Bæjarstjórn
112. fundur
12. apríl 2012 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2011, fyrri umræða.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fyrri umræða um ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2011.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Þennan dagskrárlið fundar sátu jafnframt fjármálastjóri og endurskoðandi sveitarfélagsins.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjóri fylgdi ársreikningi úr hlaði með greinargerð sinni.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp; Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Elvar Jónsson, &nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir með&nbsp;9 atkvæðum að vísa ársreikningi Fjarðabyggðar og stofnana til síðari umræðu í bæjarstjórn.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Bæjarráð - 287
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp;&nbsp;Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Valdimar O Hermannsson, Sævar Guðjónsson, Guðmundur Þorgrímsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð samþykkt með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Bæjarráð - 288
<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð samþykkt með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
4.
Siðareglur
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fram lagðar til staðfestingar siðareglur kjörinna fulltrúa og stjórnenda hjá Fjarðabyggð.</DIV&gt;<DIV&gt;Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Siðareglur kjörinna fulltrúa staðfestar með&nbsp;9 atkvæðum.&nbsp; Siðareglur stjórnenda staðfestar með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;