Fara í efni

Bæjarstjórn

114. fundur
10. maí 2012 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 292
Málsnúmer 1204015F
<DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.  </DIV><DIV>Til máls tóku:  Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.</DIV>
2.
Bæjarráð - 293
Málsnúmer 1205002F
<DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.  </DIV><DIV>Fundargerð að undanskildum lið 10, málefni Eignarhaldsfélagsins fasteignar hf. staðfest með 9 atkvæðum</DIV>
3.
Fræðslu- og frístundanefnd - 25
Málsnúmer 1204011F
<DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV>
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 41
Málsnúmer 1204016F
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku:  Eiður Ragnarsson, Elvar Jónsson, Jens Garðar Helgason.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
5.
Atvinnu- og menningarnefnd - 30
Málsnúmer 1204017F
<DIV><DIV><DIV>Til máls tóku:  Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Eiður Ragnarsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Guðmundur Þorgrímsson, Elvar Jónsson, Valdimar O Hermannsson, Jens Garðar Helgason.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
6.
Hafnarstjórn - 98
Málsnúmer 1204014F
<DIV><DIV>Til máls tóku Páll Björgvin Guðmundsson.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
7.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2012
Málsnúmer 1201124
<DIV><DIV><DIV>Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 24 frá 30. apríl s.l.  </DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
8.
Aðalfundur Menningarráðs Austurlands - Dagskrá og tilnefning á aðalfund
Málsnúmer 1205010
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 57.2pt 0pt 0in" class=MsoNormal>Bæjarstjóri fylgdi tilnefningum úr hlaði.</P><P style="MARGIN: 0in 57.2pt 0pt 0in" class=MsoNormal>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að fela Páli Björgvini Guðmundssyni, Ástu Kristínu Sigurjónsdóttur, Esther Ösp Gunnarsdóttur, Óðni Magnasyni og Pétri Þór Sörenssyni að vera fulltrúar Fjarðabyggðar á aðalfundi Menningarráðs Austurlands sem haldinn verður á Vopnafirði 11.maí 2012. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p> </o:p></P><P style="MARGIN: 0in 57.2pt 0pt 0in" class=MsoNormal>Forfallist einhverjir af ofangreindum einstaklingum, og eigi ekki heimangengt á fundinn, er Páli Björgvini Guðmundssyni bæjarstjóra falið að fara með atkvæði viðkomandi á fundinum eða fela öðrum það umboð. </P></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Framkvæmdir við húsnæðisúrræði í málaflokki fatlaðs fólks - áætlanagerð sveitarfélaga og þjónustusvæða
Málsnúmer 1204128
<DIV><DIV><DIV>Lögð fram til staðfestingar bæjarstjórnar umsögn félagsmálanefndar, félagsmálastjóra og verkefnastjóra hjá Skólaskrifstofu Austurlands, vegna framkvæmda við húsnæðisúrræði í málefnum fatlaðra.  </DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Bæjarstjórn staðfestir umsögnina með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
10.
Verklag vegna breytinga á skipan í ráð,nefndir og stjórnir í stjórnkerfi Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1205022
<DIV><DIV><DIV>Verklag, vegna breytinga á skipan í ráð, nefndir og stjórnir í stjórnkerfi Fjarðabyggðar, lagt fram til samþykktar.</DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Verklagið staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
11.
740-Aðalskipulag Fjarðab. 2007-2027 br. á vatnsv. svæði Fannardals
Málsnúmer 1202136
<DIV><DIV><DIV><FONT size=1 face=Tahoma><FONT size=1 face=Tahoma><DIV></DIV></FONT></FONT><DIV>Bæjarstjóri fylgdi breytingum á aðalskipulagi Fjarðabyggðar úr hlaði.</DIV><DIV>Um óverulega breytingu er að ræða.  Breytingin varðar ekki marga aðila. Landið sem um ræðir er innan tveggja jarða, Fannardals og Tandrastaða.  Breytingin felur ekki í sér verulegar breytingar á landnotkun. Verið er að draga úr takmarkandi ákvæðum vegna vatnsverndar með því minnka umfang brunn- og grannsvæða.  Gildandi skipulagsskilmálar haldast óbreyttir sbr. kafla 9.1.17 í aðalskipulagsgreinargerð.</DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir breytingu á aðalskipulagi Fjarðabyggðar með 9 atkvæðum.</DIV><FONT size=1 face=Tahoma><FONT size=1 face=Tahoma><P></P></FONT></FONT></DIV></DIV></DIV>