Fara í efni

Bæjarstjórn

117. fundur
21. júní 2012 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 297
Málsnúmer 1206002F
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Til máls tóku:  Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Jón Björn Hákonarson, Sævar Guðjónsson,</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð bæjarráðs nr. 297 frá 18.júní samþykkt af bæjarstjórn með 9 atkvæðum. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
2.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 43
Málsnúmer 1206005F
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Til máls tóku: Sævar Guðjónsson, Eiður Ragnarsson, Páll Björgvin Guðmundsson.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 43 frá 12.júní samþykkt af bæjarstjórn með 9 atkvæðum. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
Atvinnu- og menningarnefnd - 32
Málsnúmer 1206003F
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Til máls tóku Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Páll Björgvin Guðmundsson, Elvar Jónsson, Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Ásta Eggertsdóttir.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 32 frá 14.júní samþykkt af bæjarstjórn með 9 atkvæðum. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
Hafnarstjórn - 100
Málsnúmer 1206007F
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Til máls tók Jón Björn Hákonarson.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð hafnarstjórnar nr. 100 frá 18.júní samþykkt af bæjarstjórn með 9 atkvæðum. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2012
Málsnúmer 1201124
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Enginn tók til máls.</SPAN></DIV><DIV><SPAN class=xpbarcomment>Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 25 frá 12.júní samþykkt af bæjarstjórn með 9 atkvæðum. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Kjör 2012 í nefndir og ráð til eins árs
Málsnúmer 1206101
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 12pt? FONT-SIZE: Roman?,?serif?; New Times>Forseti bæjarstjórnar bar upp sameiginlega tillögu bæjarstjórnar um skipan í nefndir og embætti til eins árs sbr. samþykktir um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 12pt? FONT-SIZE: Roman?,?serif?; New Times>Forseti bæjarstjórnar:<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Jón Björn Hákonarson<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 12pt? FONT-SIZE: Roman?,?serif?; New Times>1. varaforseti bæjarstjórnar:<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Jens Garðar Helgason<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 12pt? FONT-SIZE: Roman?,?serif?; New Times>2. varaforseti bæjarstjórnar:<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Elvar Jónsson<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 12pt? FONT-SIZE: Roman?,?serif?; New Times>Skrifarar bæjarstjórnar: </SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " 12pt? FONT-SIZE: Roman?,?serif?; New Times>Aðalmenn: Guðmundur Þorgrímsson og Eydís Ásbjörnsdóttir.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA FONT-SIZE: Roman?,?serif?; New Times DA? mso-ansi-language: 12pt;>Varamenn: Valdimar O. Hermannsson og Esther Gunnarsdóttir.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA FONT-SIZE: Roman?,?serif?; New Times DA? mso-ansi-language: 12pt;><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA FONT-SIZE: Roman?,?serif?; New Times DA? mso-ansi-language: 12pt;>Bæjarráð aðalmenn:<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Jens Garðar Helgason formaður, Jón Björn Hákonarson varaformaður, Elvar Jónsson.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA FONT-SIZE: Roman?,?serif?; New Times DA? mso-ansi-language: 12pt;><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA FONT-SIZE: Roman?,?serif?; New Times DA? mso-ansi-language: 12pt;>Fulltrúar á aðalfund SSA:<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA FONT-SIZE: Roman?,?serif?; New Times DA? mso-ansi-language: 12pt;>Aðalmenn: Jón Björn Hákonarson(B), Guðmundur Þorgrímsson(B), Eiður Ragnarsson (B), Snjólaug<SPAN style="mso-spacerun: yes">  </SPAN>Guðmundsdóttir (B), Jens Garðar Helgason (D), Valdimar O. Hermannsson (D),Ásta Kristín Sigurjónsdóttir(D), Sævar Guðjónsson (D), Óskar Þór Hallgrímsson(D), Elvar Jónsson(L) Eydís Ásbjörnsdóttir(L),Esther Gunnarsdóttir(L),Stefán Már Guðmundsson(L),Ásta Eggertsdóttir(L)<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA FONT-SIZE: Roman?,?serif?; New Times DA? mso-ansi-language: 12pt; IS; mso-fareast-language:>Varamenn: Jósef Auðunn Friðriksson (B), Svanhvít Aradóttir (B), Gísli Þór Briem (B), Svanbjörg Pálsdóttir(B), Þórður Vilberg Guðmundsson (D), Guðlaug Dana Andrésdóttir(D),Borghildur Stefánsdóttir(D),Gunnar Á Karlsson(D), Benedikt Jóhannsson(D), Ævar Ármannsson(L), Heimir Arnfinnsson (L), Sigríður Margrét Guðjónsdóttir(L), Hanna Björk Birgisdóttir (L), Kamma Dögg Gísladóttir(L)<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA FONT-SIZE: Roman?,?serif?; New Times DA? mso-ansi-language: 12pt;> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=DA FONT-SIZE: Roman?,?serif?; New Times DA? mso-ansi-language: 12pt;>Tillaga samþykkt með 9 atkvæðum.</SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
730 - Deiliskipulag Hólmanes
Málsnúmer 1111135
<DIV><DIV><DIV>Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.</DIV><DIV>Til máls tóku: Sævar Guðjónsson, Jens Garðar Helgason, Eiður Ragnarsson.</DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir, með 9 atkvæðum, deiliskipulag Hólmaness, skipulagsuppdrátt með greinagerð dagsettri 13. febrúar 2012 ( breyttur 8. júní 2012 ) með þeim breytingum sem fram koma á uppdrætti og í umsögn eigna- og skipulagsfulltrúa dagsettri 1. júní 2012.  Málsmeðferð er í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010.</DIV></DIV></DIV>
8.
735 - Deiliskipulag, Helgustaðarnáma
Málsnúmer 1111129
<DIV><DIV><DIV><DIV>Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.</DIV><DIV>Til máls tóku:  Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson, Eiður Ragnarsson, Sævar Guðjónsson.</DIV><DIV>Deiliskipulagið hefur verið auglýst og athugasemdafrestur liðinn. <P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " mso-fareast-language: IS? Calibri; mso-bidi-font-family: Calibri?,?sans-serif?;>Málsmeðferð er í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir, með 9 atkvæðum, deiliskipulag Helgustaðarnámu. </DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
750 - Deiliskipulag, Hlíðargata 58 og nágrenni
Málsnúmer 1112072
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT face=Calibri>Forseti fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT face=Calibri>Bæjarstjórn samþykkir, með 9 atkvæðum,  að tillaga að deiliskipulagi Hlíðargötu 58 og nágrennis ásamt umhverfisskýrslu verði auglýst.  </FONT><FONT face=Calibri>Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinagerð ásamt umhverfisskýrslu dags. 01.06.2012 og felur í sér að reist eru varnarmannvirki í Nýjabæjarlæk ofan Skólabrekku og Skólamiðstöðvarinnar á Fáskrúðsfirði.  </FONT><FONT face=Calibri>Tillagan er auglýst skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  </FONT> </P></DIV></DIV></DIV>
10.
Ægisgata 6 - 730 Fjarðabyggð
Málsnúmer 1103085
Bæjarstjóri fylgdi málinu úr hlaði.<BR>Til máls tóku: Eiður Ragnarsson, Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson. <BR>Framlögð drög að kaupsamningi milli Fjarðabyggðar og Machinery ehf. vegna kaupa Fjarðabyggðar á fasteignum að Ægisgötu 6 Reyðarfirði, landnúmer194-840 og fastanúmer 217-7483 að frátalinni 2.600 fermetra lóð eignarinnar, auk draga að yfirlýsingu um kauprétt Fjarðabyggðar að Hafnargötu 6 Reyðarfirði, landnúmer 158-477 og fastanúmer 217-746.  <BR>Bæjarstjórn staðfestir, með 9 atkvæðum, kaup á eignunum að Ægisgötu 6 að upphæð 24.000.000 kr. auk 6.000.000 kr. kostnaðar við niðurrif og frágang á svæðinu, samtals að fjárhæð 30.000.000<BR>
11.
Hafnarmál á Norðfirði
Málsnúmer 1111028
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarstjóri fylgdi málinu úr hlaði.</DIV><DIV>Til máls tóku:  Sævar Guðjónsson, Elvar Jónsson, Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson.</DIV><DIV>Bæjarstjórn staðfestir, með 9 atkvæðum, tillögu hafnarstjórnar um stækkun Norðfjarðarhafnar samkvæmt fyrirliggjandi gögnum og vísar málinu til framkvæmdasviðs og eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar með ósk um að hafist verði handa við skipulag svæðisins. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
12.
Fjárhagsáætlun 2012 - Viðauki nr. 3
Málsnúmer 1206105
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Bæjarstjóri fylgdi viðauka að fjárhagsáætlun 2012 úr hlaði.</DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir, með 9 atkvæðum, viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun ársins 2012 og veitir hafnarsjóði heimild til endurskipulagningar og stækkunar Norðfjarðarhafnar auk heimildar til kaupa á eignum að Ægisgötu 6 á Reyðarfirði til niðurrifs og frágangs lóðar. Samtals er um að ræða kostnað að fjárhæð 165 m. kr. sem fjármagnaður er af handbæru fé aðalsjóðs og lækkar þannig viðskiptakröfu hafnarsjóðs á aðalsjóð um sömu fjárhæð. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
13.
Forsetakosningar 30.júní 2012
Málsnúmer 1204028
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT face=Calibri>Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><FONT face=Calibri>Bæjarstjórn samþykkir framlagðan kjörskrárstofn fyrir Fjarðabyggð vegna forsetakosninga 30. júní n.k.  Á kjörskrá eru alls 3.190;    1.709 karlar og 1.481 konur.  </FONT><FONT face=Calibri>Þá felur bæjarstjórn bæjarráði að afgreiða til fullnaðar og</FONT><FONT face=Calibri> úrskurða um breytingar á kjörskrá og ráða til lykta öðrum málum, sem kunna að heyra undir verksvið bæjarstjórnar í tengslum við kosningarnar.</FONT></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p><FONT face=Calibri> </FONT></o:p></P></DIV></DIV></DIV></DIV>
14.
Fundagerðir yfirkjörstjórnar Fjarðabyggðar vegna forsetakosninga 2012
Málsnúmer 1206093
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: mso-fareast-language: 11pt; IS? mso-bidi-font-family: Calibri?,?sans-serif?; Tahoma; minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font:>Frá því að yfirkjörstjórn fundaði 9.júní hefur verið gerð breyting á kjörstað á Reyðarfirði en ákveðið hefur verið að kjördeild á Reyðarfirði verði í safnaðarheimilinu en ekki í Félagslundi.  <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: mso-fareast-language: 11pt; IS? mso-bidi-font-family: Calibri?,?sans-serif?; Tahoma; minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font:>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að kjörstaðir í Fjarðabyggð verði:<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font: minor-latin?>Sólbrekku Mjóafirði<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font: minor-latin?>Nesskóla Neskaupstað <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font: minor-latin?>Kirkju- og menningarmiðstöðinni Eskifirði<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font: minor-latin?>Safnaðarheimili á Reyðarfirði<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font: minor-latin?>Grunnskólanum á Fáskrúðsfirði.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font: minor-latin?>Grunnskólanum á Stöðvarfirði<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font: minor-latin?>Kjörstaðir verða opnaðir kl. 09:00 og kjörfundur mun standa til kl. 22:00 nema í Mjóafirði en þar mun kjörfundur standa til kl. 17:00.  </SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 11pt; Calibri?,?sans-serif?; minor-latin; mso-hansi-theme-font: mso-ascii-theme-font: minor-latin?>Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 9. júní samþykkt með 9 atkvæðum.</SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
15.
Tillaga um sumarfrí bæjarstjórnar
Málsnúmer 1007200
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="POSITION: relative; FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 3.0pt? mso-text-raise: 12.0pt; mso-bidi-font-size: -3pt; TOP: 10pt; Linotype?,?serif?; Palatino>Tillaga forseta bæjarstjórnar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="POSITION: relative; FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: 3.0pt? mso-text-raise: 12.0pt; mso-bidi-font-size: -3pt; TOP: 10pt; Linotype?,?serif?; Palatino><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="POSITION: relative; FONT-FAMILY: " Times New Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; 3.0pt? mso-text-raise: -3pt; TOP:>Lagt er til að bæjarstjórn taki sumarfrí í júlí og ágúst og komi saman að nýju eftir sumarfrí, fimmtudaginn 6. september 2012.<BR>Einnig er lagt til að bæjarráði verði falið ákvörðunarvald og fullnaðarafgreiðsla mála bæjarstjórnar meðan á sumarfríi hennar stendur. </SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " Times New Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt? #1f497d; COLOR:><o:p>Tillaga samþykkt með 9 atkvæðum.</o:p></SPAN></P></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>