Bæjarstjórn
123. fundur
15. nóvember 2012 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 315
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til&nbsp;&nbsp;umfjöllunar og afgreiðslu.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp; Jón Björn Hákonarson, Valdirmar O Hermannsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Elvar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Óskar Þór Hallgrímsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Guðmundur Þorgrímsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð bæjarráðs nr. 315 frá 5. nóvember staðfest með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Bæjarráð - 316
<DIV&gt;Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð bæjarráðs nr. 316 staðfest með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 50
<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp;&nbsp;Valdimar O Hermannsson, Guðmundur Þorgrímsson, Ásta Kristín Siurjónsdóttir, Jón Björn Hákonarson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 50 frá 7. nóvember s.l. staðfest með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
4.
Hafnarstjórn - 106
<DIV&gt;Til máls tóku:&nbsp;&nbsp;Guðmundur Þorgrímsson, Páll Björgvin Guðmundsson.</DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð hafnarstjórnar nr. 106 frá 6. nóvember s.l. staðfest með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;
5.
750 Fjarðabyggð, snjóflóðavarnir Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.</DIV&gt;<DIV&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt fyrir sitt leyti útgáfu á framkvæmdaleyfi fyrir framkvæmdum vegna ofanflóðavarna við Nyabæjarlæk á Fáskrúðsfirði.&nbsp; Endanlegri staðfestingu vísað til bæjarstjórnar.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir að veita framkvæmdaleyfi vegna ofanflóðavarna við Nýjabæjarlæk með&nbsp;9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
730 - Deiliskipulag Hólmanes
<DIV&gt;<DIV&gt;Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 29. mars 2012 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Hólmaness. Í umsagnarferli eftir auglýsingu gerði Vegagerðin athugasemd við legu stikaðs göngustígs þar sem hann þverar Norðfjarðarveg. Einnig hefur borist ábending frá Náttúrustofu Austurlands þar sem bent er á að mörk friðlands sé ekki nógu nákvæm.&nbsp;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum deiliskipulag Hólmaness með áorðnum breytingum.</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Fjárhagsáætlun 2013 - fasteignagjöld
<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;Bæjarstjóri fylgdi tillögu um álagningarstofna fasteignagjalda úr hlaði.</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;Til máls tóku:&nbsp; Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Elvar Jónsson.</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir með 9 atkvæðum&nbsp;&nbsp;að fasteignagjöld ársins 2013 verði:</SPAN&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt 35.4pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black"&gt;Fasteignaskattur A: 0,45 % af húsmati og lóðarmati.<BR&gt;Fasteignaskattur B: 1,32 % af húsmati og lóðarmati<BR&gt;Fasteignaskattur C: 1,50 % af húsmati og lóðarmati<BR&gt;Lóðarleiga íbúðarhúsnæði: 0,53 % af lóðarhlutamat<BR&gt;Lóðarleiga atvinnuhúsnæði: 1,00% af lóðarhlutamat.<BR&gt;Vatnsskattur: 0,31% af húsmati.<BR&gt;Holræsagjald: 0,32 % af húsmati.<BR&gt;Sorphreinsunargjald: 21.000 kr. á heimili<BR&gt;Sorpeyðingargjald: 10.000 kr á heimili.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt 35.4pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black"&gt;Fjöldi gjalddaga fasteignagjalda verði átta - mánaðarlega frá 1. febrúar.<BR&gt;Eindagi fasteignagjalda verður síðasti virki dagur gjalddagamánaðar. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black"&gt;Afsláttur á fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega verði:<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black"&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 53.4pt; mso-list: l0 level1 lfo1; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal&gt;<A name=OLE_LINK6&gt;</A&gt;<A name=OLE_LINK5&gt;<SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK6"&gt;<SPAN style="mso-fareast-language: IS"&gt;<SPAN style="mso-list: Ignore"&gt;a)<SPAN style="LINE-HEIGHT: normal; FONT-VARIANT: normal; FONT-STYLE: normal; FONT-SIZE: 7pt; FONT-WEIGHT: normal" Times New Roman??&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="mso-fareast-language: IS"&gt;Einstaklingar:&nbsp;<SPAN style="mso-tab-count: 1"&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</A&gt;</P&gt;<P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 53.4pt; mso-list: l0 level1 lfo1; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK6"&gt;<SPAN style="mso-fareast-language: IS"&gt;<SPAN style="mso-tab-count: 1"&gt;</SPAN&gt;Brúttótekjur allt að kr. <SPAN style="mso-tab-count: 1"&gt;</SPAN&gt;2.456.633 <SPAN style="mso-tab-count: 1"&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;100 % afsláttur</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 53.4pt; mso-list: l0 level1 lfo1; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK5"&gt;<SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK6"&gt;<SPAN style="mso-fareast-language: IS"&gt;Brúttótekjur yfir&nbsp;kr.<SPAN style="mso-tab-count: 2"&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;3.248.840 <SPAN style="mso-tab-count: 1"&gt;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </SPAN&gt;0 % afsláttur<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-INDENT: 35.4pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK5"&gt;<SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK6"&gt;<SPAN style="mso-fareast-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK5"&gt;<SPAN style="mso-bookmark: OLE_LINK6"&gt;<SPAN style="mso-fareast-language: IS"&gt;<P style="TEXT-INDENT: 35.4pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white; mso-layout-grid-align: none" dir=ltr class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 14pt; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-font-size: 12.0pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Calibri"&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;b) Hjón og samskattað sambýlisfólk:</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-INDENT: 35.4pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white; mso-layout-grid-align: none" dir=ltr class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 14pt; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-font-size: 12.0pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Calibri"&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;Brúttótekjur allt að kr. &nbsp;3.731.312 &nbsp;100% afsláttur</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="TEXT-INDENT: 35.4pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white; mso-layout-grid-align: none" dir=ltr class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Calibri","sans-serif"; FONT-SIZE: 14pt; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-font-size: 12.0pt; mso-ascii-theme-font: minor-latin; mso-hansi-theme-font: minor-latin; mso-bidi-font-family: Calibri"&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;Brúttótekjur yfir kr.&nbsp;&nbsp;4.459.571 &nbsp;0 % afsláttur<BR&gt;</P&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;<P style="TEXT-INDENT: 35.4pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;
8.
Fjárhagsáætlun 2013 útsvarsálagning
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjóri fylgdi tillögu um útsvar ársins 2013 úr hlaði.</DIV&gt;<DIV&gt;Enginn tók til máls.</DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkir&nbsp; með&nbsp;9 atkvæðum að útsvarshlutfall ársins 2013 verði 14,48% af tekjum einstaklinga í Fjarðabyggð. Með þessu er útsvarsheimild sveitarfélagsins fullnýtt árið 2013. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Bæjarstjóri fylgdi fjárhagsáætlun ársins 2013 úr hlaði.<BR&gt;Frumvarp&nbsp; að fjárhagsáætlun 2013 ásamt starfsáætlunum til síðari umræðu í bæjarstjórn.<BR&gt;Til máls tóku:&nbsp; Elvar Jónsson, Valdimar O Hermannsson, Jón Björn Hákonarson, Páll Björgvin Guðmundsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir.</P&gt;<P&gt;Bókun&nbsp;fulltrúa Fjarðalistans.</P&gt;<P style="MARGIN: 3pt 0cm" class=MsoNormal&gt;Við bæjarfulltrúar Fjarðalistans, viljum taka á fjárhagslegri stöðu sveitarfélagsins af ábyrgð og raunsæi.&nbsp; Við erum því tilbúin að gera málamiðlanir eins og frekast er kostur, til að sátt megi ríkja um fjárhagsáætlanir, án þess þó að fórna okkar helstu áhersluatriðum.&nbsp; Í ljósi þess samþykkjum við bæjarfulltrúar Fjarðalistans, fjárhagsáætlun árið 2013 en vitnum að öðru leyti til málflutnings okkar í umræðum um fjárhagsáætlun í bæjarstjórn.&nbsp; Sérstaklega vísum við til umræðna um fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013 - fræðslu- og frístundanefnd, á 121. fundi bæjarstjórnar þar sem fram koma áhyggjur okkar af ónógum fjárheimildum í fræðslumálum.&nbsp; Við treystum því þó að þær dugi til þess að lögbundinni grunnþjónustu sé hlíft og ekki þurfi að draga úr fjölbreytni þess glæsilega skólastarfs sem boðið er uppá í Fjarðabyggð.<BR&gt;Lögð fram tillaga bæjarstjóra um breytingu á áætluninni milli umræðna en bæjarráð samþykkti breytingar á fundi sínum 12. nóvember s.l. og vísaði þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.</P&gt;<P style="MARGIN: 3pt 0cm" class=MsoNormal&gt;Niðurstöður fjárhagsáætlunar 2013 fyrir Fjarðabyggð og stofnanir með áorðnum breytingum eru eftirfarandi<BR&gt;Tölur í þús.kr. &nbsp;Rekstrarniðurstaða &nbsp;Fjárfesting &nbsp;Afborganir langtímalána og leiguskulda<BR&gt;Samstæða A-hluta&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; 17.636&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; 131.000&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; 505.604&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; <BR&gt;Samstæða B-hluta&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; 332.844&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; 635.000&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; 320.316&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; <BR&gt;Samstæða A og B&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; 350.480&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; 766.000&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; &nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; 825.920&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; <BR&gt;Ekki er gert ráð fyrir sölu eigna eða töku langtímalána&nbsp;<BR&gt;Bæjarstjórn samþykkir fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2013 með 9 atkvæðum.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Þriggja ára fjárhagsáætlun 2014 - 2016
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Bæjarstjóri fylgdi fjárhagsáætluninni úr hlaði.<BR&gt;Þriggja ára fjárhagsáætlun áranna 2014 til 2016 til síðari umræðu bæjarstjórnar.<BR&gt;Til máls tóku: Elvar Jónsson, Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Guðmundur Þorgrímsson, <BR&gt;"Bæjarfulltrúar Fjarðalistans ítreka þá afstöðu sína, sem fram kom í bókunum á bæjarráðsfundi nr. 314 og bæjarstjórnarfundi nr. 122, að gert verði ráð fyrir færslu Nesgötu suður fyrir fyrirhugaða leikskólabyggingu á Norðfirði.&nbsp; Bæjarfulltrúum Fjarðalistans hefur ekki orðið ágengt í því að fá færslu vegarins inn á áætlanir.&nbsp; Að mati bæjarfulltrúanna er hér á ferðinni mikið forgangsmál út frá öryggis-, skipulags- og fjárhagslegum sjónarmiðum.&nbsp;&nbsp; Að öðru leyti vísum við til þeirra bókana sem hér hefur verið vitnað til og málflutnings okkar í umræðum í bæjarstjórn.<BR&gt;Þrátt fyrir að íhuga alvarlega hjásetu, samþykkja bæjarfulltrúar Fjarðalistans fjárhagsáætlanir til þriggja og tíu ára að þessu sinni.&nbsp; Að öllu óbreyttu sjáum við okkur ekki fært að samþykkja sambærilegar áætlanir að ári en ítrekum mikilvægi þess að þá liggi fyrir nýtt kostnaðarmat á leikskólaframkvæminni í heild sinni, þ.e. byggingunni sjálfri, tilfærslu vegarins og öðrum kostnaðarliðum, og framkvæmdin hafi farið í gegnum skipulagsferli."<BR&gt;Bókun fulltrúa Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks.</P&gt;<P&gt;"Fulltrúar B og D lista í bæjarstjórn Fjarðabyggðar árétta að á vegum ESU verður unnin ítarleg greining á kostnaði við flutning Nesgötu, áhættumat vegna umferðar um hana miðað við núverandi legu og greining á stærð væntanlegs leikskóla áður en deiliskipulagsvinna hefst í tengslum við byggingu hans. Þegar þær greiningar liggja fyrir getur farið fram um þær umræða í bæjarráði og bæjarstjórn áður en ákvörðun um byggingu nýs leikskóla á Norðfirði og umhverfi hans verður endanlega tekinn."</P&gt;<P&gt;Lögð fram tillaga bæjarstjóra um breytingu á áætluninni milli umræðna en bæjarráð samþykkti tillöguna og vísaði henni til bæjarstjórnar.<BR&gt;Þriggja ára fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árin 2014 til 2016 staðfest með 9 atkvæðum.<BR&gt;</P&gt;<P&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Tíu ára fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013 til 2023
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Bæjarstjóri fylgdi áætluninni úr hlaði.</P&gt;<P&gt;Tíu ára fjárhagsáætlun 2013 til 2023 til síðari umræðu í bæjarstjórn.<BR&gt;Til máls tóku: Valdimar O Hermannsson, Elvar Jónsson, Jón Björn Hákonarson.<BR&gt;Bókun bæjarfulltrúa Fjarðalistans.<BR&gt;"Bæjarfulltrúar Fjarðalistans ítreka þá afstöðu sína, sem fram kom í bókunum á bæjarráðsfundi nr. 314 og bæjarstjórnarfundi nr. 122, að gert verði ráð fyrir færslu Nesgötu suður fyrir fyrirhugaða leikskólabyggingu á Norðfirði.&nbsp; Bæjarfulltrúum Fjarðalistans hefur ekki orðið ágengt í því að fá færslu vegarins inn á áætlanir.&nbsp; Að mati bæjarfulltrúanna er hér á ferðinni mikið forgangsmál út frá öryggis-, skipulags- og fjárhagslegum sjónarmiðum.&nbsp;&nbsp; Að öðru leyti vísum við til þeirra bókana sem hér hefur verið vitnað til og málflutnings okkar í umræðum í bæjarstjórn.<BR&gt;Þrátt fyrir að íhuga alvarlega hjásetu, samþykkja bæjarfulltrúar Fjarðalistans fjárhagsáætlanir til þriggja og tíu ára að þessu sinni.&nbsp; Að öllu óbreyttu sjáum við okkur ekki fært að samþykkja sambærilegar áætlanir að ári en ítrekum mikilvægi þess að þá liggi fyrir nýtt kostnaðarmat á leikskólaframkvæminni í heild sinni, þ.e. byggingunni sjálfri, tilfærslu vegarins og öðrum kostnaðarliðum, og framkvæmdin hafi farið í gegnum skipulagsferli."</P&gt;<P&gt;Bókun Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks.<BR&gt;"Fulltrúar B og D lista í bæjarstjórn Fjarðabyggðar árétta að á vegum ESU verður unnin ítarleg greining á kostnaði við flutning Nesgötu, áhættumat vegna umferðar um hana miðað við núverandi legu og greining á stærð væntanlegs leikskóla áður en deiliskipulagsvinna hefst í tengslum við byggingu hans. Þegar þær greiningar liggja fyrir getur farið fram um þær umræða í bæjarráði og bæjarstjórn áður en ákvörðun um byggingu nýs leikskóla á Norðfirði og umhverfi hans verður endanlega tekinn."</P&gt;<P&gt;Tíu ára fjárhagsáætlun hefur tekið samsvarandi breytingum og gerðar hafa verið á fjárhagsáætlunum Fjarðabyggðar og stofnana árið 2013 og 2014 til 2016.<BR&gt;Tíu ára fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana áranna 2013 til 2023 staðfest með 9 atkvæðum af bæjarstjórn. <BR&gt;</P&gt;<P&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;