Fara í efni

Bæjarstjórn

123. fundur
15. nóvember 2012 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 315
Málsnúmer 1211001F
<DIV><DIV><DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til  umfjöllunar og afgreiðslu.  </DIV><DIV>Til máls tóku:  Jón Björn Hákonarson, Valdirmar O Hermannsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Elvar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Óskar Þór Hallgrímsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Guðmundur Þorgrímsson.</DIV><DIV>Fundargerð bæjarráðs nr. 315 frá 5. nóvember staðfest með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>
2.
Bæjarráð - 316
Málsnúmer 1211005F
<DIV>Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.  </DIV><DIV>Fundargerð bæjarráðs nr. 316 staðfest með 9 atkvæðum.</DIV>
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 50
Málsnúmer 1211003F
<DIV>Til máls tóku:  Valdimar O Hermannsson, Guðmundur Þorgrímsson, Ásta Kristín Siurjónsdóttir, Jón Björn Hákonarson.</DIV><DIV>Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 50 frá 7. nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.</DIV>
4.
Hafnarstjórn - 106
Málsnúmer 1211002F
<DIV>Til máls tóku:  Guðmundur Þorgrímsson, Páll Björgvin Guðmundsson.</DIV><DIV>Fundargerð hafnarstjórnar nr. 106 frá 6. nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.</DIV>
5.
750 Fjarðabyggð, snjóflóðavarnir Fáskrúðsfirði
Málsnúmer 1101234
<DIV><DIV>Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.</DIV><DIV>Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti útgáfu á framkvæmdaleyfi fyrir framkvæmdum vegna ofanflóðavarna við Nyabæjarlæk á Fáskrúðsfirði.  Endanlegri staðfestingu vísað til bæjarstjórnar.</DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir að veita framkvæmdaleyfi vegna ofanflóðavarna við Nýjabæjarlæk með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
6.
730 - Deiliskipulag Hólmanes
Málsnúmer 1111135
<DIV><DIV>Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.</DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 29. mars 2012 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Hólmaness. Í umsagnarferli eftir auglýsingu gerði Vegagerðin athugasemd við legu stikaðs göngustígs þar sem hann þverar Norðfjarðarveg. Einnig hefur borist ábending frá Náttúrustofu Austurlands þar sem bent er á að mörk friðlands sé ekki nógu nákvæm.  </DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum deiliskipulag Hólmaness með áorðnum breytingum.</DIV></DIV>
7.
Fjárhagsáætlun 2013 - fasteignagjöld
Málsnúmer 1210134
<DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold">Bæjarstjóri fylgdi tillögu um álagningarstofna fasteignagjalda úr hlaði.</SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold">Til máls tóku:  Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Elvar Jónsson.</SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold">Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum  að fasteignagjöld ársins 2013 verði:</SPAN><SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt 35.4pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black">Fasteignaskattur A: 0,45 % af húsmati og lóðarmati.<BR>Fasteignaskattur B: 1,32 % af húsmati og lóðarmati<BR>Fasteignaskattur C: 1,50 % af húsmati og lóðarmati<BR>Lóðarleiga íbúðarhúsnæði: 0,53 % af lóðarhlutamat<BR>Lóðarleiga atvinnuhúsnæði: 1,00% af lóðarhlutamat.<BR>Vatnsskattur: 0,31% af húsmati.<BR>Holræsagjald: 0,32 % af húsmati.<BR>Sorphreinsunargjald: 21.000 kr. á heimili<BR>Sorpeyðingargjald: 10.000 kr á heimili.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt 35.4pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black">Fjöldi gjalddaga fasteignagjalda verði átta - mánaðarlega frá 1. febrúar.<BR>Eindagi fasteignagjalda verður síðasti virki dagur gjalddagamánaðar. <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black"><o:p> </o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black">Afsláttur á fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega verði:<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="COLOR: black"><o:p></o:p></SPAN></P><P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 53.4pt; mso-list: l0 level1 lfo1; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal><A name=OLE_LINK6></A><A name=OLE_LINK5><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK6"><SPAN style="mso-fareast-language: IS"><SPAN style="mso-list: Ignore">a)<SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" Times New Roman??>      </SPAN></SPAN></SPAN><SPAN style="mso-fareast-language: IS">Einstaklingar: <SPAN style="mso-tab-count: 1">         </SPAN></SPAN></SPAN></A></P><P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 53.4pt; mso-list: l0 level1 lfo1; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK6"><SPAN style="mso-fareast-language: IS"><SPAN style="mso-tab-count: 1"></SPAN>Brúttótekjur allt að kr. <SPAN style="mso-tab-count: 1"></SPAN>2.456.633 <SPAN style="mso-tab-count: 1">       </SPAN>100 % afsláttur</SPAN></SPAN></P><P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 53.4pt; mso-list: l0 level1 lfo1; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK5"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK6"><SPAN style="mso-fareast-language: IS">Brúttótekjur yfir kr.<SPAN style="mso-tab-count: 2">     </SPAN>3.248.840 <SPAN style="mso-tab-count: 1">       </SPAN>0 % afsláttur<o:p></o:p></SPAN></SPAN></SPAN></P><P style="TEXT-INDENT: 35.4pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK5"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK6"><SPAN style="mso-fareast-language: IS"><o:p> </o:p></SPAN></SPAN></SPAN></P><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK5"><SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK6"><SPAN style="mso-fareast-language: IS"><P style="TEXT-INDENT: 35.4pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white; mso-layout-grid-align: none" dir=ltr class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 14pt; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-font-size: 12.0pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Calibri"><FONT size=3 face="Times New Roman">b) Hjón og samskattað sambýlisfólk:</FONT></SPAN></P><P style="TEXT-INDENT: 35.4pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white; mso-layout-grid-align: none" dir=ltr class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 14pt; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-font-size: 12.0pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Calibri"><FONT size=3 face="Times New Roman">Brúttótekjur allt að kr.  3.731.312  100% afsláttur</FONT></SPAN></P><P style="TEXT-INDENT: 35.4pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white; mso-layout-grid-align: none" dir=ltr class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 14pt; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-font-size: 12.0pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Calibri"><FONT size=3 face="Times New Roman">Brúttótekjur yfir kr.  4.459.571  0 % afsláttur<BR></P></FONT></SPAN><P style="TEXT-INDENT: 35.4pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal></SPAN></SPAN></SPAN></P></DIV>
8.
Fjárhagsáætlun 2013 útsvarsálagning
Málsnúmer 1210133
<DIV><DIV><DIV>Bæjarstjóri fylgdi tillögu um útsvar ársins 2013 úr hlaði.</DIV><DIV>Enginn tók til máls.</DIV><DIV>Bæjarstjórn samþykkir  með 9 atkvæðum að útsvarshlutfall ársins 2013 verði 14,48% af tekjum einstaklinga í Fjarðabyggð. Með þessu er útsvarsheimild sveitarfélagsins fullnýtt árið 2013. </DIV></DIV></DIV>
9.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013
Málsnúmer 1208011
<DIV><DIV><P>Bæjarstjóri fylgdi fjárhagsáætlun ársins 2013 úr hlaði.<BR>Frumvarp  að fjárhagsáætlun 2013 ásamt starfsáætlunum til síðari umræðu í bæjarstjórn.<BR>Til máls tóku:  Elvar Jónsson, Valdimar O Hermannsson, Jón Björn Hákonarson, Páll Björgvin Guðmundsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir.</P><P>Bókun fulltrúa Fjarðalistans.</P><P style="MARGIN: 3pt 0cm" class=MsoNormal>Við bæjarfulltrúar Fjarðalistans, viljum taka á fjárhagslegri stöðu sveitarfélagsins af ábyrgð og raunsæi.  Við erum því tilbúin að gera málamiðlanir eins og frekast er kostur, til að sátt megi ríkja um fjárhagsáætlanir, án þess þó að fórna okkar helstu áhersluatriðum.  Í ljósi þess samþykkjum við bæjarfulltrúar Fjarðalistans, fjárhagsáætlun árið 2013 en vitnum að öðru leyti til málflutnings okkar í umræðum um fjárhagsáætlun í bæjarstjórn.  Sérstaklega vísum við til umræðna um fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013 - fræðslu- og frístundanefnd, á 121. fundi bæjarstjórnar þar sem fram koma áhyggjur okkar af ónógum fjárheimildum í fræðslumálum.  Við treystum því þó að þær dugi til þess að lögbundinni grunnþjónustu sé hlíft og ekki þurfi að draga úr fjölbreytni þess glæsilega skólastarfs sem boðið er uppá í Fjarðabyggð.<BR>Lögð fram tillaga bæjarstjóra um breytingu á áætluninni milli umræðna en bæjarráð samþykkti breytingar á fundi sínum 12. nóvember s.l. og vísaði þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.</P><P style="MARGIN: 3pt 0cm" class=MsoNormal>Niðurstöður fjárhagsáætlunar 2013 fyrir Fjarðabyggð og stofnanir með áorðnum breytingum eru eftirfarandi<BR>Tölur í þús.kr.  Rekstrarniðurstaða  Fjárfesting  Afborganir langtímalána og leiguskulda<BR>Samstæða A-hluta                       17.636                          131.000                          505.604     <BR>Samstæða B-hluta                     332.844                          635.000                          320.316     <BR>Samstæða A og B                     350.480                          766.000                          825.920     <BR>Ekki er gert ráð fyrir sölu eigna eða töku langtímalána <BR>Bæjarstjórn samþykkir fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2013 með 9 atkvæðum.</P></DIV></DIV>
10.
Þriggja ára fjárhagsáætlun 2014 - 2016
Málsnúmer 1210138
<DIV><DIV><DIV><DIV><P>Bæjarstjóri fylgdi fjárhagsáætluninni úr hlaði.<BR>Þriggja ára fjárhagsáætlun áranna 2014 til 2016 til síðari umræðu bæjarstjórnar.<BR>Til máls tóku: Elvar Jónsson, Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Guðmundur Þorgrímsson, <BR>"Bæjarfulltrúar Fjarðalistans ítreka þá afstöðu sína, sem fram kom í bókunum á bæjarráðsfundi nr. 314 og bæjarstjórnarfundi nr. 122, að gert verði ráð fyrir færslu Nesgötu suður fyrir fyrirhugaða leikskólabyggingu á Norðfirði.  Bæjarfulltrúum Fjarðalistans hefur ekki orðið ágengt í því að fá færslu vegarins inn á áætlanir.  Að mati bæjarfulltrúanna er hér á ferðinni mikið forgangsmál út frá öryggis-, skipulags- og fjárhagslegum sjónarmiðum.   Að öðru leyti vísum við til þeirra bókana sem hér hefur verið vitnað til og málflutnings okkar í umræðum í bæjarstjórn.<BR>Þrátt fyrir að íhuga alvarlega hjásetu, samþykkja bæjarfulltrúar Fjarðalistans fjárhagsáætlanir til þriggja og tíu ára að þessu sinni.  Að öllu óbreyttu sjáum við okkur ekki fært að samþykkja sambærilegar áætlanir að ári en ítrekum mikilvægi þess að þá liggi fyrir nýtt kostnaðarmat á leikskólaframkvæminni í heild sinni, þ.e. byggingunni sjálfri, tilfærslu vegarins og öðrum kostnaðarliðum, og framkvæmdin hafi farið í gegnum skipulagsferli."<BR>Bókun fulltrúa Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks.</P><P>"Fulltrúar B og D lista í bæjarstjórn Fjarðabyggðar árétta að á vegum ESU verður unnin ítarleg greining á kostnaði við flutning Nesgötu, áhættumat vegna umferðar um hana miðað við núverandi legu og greining á stærð væntanlegs leikskóla áður en deiliskipulagsvinna hefst í tengslum við byggingu hans. Þegar þær greiningar liggja fyrir getur farið fram um þær umræða í bæjarráði og bæjarstjórn áður en ákvörðun um byggingu nýs leikskóla á Norðfirði og umhverfi hans verður endanlega tekinn."</P><P>Lögð fram tillaga bæjarstjóra um breytingu á áætluninni milli umræðna en bæjarráð samþykkti tillöguna og vísaði henni til bæjarstjórnar.<BR>Þriggja ára fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árin 2014 til 2016 staðfest með 9 atkvæðum.<BR></P><P></P></DIV></DIV></DIV></DIV>
11.
Tíu ára fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013 til 2023
Málsnúmer 1210139
<DIV><DIV><DIV><DIV><P>Bæjarstjóri fylgdi áætluninni úr hlaði.</P><P>Tíu ára fjárhagsáætlun 2013 til 2023 til síðari umræðu í bæjarstjórn.<BR>Til máls tóku: Valdimar O Hermannsson, Elvar Jónsson, Jón Björn Hákonarson.<BR>Bókun bæjarfulltrúa Fjarðalistans.<BR>"Bæjarfulltrúar Fjarðalistans ítreka þá afstöðu sína, sem fram kom í bókunum á bæjarráðsfundi nr. 314 og bæjarstjórnarfundi nr. 122, að gert verði ráð fyrir færslu Nesgötu suður fyrir fyrirhugaða leikskólabyggingu á Norðfirði.  Bæjarfulltrúum Fjarðalistans hefur ekki orðið ágengt í því að fá færslu vegarins inn á áætlanir.  Að mati bæjarfulltrúanna er hér á ferðinni mikið forgangsmál út frá öryggis-, skipulags- og fjárhagslegum sjónarmiðum.   Að öðru leyti vísum við til þeirra bókana sem hér hefur verið vitnað til og málflutnings okkar í umræðum í bæjarstjórn.<BR>Þrátt fyrir að íhuga alvarlega hjásetu, samþykkja bæjarfulltrúar Fjarðalistans fjárhagsáætlanir til þriggja og tíu ára að þessu sinni.  Að öllu óbreyttu sjáum við okkur ekki fært að samþykkja sambærilegar áætlanir að ári en ítrekum mikilvægi þess að þá liggi fyrir nýtt kostnaðarmat á leikskólaframkvæminni í heild sinni, þ.e. byggingunni sjálfri, tilfærslu vegarins og öðrum kostnaðarliðum, og framkvæmdin hafi farið í gegnum skipulagsferli."</P><P>Bókun Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks.<BR>"Fulltrúar B og D lista í bæjarstjórn Fjarðabyggðar árétta að á vegum ESU verður unnin ítarleg greining á kostnaði við flutning Nesgötu, áhættumat vegna umferðar um hana miðað við núverandi legu og greining á stærð væntanlegs leikskóla áður en deiliskipulagsvinna hefst í tengslum við byggingu hans. Þegar þær greiningar liggja fyrir getur farið fram um þær umræða í bæjarráði og bæjarstjórn áður en ákvörðun um byggingu nýs leikskóla á Norðfirði og umhverfi hans verður endanlega tekinn."</P><P>Tíu ára fjárhagsáætlun hefur tekið samsvarandi breytingum og gerðar hafa verið á fjárhagsáætlunum Fjarðabyggðar og stofnana árið 2013 og 2014 til 2016.<BR>Tíu ára fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana áranna 2013 til 2023 staðfest með 9 atkvæðum af bæjarstjórn. <BR></P><P></P></DIV></DIV></DIV></DIV>