Fara í efni

Bæjarstjórn

122. fundur
1. nóvember 2012 kl. 16:00 - 18:00
í fjarfundarbúnaði í Neskaupstað og á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 313
Málsnúmer 1210014F
<DIV><DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman. </DIV><DIV>Til máls tóku:  Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Jens Garðar Helgason, Sævar Guðjónsson, </DIV><DIV>Fundargerð bæjarráðs nr. 313 frá 23. október s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
2.
Bæjarráð - 314
Málsnúmer 1210016F
<DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu og saman. </DIV><DIV>Fundargerð bæjarráðs nr. 314 frá 29.10. s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV>
3.
Hafnarstjórn - 105
Málsnúmer 1210008F
<P>Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson.<BR>Fundargerð hafnarstjórnar nr. 105 frá 16.10. s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.<BR></P>
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 49
Málsnúmer 1210013F
<DIV>Til máls tóku:  Eiður Ragnarsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Sævar Guðjónsson, Jón Björn Hákonarson.</DIV><DIV>Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr 49. frá 22.10. s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV>
5.
Atvinnu- og menningarnefnd - 36
Málsnúmer 1210015F
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Til máls tóku: Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Páll Björgvin Guðmundsson, Jens Garðar Helgason, Sævar Guðjónsson, Eiður Ragnarsson, Elvar Jónsson.</DIV><DIV>Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 36 frá 25.10. s.l. samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
Málsnúmer 1201123
<DIV><DIV>Fundargerð félagsmálanefndar nr. 36. frá 17.10. s.l.   </DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
7.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2012
Málsnúmer 1201124
<DIV><DIV>Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 28. frá 16.10.2012.  </DIV><DIV>Enginn tók til máls:</DIV><DIV>Fundargerð samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
8.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013 - fyrri umræða
Málsnúmer 1208011
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Fyrri umræða um frumvarp að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2013.  </DIV><DIV>Bæjarstjóri fylgdi fjárhagsáætlun úr hlaði með greinargerð.</DIV><DIV>Til máls tók Elvar Jónsson.</DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa frumvarpi að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2013 til síðari umræðu í bæjarstjórn 15. nóvember n.k.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Þriggja ára fjárhagsáætlun 2014 - 2016 - fyrri umræða
Málsnúmer 1210138
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Fyrri umræða um frumvarp að þriggja ára fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árin 2014 til 2016.  </DIV><DIV>Bæjarstjóri fylgdi fjárhagsáætluninni úr hlaði með greinargerð.</DIV><DIV>Til máls tóku: Esther Ösp Gunnarsdóttir, Jón Björn Hákonarson.</DIV><DIV>Bókun fulltrúa Fjarðalistans Esther Ösp Gunnarsdóttir og Eydís Ásbjörnsdóttir.</DIV><DIV>"Bæjarfulltrúar Fjarðalistans taka undir þá afstöðu sem fram kom í bókun Elvars Jónssonar á bæjarráðsfundi nr. 314, þ.e. að gert verði ráð fyrir færslu Nesgötu suður fyrir fyrirhugaða leikskólabyggingu á Norðfirði.  Nokkur óvissa er um kostnað við færslu vegarins en óvissa er einnig um aðra kostnaðarliði, sem þó er gert ráð fyrir í fjarfestingaráætlunum, þ.e. kostnað við byggingu skólans og þær mótvægisaðgerðir sem þarf að ráðast í verði vegurinn ekki færður.  Það er skoðun bæjarfulltrúa Fjarðalistans að endurskoða þurfi stærð skólans en sú endurskoðun gæti, eins og gefur að skilja, leitt til talsverðra breytinga á kostnaði." </DIV><DIV>Bæjarfulltrúar B og D lista vísa til bókunar sinnar frá 314 fundi bæjarráðs.</DIV><DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa frumvarpi að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2014 til 2016 til síðari umræðu í bæjarstjórn 15. nóvember n.k.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
10.
Tíu ára fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013 til 2023 - fyrri umræða.
Málsnúmer 1210139
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Fyrri umræða um frumvarp að tíu ára fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana 2013 til 2023.  </DIV><DIV>Bæjarstjóri fylgdi fjárhagsáætluninni úr hlaði með greinargerð.</DIV><DIV>Til máls tóku: Esther Ösp Gunnarsdóttir, Jón Björn Hákonarson.</DIV><DIV><DIV>Bókun fulltrúa Fjarðalistans Esther Ösp Gunnarsdóttir og Eydís Ásbjörnsdóttir.</DIV><DIV>"Bæjarfulltrúar Fjarðalistans taka undir þá afstöðu sem fram kom í bókun Elvars Jónssonar á bæjarráðsfundi nr. 314, þ.e. að gert verði ráð fyrir færslu Nesgötu suður fyrir fyrirhugaða leikskólabyggingu á Norðfirði.  Nokkur óvissa er um kostnað við færslu vegarins en óvissa er einnig um aðra kostnaðarliði, sem þó er gert ráð fyrir í fjarfestingaráætlunum, þ.e. kostnað við byggingu skólans og þær mótvægisaðgerðir sem þarf að ráðast í verði vegurinn ekki færður.  Það er skoðun bæjarfulltrúa Fjarðalistans að endurskoða þurfi stærð skólans en sú endurskoðun gæti, eins og gefur að skilja, leitt til talsverðra breytinga á kostnaði." </DIV><DIV>Bæjarfulltrúar B og D lista vísa til bókunar sinnar frá 314 fundi bæjarráðs.</DIV></DIV><DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa frumvarpi að fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2013 til 2023 til síðari umræðu í bæjarstjórn 15. nóvember n.k.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>