Fara í efni

Bæjarstjórn

113. fundur
26. apríl 2012 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 289
Málsnúmer 1204005F
<DIV><DIV><DIV><DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.  </DIV><DIV>Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson, Valdimar O Hermannsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Sævar Guðjónsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Óskar Þór Hallgrímsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Eiður Ragnarsson.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Bæjarráð - 290
Málsnúmer 1204009F
<DIV><DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.  </DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
3.
Bæjarráð - 291
Málsnúmer 1204010F
<DIV><DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman. </DIV><DIV>Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 40
Málsnúmer 1204007F
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku:  Jón Björn Hákonarson, Eiður Ragnarsson, Óskar Þór Hallgrímsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Sævar Guðjónsson, Elvar Jónsson. </DIV><DIV>Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
5.
Atvinnu- og menningarnefnd - 29
Málsnúmer 1203018F
<DIV>Til máls tóku:  Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Jón Björn Hakonarson.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.</DIV>
6.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
Málsnúmer 1201123
<DIV><DIV>Fundargerð félagsmálanefndar nr. 29 frá 16. apríl s.l.</DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
7.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2012
Málsnúmer 1201124
<DIV>Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 23 frá 10. apríl s.l.</DIV><DIV>Enginn tók til máls</DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.</DIV>
8.
Fræðslu- og frístundanefnd - 24
Málsnúmer 1204002F
<DIV>Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.</DIV>
9.
740-Deiliskipulag frístundabyggðar í Skuggahlíðarhálsi
Málsnúmer 2004-08-20-1043
<DIV><DIV><DIV><P>Bæjarstjóri og forseti bæjarstjórnar fylgdu málinu úr hlaði.Bæjarstjórn staðfestir að deiliskipulag frístundabyggðar í Skuggahlíðarhálsi sé í samræmi við ákvæði um hverfisvernd birkiskóga í Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027. Skógareyðingu verður mætt með mótvægisaðgerðum eins og Skógrækt ríkisins leggur til. Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að greinagerð deiliskipulagsins verði breytt þannig að í kafla um fráveitur verði gert ráð fyrir að eftir að uppbyggingu hverfisins líkur verði allir lóðarhafar skyldaðir til að taka þátt í og tengjast sameiginlegri fráveitu.<BR>Til máls tók  Sævar Guðjónsson.<BR>Deiliskipulag fyrir frístundabyggð í Skuggahlíðarhálsi með framansögðum breytingum samþykkt með 8 atkvæðum.  Jón Björn Hákonarson sat hjá.<BR></P><P> </P><P> </P><P> </P></DIV></DIV></DIV>
10.
750-Deiliskipulag varnargarða í Nýjabæjarlæk
Málsnúmer 1112072
<DIV><DIV><P>Bæjarstjóri fylgdi málinu úr hlaði. Lögð fram matsskýrsla vegna ofanflóðavarna í Nýjabæjarlæk á Fáskrúðsfirði.  <BR>Enginn tók til máls.<BR>Bæjarstjórn telur framkvæmdin ekki háða mati á umhverfisáhrifum og samþykkir framlagða matsskýrslu með 9 atkvæðum.</P><P></P></DIV></DIV>
11.
Staðfesting á útsvarsprósentu við álagningu 2012
Málsnúmer 1204060
<DIV>Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að útsvarhlutfall ársins 2011 verði það sama og ákveðið var á fundi bæjarstjórnar 25. nóvember 2010, 14,48% vegna tekjuársins 2011.</DIV>
12.
Lokaskýrsla starfshóps um skólamál í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1101233
<DIV><DIV>Bæjarstjóri fylgdi skýrslu starfshópsins úr hlaði með greinargerð.</DIV><DIV>Skýrsla starfshóps um skólamál í Fjarðabyggð lögð fram til afgreiðslu.</DIV><DIV>Til máls tóku: Elvar Jónsson, Valdimar O Hermannsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Sævar Guðjónsson, Jón Björn Hákonarson, Eiður Ragnarsson.</DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum skýrslu starfshópsins ásamt tillögum bæjarráðs frá 24. apríl s.l.</DIV></DIV>
13.
Fjárhagsáætlun 2012 - Viðauki nr.2
Málsnúmer 1204106
<DIV>Bæjarstjóri fylgdi viðaukanum úr hlaði.</DIV><DIV>Lagður fram viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2012. Farið er fram á að veitt verði aukin heimild til framkvæmdasviðs til framkvæmda við breytingar á húsnæði og lóð Grunnskóla Stöðvarfjarðar að fjárhæð 5,5 m.kr. samkvæmt  kostnaðaráætlun. Þessum kostnaðarauka verði mætt með sölu núverandi húsnæðis leikskólans Balaborgar á Stöðvarfirði. Náist ekki að selja húsnæðið á árinu til að mæta umræddum framkvæmdakostnaði lækki handbært fé í efnahagi um samsvarandi fjárhæð. </DIV><DIV>Enginn tók til máls. </DIV><DIV>Viðauki við fjárhagsáætlun 2012 samþykktur með 9 atkvæðum.</DIV>
14.
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2011, síðari umræða.
Málsnúmer 1203156
<DIV>Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2011, síðari umræða.<BR>Til máls tók Jón Björn Hákonarson.<BR>Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana árið 2011 með 9 atkvæðum.</DIV>