Fara í efni

Bæjarstjórn

120. fundur
4. október 2012 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 309
Málsnúmer 1209008F
<DIV><DIV><DIV> Enginn tók til máls.   </DIV><DIV>Fundargerð bæjarráðs nr. 309 frá 18. september samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
2.
Bæjarráð - 310
Málsnúmer 1209010F
<DIV><DIV><DIV>Til máls tók Valdimar O. Hermannsson. </DIV><DIV>Fundargerð bæjarráðs nr. 310 frá 24. september samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 46
Málsnúmer 1209007F
<DIV><DIV>Enginn tók til máls.  </DIV><DIV>Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 46 frá 17. september samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
4.
740 - Deiliskipulagið Naust 1
Málsnúmer 1208106
<DIV><DIV><DIV>Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði. Við undirbúning deiliskipulagsins Naust 1 kom í ljós að breyta þarf Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna stækkunar fiskihafnarinnar á Norðfirði. Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi liggur fyrir en þarfnast staðfestingar bæjarstjórnar áður en hægt er að senda hana til Skipulagsstofnunar til umsagnar. </DIV><DIV>Enginn tók til máls. </DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að láta breyta Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027;  þéttbýlisuppdráttur fyrir Norðfjörð.</DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir einnig með 9 atkvæðum framlagða skipulagslýsingu.  </DIV></DIV></DIV>
5.
735 - Deiliskipulag Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði
Málsnúmer 1208085
<DIV><DIV><DIV><P>Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði. Lögð fram skipulags- og matslýsing vegna fyrirhugaðs deiliskipulags Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangnamuna í Eskifirði. </P><P>Enginn tók til máls.  </P><P>Bæjarstjórn samþykkir framlagða skipulags- og matslýsingu með 9 atkvæðum.</P></DIV></DIV></DIV>
6.
750 - Fyrirhuguð lagnaleið vatnsveitu / göngustígur
Málsnúmer 1205066
<DIV><DIV><DIV>Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði. Lögð fram umsókn um framkvæmdaleyfi frá mannvirkjastjóra Fjarðabyggðar, fyrir hönd Vatnsveitu Fjarðabyggðar og RARIK dags. 7. september 2012, ásamt teikningum frá Mannvit dags. 8. ágúst 2012, útboðs- og verklýsingu ásamt tilboðsskrá dags. í ágúst 2012 og tímaskema dags. 6. september 2012, vegna fyrirhugaðrar lagnaleiðar vatnsveitu og göngustígs ofan byggðarinnar á Fáskrúðsfirði.</DIV><DIV>Enginn tók til máls.  </DIV><DIV>Bjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum veitingu framkvæmdaleyfis vegna framkvæmdarinnar.</DIV></DIV></DIV>