Bæjarstjórn
121. fundur
18. október 2012 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 311
<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman. </DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Elvar Jónsson, Jósef Auðunn Friðriksson, Jón Björn Hákonarson, Páll Björgvin Guðmundsson, Valdimar O Hermannsson, Óskar Þór Hallgrímsson, Sævar Guðjónsson.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;Fundargerð bæjarráðs frá 8. október samþykkt með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
2.
Bæjarráð - 312
<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð bæjarráðs frá 15. október staðfest með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 47
<DIV&gt;Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð frá 24. september staðfest með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 48
<DIV&gt;Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð frá 10. október staðfest með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
5.
Fræðslu- og frístundanefnd - 29
<DIV&gt;Fundargerðir fræðslu- og frístundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp;&nbsp;Elvar Jónsson, Sævar Guðjónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Jón Björn Hákonarson, </DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð frá 3. október staðfest með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
6.
Fræðslu- og frístundanefnd - 30
<DIV&gt;Fundargerðir fræðslu- og frístundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð frá 10. október staðfest með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
7.
Hafnarstjórn - 104
<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð hafnarstjórnar frá 2. október staðfest með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
8.
Atvinnu- og menningarnefnd - 35
<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar frá 11. október staðfest með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
9.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir félagsmálanefndar&nbsp;nr. 34 frá 24. september og nr.&nbsp;35 frá 10. október.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir félagsmálanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu&nbsp;saman.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir staðfestar með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir barnaverndarnefndar nr. 26 frá 25. september og nr. 27 frá 9. október teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.</DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir staðfestar með&nbsp;9 atkvæðum.&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
740 Deiliskipulagið Hof II, Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Bæjarstjóri fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði. </P&gt;<P&gt;Enginn tók til máls. </P&gt;<P&gt;Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Hofs II. með 9 atkvæðum.</P&gt;<P&gt;Tillagan er sett fram á uppdrætti með greinagerð dags. 24. ágúst 2012 og felur í sér að tjaldstæði, smáhýsi til gistingar, íbúðarhús og útihús verði reist á jörðinni. Deiliskipulagið er í samræmi við Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007 til 2027. </P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
755 - Umsókn um meðmæli Skipulagsstofnunar vegna byggingar gistihúss við Óseyri í Stöðvarfirði
<DIV&gt;Bæjarstjóri fylgdi málinu úr hlaði.&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að leitað verði meðmæla Skipulagsstofnunar sbr. ákvæði til bráðabirgða í skipulagslögum nr. 123/2010 vegna áforma landeiganda Óseyrar í Stöðvarfirði um byggingu gistihúss á jörðinni. Áformin eru í samræmi við Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027.</DIV&gt;
13.
Þjóðaratkvæðagreiðsla 20. október 2012 - tillögur stjórnlagaráðs
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;Forseti bæjarstjórnar&nbsp;fylgdi málinu úr hlaði.</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN lang=EN-GB&gt;Tillaga:</SPAN&gt;</P&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: EN-GB; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Bæjarstjórn samþykkir framlagðan kjörskrárstofn fyrir Fjarðabyggð vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október 2012 um tillögur&nbsp;<SPAN style="FONT-FAMILY: " mso-fareast-language: New 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times IS?&gt;stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga.</SPAN&gt;&nbsp; </SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: EN-GB; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Á kjörskrá eru alls 3.190;&nbsp;&nbsp;1.715&nbsp;&nbsp; karlar og&nbsp;1.475 konur.&nbsp; </SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: EN-GB; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;Þá felur bæjarstjórn bæjarráði að afgreiða til fullnaðar&nbsp;og úrskurða um breytingar á kjörskrá og ráða til lykta öðrum málum, sem kunna að heyra undir verksvið bæjarstjórnar í&nbsp;tengslum við kosningarnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-GB AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: EN-GB; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;</SPAN&gt;Tillaga staðfest af bæjarstjórn með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;