Bæjarstjórn
115. fundur
24. maí 2012 kl. 16:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 294
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp;&nbsp;Jón Björn Hákonarson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð staðfest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Bæjarráð - 295
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð að undanskildum dagskrárlið 2.1.&nbsp;staðfest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 42
<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp;Óskar Þór Hallgrímsson, Stefán Már Guðmundsson, Ásta Eggertsdóttir, Jón Björn Hákonarson.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð staðfest með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir félagsmálanefndar nr. 30 frá 7/5 og nr. 31 frá 14/5.<BR&gt;Enginn tók til máls.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir samþykktar með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Forkaupsréttarlisti Fjarðabyggðar 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.</DIV&gt;<DIV&gt;Forkaupsréttarlisti yfir fasteignir í Fjarðabyggð lagður fram til afgreiðslu.</DIV&gt;<DIV&gt;Enginnn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Forkaupsréttarlistinn samþykktur með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
735-Deiliskipulag Dalur 1, íþróttasvæði og leikskóli
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.&nbsp; <DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 2. desember 2011 að breyta deiliskipulaginu Dalur 1 - íþróttasvæði og leikskóli á Eskifirði. Auglýsingatími vegna breytinga á deiliskipulaginu er liðinn. Breytingar felast í að áður grenndarkynntar breytingar á opnun lækjar innst á skipulagssvæðinu ásamt staðsetning á nýju vallarhúsi eru færðar inn á skipulagsuppdráttinn. Auk þessa er gert ráð fyrir sundlaug, eldsneytisafgreiðslu, stúku, stækkun æfingasvæðis og nýjum bílastæðum sunnan við aðkomu að sundlaug Eskifjarðar. Auglýsingartími var frá 21. mars 2012 til 2. maí 2012. Athugasemdafrestur var til sama tíma.<BR&gt;Engar athugasemdir bárust.<BR&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir breytingu að deiliskipulagi með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Breytingar á aðalskipulagi 2007 - 2027 vegna 735-Deiliskipulag Dalur 1, íþróttasvæði og leikskóli.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " IS? mso-fareast-language: Calibri; mso-bidi-font-family: Calibri?,?sans-serif?;&gt;Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " IS? mso-fareast-language: Calibri; mso-bidi-font-family: Calibri?,?sans-serif?;&gt;Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 5. janúar 2012 að breyta aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna breyttrar landnotkunar á reit O1 á þéttbýlisuppdrætti fyrir Eskifjörð. Auglýsingatími vegna breytinga á aðalskipulaginu er liðinn.&nbsp;Hluta svæðisins var breytt úr opnu svæði til almennra nota í svæði fyrir verslun og þjónustu. Auglýsingartími var frá 21.&nbsp;mars 2012 til 2. maí 2012. Athugasemdafrestur var til sama tíma. Engar athugasemdir bárust.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt; </DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " IS? mso-fareast-language: Calibri; mso-bidi-font-family: Calibri?,?sans-serif?;&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " IS? mso-fareast-language: Calibri; mso-bidi-font-family: Calibri?,?sans-serif?;&gt;Enginn tók til máls.</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " IS? mso-fareast-language: Calibri; mso-bidi-font-family: Calibri?,?sans-serif?;&gt;Bæjarstjórn samþykkir breytingu á aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007 - 2027 með&nbsp;9 atkvæðum.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;