Fara í efni

Bæjarstjórn

111. fundur
29. mars 2012 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 285
Málsnúmer 1203007F
<DIV><DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.  </DIV><DIV>Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson, Valdimar O Hermannsson, Guðmundur Þorgrímsson, Eiður Ragnarsson.</DIV><DIV>Staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
2.
Bæjarráð - 286
Málsnúmer 1203011F
<DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.  </DIV><DIV>Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV>
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 38
Málsnúmer 1203005F
<DIV><DIV>Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.  </DIV><DIV>Til máls tóku:  Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Páll Björgvin Guðmundsson, Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson, Guðmundur Þorgrímsson, Sævar Guðjónsson, Eiður Ragnarsson.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum af bæjarstjórn.</DIV></DIV>
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 39
Málsnúmer 1203013F
<DIV><DIV>Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.  </DIV><DIV>Esther Ösp Gunnarsdóttir vék af fundi 17:45</DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 8 atkvæðum af bæjarstjórn.</DIV></DIV>
5.
Atvinnu- og menningarnefnd - 28
Málsnúmer 1203009F
<DIV><DIV>Fundargerð frá 22. mars 2012. </DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 8 atkvæðum af bæjarstjórn.</DIV></DIV>
6.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
Málsnúmer 1201123
<DIV><DIV><DIV>Fundargerð félagsmálanefndar nr. 28 frá 12. mars 2012.  </DIV><DIV>Enginn tók til máls.  </DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 8 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
7.
Hafnarstjórn - 97
Málsnúmer 1203014F
<DIV><DIV>Fundargerð frá 26. mars 2012 </DIV><DIV>Til máls tóku: Guðmundur Þorgrímsson, Jens Garðar Helgason.</DIV><DIV>Stafðest af bæjarstjórn með 8 atkvæðum.</DIV></DIV>
8.
Fræðslu- og frístundanefnd - 23
Málsnúmer 1203006F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerð frá 14. mars 2012</DIV><DIV>Til máls tóku: Guðmundur Þorgrímsson, Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Eiður Ragnarsson.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með 8 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
9.
735 - Deiliskipulag, Helgustaðarnáma
Málsnúmer 1111129
<DIV><DIV>Tillagan er sett fram á uppdrætti með greinagerð dags. 8. mars 2012. Markmið deiliskipulagstillögunnar er að vinna skipulag af svæðinu til að móta stefnu um uppbyggingu stíga og áningastaða á svæðinu þar sem áhersla er lögð á bætt aðgengi fyrir ferðamenn og þar með betri stýringu ferðamanna um svæðið og minnka álag. Tillagan verður auglýst samkvæmt 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010<BR>Bæjarstjóri fylgdi deiliskipulagi úr hlaði. <BR>Ásta Kristín Sigurjónsdóttir vék af fundi 18:35</DIV><DIV>Til máls tóku: Sævar Guðjónsson, Jens Garðar Helgason. <BR>Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Helgustaðarnámu með 7 atkvæðum.</DIV></DIV>
10.
735 - Deiliskipulag, Högnastaðir, lóð 1
Málsnúmer 1005153
<DIV><DIV>Minniháttar breytingar hafa orðið á deiliskipulaginu Högnastaðir, lóð 1 eftir auglýsingu. Breytingar felast í að byggingarreitur minnkar, leyfileg hámarksstærð frístundahúss minnkar úr 50 m2 í 30 m2 og stærð geymslu minnkar úr 10 m2 í 4 m2. Einnig er möguleg aðkoma að svæðinu af Helgustaðarvegi felld út og er aðkoma einungis möguleg frá heimreið að Högnastöðum. <BR>Bæjarstjóri fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.<BR>Enginn tók til máls:<BR>Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum minniháttar breytingar sem orðið hafa á deiliskipulaginu Högnastaðir, lóð nr. 1 og staðfestir deiliskipulagið.</DIV></DIV>
11.
740 Fjarðabyggð, snjóflóðavarnir Norðfirði
Málsnúmer 1111076
<DIV><DIV>39. fundur eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar samþykkir frumathugunina fyrir sitt leiti og vísar henni til umfjöllunar og afgreiðslu í bæjarstjórn.  Lögð fram til kynningar frumathugunarskýrsla útgefin af Verkís dags. 27. janúar 2012 um aurflóðavarnir Urðarbotna í Norðfirði. Í skýrslunni er lagt til að byggður verði leiðigarður til að beina aurflóðum úr farvegi Stekkjarlækjar yfir að snjóflóðagarði þar sem þau yrðu stöðvuð af lágum þvergarði.<BR>Bæjarstjóri fylgdi frumathuguninni úr hlaði.<BR>Til máls tók Sævar Guðjónsson.</DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum framlagða frumathugun vegna varna gegn aurflóðum úr Urðarbotnum Norðfirði og felur framkvæmdasviði í samvinnu við Ofanflóðasjóð að vinna áfram að verkefninu samkvæmt framlögðum gögnum. Jafnframt óskar bæjarstjórn eftir því við Ofanflóðasjóð að framkvæmdum við aurflóðavarnir verði tryggt fjármagn þannig að framkvæmdir geti hafist árið 2012.</DIV></DIV>
12.
750 Fjarðabyggð, snjóflóðavarnir Fáskrúðsfirði
Málsnúmer 1101234
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>39. fundur eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar samþykkir frumathugunina fyrir sitt leiti og vísar henni til umfjöllunar og afgreiðslu í bæjarstjórn.</DIV><DIV>Bæjarstjóri fylgdi úr hlaði frumathuguninni.</DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " IS; mso-bidi-font-weight: bold? Calibri?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language:>Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Guðmundur Þorgrímsson.</SPAN></DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " IS; mso-bidi-font-weight: bold? Calibri?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language:>Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum <SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>framlagða frumathugun vegna varna gegn krapaflóðum úr Nýjabæjarlæk Fáskrúðsfirð og felur framkvæmdasviði í samvinnu við Ofanflóðasjóð að vinna áfram að verkefninu samkvæmt framlögðum gögnum. Jafnframt óskar bæjarstjórn eftir því við Ofanflóðasjóð að framkvæmdum við Nýjabæjarlæk verði tryggt fjármagn þannig að framkvæmdir geti hafist árið 2012.</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: " Calibri?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
13.
Skilgreind hundasvæði í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1004150
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P>Bæjarstjóri fylgdi úr hlaði tillögum að skilgreindum hundasvæðum í Fjarðabyggð sem eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur mótað. Samkvæmt 7.gr.  samþykktar um hundahald kemur fram að sveitastjórn getur ákveðið að láta afmarka ákveðin svæði þar sem sleppa má hundum lausum. Svæði þessi skulu auglýst og kynnt sérstaklega fyrir hundaeigendum.<BR>Til máls tóku:  Guðmundur Þorgrímsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Elvar Jónsson, Eiður Ragnarsson.<BR>Tillaga:  Undirritaður leggur til að tillögu um skilgreind hundasvæði í Fjarðabyggð verði vísað til baka til endurskoðunar og vinnu eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar á grunni þeirrar umræðu sem fram hefur farið í bæjarstjórn 29. mars 2012.  Flutningsmaður Guðmundur Þorgrímsson.<BR>Tillaga staðfest af bæjarstjórn með 6 atkvæðum, Valdimar O Hermannsson situr hjá.</P><P> </P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
14.
Tillaga um aðild að AST, nýrri stoð- og þekkingarstofnun á Austurlandi.
Málsnúmer 1203043
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Björn Hafþór fylgdi dagskrárliðnum úr hlaði með framsögu þar sem stofnunin var kynnt.<BR>Til máls tóku:  Elvar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Guðmundur Þorgrímsson, Valdimar O Hermannsson, Jens Garðar Helgason.</DIV><DIV>Tillaga:  Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir að sveitarfélagið gerist stofnaðili að nýrri stoðstofnun á Austurlandi, AST - stoð- og þekkingarstofnun og greiði framlag stofnaðila 50.000 krónur.  Bæjarstjóra falið umboð til að skrifa undir stofnsamning og skipulagsskrá.</DIV><DIV>Tillaga staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
15.
Þjónustumiðstöð fyrir olíurannsóknir og vinnslu
Málsnúmer 0906022
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 27. mars s.l. að vísa viljayfirlýsingu um samstarf við Olíudreifingu um uppbyggingu á þjónustustarfsemi vegna olíurannsókna til umræðu og afgreiðslu bæjarstjórnar.</DIV><DIV>Bæjarstjóri fylgdi viljayfirlýsingunni úr hlaði.</DIV><DIV>Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson, Guðmundur Þorgrímsson, </DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " Calibri?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 11pt; mso-ascii-theme-font: mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Tahoma; mso-fareast-language: IS?>Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi viljayfirlýsingu með 7 atkvæðum og felur bæjarstjóra að undirrita viljayfirlýsinguna fyrir hönd Fjarðabyggðar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>