Bæjarstjórn
119. fundur
20. september 2012 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson forstöðumaður stjórnsýslu
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 307
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson og&nbsp;Páll Björgvin Guðmundsson. </DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð bæjarráðs nr. 307 frá 10.september samþykkt með&nbsp;9 atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Bæjarráð - 308
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Valdimar O. Hermannsson, Elvar Jónsson og&nbsp;Páll Björgvin Guðmundsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð bæjarráðs nr. 308 frá 17.september samþykkt með&nbsp;9 atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Fræðslu- og frístundanefnd - 28
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók Jón Björn Hákonarson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 28 frá 12.september&nbsp;samþykkt með&nbsp;9 atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Atvinnu- og menningarnefnd - 34
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 34 frá 13.september&nbsp;samþykkt með&nbsp;9 atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 45
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Eiður Ragnarsson, Valdimar O. Hermannsson og&nbsp;Páll&nbsp; Björgvin Guðmundsson, </DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 45 frá 3.september samþykkt með&nbsp;9 atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Hafnarstjórn - 103
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls. </DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð hafnarstjórnar nr. 103 frá 13.september samþykkt með&nbsp;9 atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku Páll Björgvin Guðmundsson, Valdimar O. Hermannsson og Elvar Jónsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð félagsmálanefndar nr. 33 frá 3.september samþykkt með&nbsp;9 atkvæðum. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
750 - Deiliskipulag, Hlíðargata 58 og nágrenni
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Forseti fylgi deiliskipulagstillögunni úr hlaði. </SPAN&gt;Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti 21. júní 2012 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Hlíðargötu 58 og nágrenni á Fáskrúðsfirði ásamt umhverfisskýrslu. Deiliskipulagstillagan, ásamt umhverfisskýrslunni, var auglýst frá 5. júlí til og með 16. ágúst 2012. Athugsemdafrestur var til sama tíma. Engar athugasemdir bárust.&nbsp; Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum&nbsp;deiliskipulag vegna Hlíðargötu 58 og nágrennis.<BR&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Snjóflóðavarnir á Drangagilssvæði í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjóri lagði fram viðauka nr. 5 við fjárhagsáætlun 2012 er varðar brýnt viðhald vegna snjóflóðavarna á Drangagilssvæðinu í Neskaupstað. Lagt er til við bæjarstjórn að 3 millj. kr. verði færðar af fjárfestingarlið fjárhagsáætlunar 2012 vegna snjóflóðavarna í Tröllagili til viðhalds ofanflóðavarna í Drangagili enda sé sá liður lægri sem upphæðinni nemur fyrir árið 2012. Mun færsla fjármuna því ekki hafa áhrif á heildarfjárflæði a-hluta samstæðu sveitarfélagsins árins 2012. Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 5 með 9 atkvæðum.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;