Bæjarstjórn
125. fundur
13. desember 2012 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Elvar Jónsson Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Guðmundur Þorgrímsson Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Stefán Már Guðmundsson Varamaður
Óskar Þór Hallgrímsson Varamaður
Benedikt Jóhannsson Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Gunnlaugur Sverrisson Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 319
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Esther Ösp Gunnarsdóttir og Elvar Jónsson.
Fundargerð bæjarráðs nr. 319 frá 10. desember 2012 samþykkt með 8 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs nr. 319 frá 10. desember 2012 samþykkt með 8 atkvæðum.
2.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 52
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason og Elvar Jónsson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 52 frá 6. desember 2012 samþykkt með 8 atkvæðum.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 52 frá 6. desember 2012 samþykkt með 8 atkvæðum.
3.
Hafnarstjórn - 107
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 107 frá 4. desember 2012 samþykkt með 8 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 107 frá 4. desember 2012 samþykkt með 8 atkvæðum.
4.
Fræðslu- og frístundanefnd - 32
Til máls tóku Jens Garðar Helgason og Elvar Jónsson.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 32 frá 28. nóvember 2008 samþykkt með 8 atkvæðum.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 32 frá 28. nóvember 2008 samþykkt með 8 atkvæðum.
5.
Atvinnu- og menningarnefnd - 38
Til máls tóku Elvar Jónsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Gunnar Jónsson, Guðmundur Þorgrímsson og Jens Garðar Helgason.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 38 frá 6. desember 2012 samþykkt með 8 atkvæðum.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 38 frá 6. desember 2012 samþykkt með 8 atkvæðum.
6.
Endurskoðun á umferðarsamþykkt
Síðari umræða um umferðarsamþykkt.
Umferðarsamþykkt var tekinn fyrir á 52. fundi eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar. Nefndinni hafa borist ábendingar frá Óskari Hallgrímssyni varabæjarfulltrúa á Fáskrúðsfirði, ásamt ábendingum frá bæjarstjóra, er varða lýsingu við gangbrautir, sérstaklega við leik- og grunnskóla ásamt íþróttamannvirkjum, þar sem börn eru einkum á ferðinni. Nefndin fór yfir athugasemdir og fól mannvirkjastjóra að færa inn þær breytingar sem fjallað var um.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi samþykktinni úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum umferðarsamþykkt fyrir Fjarðabyggð með áorðnum breytingum.
Umferðarsamþykkt var tekinn fyrir á 52. fundi eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar. Nefndinni hafa borist ábendingar frá Óskari Hallgrímssyni varabæjarfulltrúa á Fáskrúðsfirði, ásamt ábendingum frá bæjarstjóra, er varða lýsingu við gangbrautir, sérstaklega við leik- og grunnskóla ásamt íþróttamannvirkjum, þar sem börn eru einkum á ferðinni. Nefndin fór yfir athugasemdir og fól mannvirkjastjóra að færa inn þær breytingar sem fjallað var um.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi samþykktinni úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum umferðarsamþykkt fyrir Fjarðabyggð með áorðnum breytingum.
7.
Framtíð Atvinnuþróunarsjóðs Austurlands
Stjórn Atvinnuþróunarsjóðs samþykkti á fundi sínum þann 5. nóvember sl. að óska eftir svörum frá aðildarsveitarfélögunum hvort þau ætli að halda áfram aðild sinni að sjóðnum. Ákvörðun um áframhaldandi aðild að Atvinnuþróunarsjóði Austurlands vísað frá 319. fundi bæjarráðis til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði með tillögu sem hann bar upp og var samþykkt með 8 atkvæðum.
Bókun og samþykkt bæjarstjórnar
Bæjarstjórn telur að auka þurfi sveigjanleika í samþykktum Atvinnuþróunarsjóðs Austurland þannig að hann geti tekist á við ný verkefni á svæðinu. Bæjarstjórn Fjarðabyggðar beinir því til stjórnar sjóðsins að þróa samþykktir sjóðsins að þeim stefnumiðum sem tilgreind eru í greinargerð sem meðfylgjandi er þessari tillögu. Verði ekki sátt um það meðal sveitarfélaganna, sem aðild eiga að sjóðnum, á Fjarðabyggð erfitt með að vera áfram aðili að sjóðnum.
Greinargerð
Sveitarfélagið hefur haft málefni atvinnuþróunarsjóðs til umfjöllunar á síðastliðnum tveimur árum og haft frumkvæði að umræðu um sjóðinn á vettvangi sveitarstjórna á Austurlandi. Með styrkingu sjávarútvegs og uppbyggingu álvers á svæðinu hefur þörf fyrir grunnuppbyggingu atvinnulífs á svæðinu minnkað en önnur verkefni þurfa nú sérstaka athygli, s.s. hvað varðar aukningu í fjölbreytni starfa, þróun leiða til að ná stöðugleika í búsetu á svæðinu o.fl. Slík verkefni þarfnast þróunar- og rannsóknarvinnu í samstarfi m.a. við stærstu fyrirtækin á svæðinu. Því er mikilvægt að endurnýjaðar samþykktir sjóðsins geti heimilað framlög t.d. í tímabundin verkefni. Sem dæmi væri hægt að ráða í verkefnastjórastarf á árinu 2013 til að vinna í fyrrgreindum verkefnum.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði með tillögu sem hann bar upp og var samþykkt með 8 atkvæðum.
Bókun og samþykkt bæjarstjórnar
Bæjarstjórn telur að auka þurfi sveigjanleika í samþykktum Atvinnuþróunarsjóðs Austurland þannig að hann geti tekist á við ný verkefni á svæðinu. Bæjarstjórn Fjarðabyggðar beinir því til stjórnar sjóðsins að þróa samþykktir sjóðsins að þeim stefnumiðum sem tilgreind eru í greinargerð sem meðfylgjandi er þessari tillögu. Verði ekki sátt um það meðal sveitarfélaganna, sem aðild eiga að sjóðnum, á Fjarðabyggð erfitt með að vera áfram aðili að sjóðnum.
Greinargerð
Sveitarfélagið hefur haft málefni atvinnuþróunarsjóðs til umfjöllunar á síðastliðnum tveimur árum og haft frumkvæði að umræðu um sjóðinn á vettvangi sveitarstjórna á Austurlandi. Með styrkingu sjávarútvegs og uppbyggingu álvers á svæðinu hefur þörf fyrir grunnuppbyggingu atvinnulífs á svæðinu minnkað en önnur verkefni þurfa nú sérstaka athygli, s.s. hvað varðar aukningu í fjölbreytni starfa, þróun leiða til að ná stöðugleika í búsetu á svæðinu o.fl. Slík verkefni þarfnast þróunar- og rannsóknarvinnu í samstarfi m.a. við stærstu fyrirtækin á svæðinu. Því er mikilvægt að endurnýjaðar samþykktir sjóðsins geti heimilað framlög t.d. í tímabundin verkefni. Sem dæmi væri hægt að ráða í verkefnastjórastarf á árinu 2013 til að vinna í fyrrgreindum verkefnum.
8.
735 - Deiliskipulag Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði
Eigna,- skipulags- og umhverfisnefnd samþykkti fyrir sitt leyti á fundi 6. desember 2012 tillögu að deiliskipulagi Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamuna á Eskifirði ásamt greinargerð og umhverfisskýrslu. Tillagan, greinargerðin og umhverfisskýrslan er unnin af Landmótun ehf.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangnamuna á Eskifirði.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangnamuna á Eskifirði.