti bæjarstjórnar fylgdi skipulaginu úr hlaði.</P><P>Enginn tók til máls.</P><P>Breytingar fólust í að skipulagssvæðið stækkar, Tjarnarvogur fellur út ásamt lóðum, nýjar lóðir eru búnar til þar sem svæðið stækkar, nokkrar lóðir eru felldar út, aðrar lóðir stækka og enn aðrar minnka.</P><P>Bæjarstjórn samþykkir breytingu á deiliskipulagi Iðnaðarsvæðis á Kollaleiru með 9 atkvæðum. </P></DIV>
12.
730-Deiliskipulag Melur 1, breyting
Málsnúmer 1111034
<DIV><P>Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulagi úr hlaði.</P><P>Enginn tók til máls.</P><P>Breytingar fólust í að íbúðafjöldi eykst þannig að á svæðinu verða 10 einbýlishús, 20 íbúðir í 10 parhúsum og 57 íbúðir í 15 raðhúsum.</P><P>Bæjarstjórn samþykkir breytingu á deiliskipulaginu Melur 1 á Reyðarfirði með 9 atkvæðum. </P></DIV>
13.
Reglur fyrir leiguíbúðir Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1112082
<DIV><DIV>Bæjarstjóri fylgdi reglunum úr hlaði.</DIV><DIV>Til máls tók Elvar Jónsson.</DIV><DIV>Reglur um almenna útleigu leiguíbúða samþykktar með 9 atkvæðum og reglur um leigu íbúða til félagasamtaka samþykktar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>