Fara í efni

Bæjarstjórn

126. fundur
17. janúar 2013 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Guðmundur Þorgrímsson Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Sævar Guðjónsson Aðalmaður
Óskar Þór Hallgrímsson Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 320
Málsnúmer 1212008F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson, Jón Björn Hákonarson, Guðmundur Þorgrímsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Óskar Þór Hallgrímsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 17. desember staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 321
Málsnúmer 1301005F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman
Fundargerð bæjarráðs frá 7. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 322
Málsnúmer 1301007F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 14. janúar staðfestar með 9 atkvæðum.
4.
Hafnarstjórn - 108
Málsnúmer 1212007F
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 19. desember staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Fræðslu- og frístundanefnd - 33
Málsnúmer 1212005F
Fundargerðir fræðslu- og frístundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson. Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar frá 12. desember staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Fræðslu- og frístundanefnd - 34
Málsnúmer 1301001F
Fundargerðir fræðslu- og frístundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar frá 9. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 53
Málsnúmer 1301004F
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 7. janúar samþykkt með 9 atkvæðum.
8.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 54
Málsnúmer 1301006F
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Atvinnu- og menningarnefnd - 39
Málsnúmer 1301003F
Til máls tók Ásta Kristín Sigurjónsdóttir.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar frá 10. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
10.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2012
Málsnúmer 1201124
Fundargerð barnarverndarnefndar nr. 31 frá 12. desember 2012.
Enginn tók til máls
Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.
11.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2012
Málsnúmer 1201123
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 38. frá 3. desember.
Fundargerðir félagsmálanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tók Elvar Jónsson.
Fundargerð staðfest með 9 atkvæðum.
12.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2013
Málsnúmer 1301074
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 39. frá 8. janúar.
Fundargerðir félagsmálanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð félagsmálanefndar staðfest með 9 atkvæðum.
13.
730 - Deiliskipulag fiskihafnar austan Búðarár
Málsnúmer 1111006
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Í framhaldi af bréfi Skipulagsstofnunar 9. nóvember 2012 þar sem sagt er að eftir úrskurð Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2012, í máli 80/2011 eru deiliskipulög þar sem meira en þrír mánuðir líða frá staðfestingu bæjarstjórnar að birtingu í B-deild Stjórnartíðinda ógild sbr. 3. mgr. 42. skipulagslaga og þarf því að auglýsa aftur.

Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að deiliskipulagstillagan verði auglýst aftur með áorðnum breytingum skv. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Þeir sem skiluðu inn athugasemdum þegar skipulagstillagan var auglýst síðast, þurfa ekki að skila inn athugasemdum aftur.
14.
730 - Deiliskipulag vöruflutningahafnar - breyting
Málsnúmer 1111042
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Í framhaldi af bréfi Skipulagsstofnunar 9. nóvember 2012 þar sem sagt er að eftir úrskurð Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2012, í máli 80/2011 eru deiliskipulög þar sem meira en þrír mánuðir líða frá staðfestingu bæjarstjórnar að birtingu í B-deild Stjórnartíðinda ógild sbr. 3. mgr. 42. skipulagslaga og þarf því að auglýsa aftur.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að deiliskipulagstillagan verði auglýst aftur með skv. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Þeir sem skiluðu inn athugasemdum þegar skipulagstillagan var auglýst síðast, þurfa ekki að skila inn athugasemdum aftur.
15.
730-Deiliskipulag Bakkagerði 1, breyting
Málsnúmer 1111058
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Í framhaldi af bréfi Skipulagsstofnunar 9. nóvember 2012 þar sem sagt er að eftir úrskurð Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2012, í máli 80/2011 eru deiliskipulög þar sem meira en þrír mánuðir líða frá staðfestingu bæjarstjórnar að birtingu í B-deild Stjórnartíðinda ógild sbr. 3. mgr. 42. skipulagslaga og þarf því að auglýsa aftur.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að deiliskipulagstillagan verði auglýst aftur skv. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Þeir sem skiluðu inn athugasemdum þegar skipulagstillagan var auglýst síðast, þurfa ekki að skila inn athugasemdum aftur.
16.
730-Deiliskipulag iðnaðarsvæðis á Kollaleiru, breyting
Málsnúmer 1111041
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Í framhaldi af bréfi Skipulagsstofnunar 9. nóvember 2012 þar sem sagt er að eftir úrskurð Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2012, í máli 80/2011 eru deiliskipulög þar sem meira en þrír mánuðir líða frá staðfestingu bæjarstjórnar að birtingu í B-deild Stjórnartíðinda ógild sbr. 3. mgr. 42. skipulagslaga og þarf því að auglýsa aftur.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að deiliskipulagstillagan verði auglýst aftur skv. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Þeir sem skiluðu inn athugasemdum þegar skipulagstillagan var auglýst síðast, þurfa ekki að skila inn athugasemdum aftur.
17.
730-Deiliskipulag Melur 1, breyting
Málsnúmer 1111034
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Í framhaldi af bréfi Skipulagsstofnunar 9. nóvember 2012 þar sem sagt er að eftir úrskurð Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2012, í máli 80/2011 eru deiliskipulög þar sem meira en þrír mánuðir líða frá staðfestingu bæjarstjórnar að birtingu í B-deild Stjórnartíðinda ógild sbr. 3. mgr. 42. skipulagslaga og þarf því að auglýsa aftur.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að deiliskipulagstillagan verði auglýst aftur skv. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Þeir sem skiluðu inn athugasemdum þegar skipulagstillagan var auglýst síðast, þurfa ekki að skila inn athugasemdum aftur.
18.
735 - Deiliskipulag Símonartúns, hesthúsahverfi
Málsnúmer 1103183
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Í framhaldi af bréfi Skipulagsstofnunar 9. nóvember 2012 þar sem sagt er að eftir úrskurð Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2012, í máli 80/2011 eru deiliskipulög þar sem meira en þrír mánuðir líða frá staðfestingu bæjarstjórnar að birtingu í B-deild Stjórnartíðinda ógild sbr. 3. mgr. 42. skipulagslaga og þarf því að auglýsa aftur.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að deiliskipulagstillagan verði auglýst aftur skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Þeir sem skiluðu inn athugasemdum þegar skipulagstillagan var auglýst síðast, þurfa ekki að skila inn athugasemdum aftur.
19.
735 - Deiliskipulag, Helgustaðarnáma
Málsnúmer 1111129
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Í framhaldi af bréfi Skipulagsstofnunar 9. nóvember 2012 þar sem sagt er að eftir úrskurð Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2012, í máli 80/2011 eru deiliskipulög þar sem meira en þrír mánuðir líða frá staðfestingu bæjarstjórnar að birtingu í B-deild Stjórnartíðinda ógild sbr. 3. mgr. 42. skipulagslaga og þarf því að auglýsa aftur.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að deiliskipulagstillagan verði auglýst aftur skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Þeir sem skiluðu inn athugasemdum þegar skipulagstillagan var auglýst síðast, þurfa ekki að skila inn athugasemdum aftur.
20.
735-Deiliskipulag Dalbraut 1, Eskifirði
Málsnúmer 1011197
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Í framhaldi af bréfi Skipulagsstofnunar 9. nóvember 2012 þar sem sagt er að eftir úrskurð Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2012, í máli 80/2011 eru deiliskipulög þar sem meira en þrír mánuðir líða frá staðfestingu bæjarstjórnar að birtingu í B-deild Stjórnartíðinda ógild sbr. 3. mgr. 42. skipulagslaga og þarf því að auglýsa aftur.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að deiliskipulagstillagan verði auglýst aftur skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Þeir sem skiluðu inn athugasemdum þegar skipulagstillagan var auglýst síðast, þurfa ekki að skila inn athugasemdum aftur.
21.
735-Deiliskipulag Dalur 1, íþróttasvæði og leikskóli ásamt br. á aðalskipulagi
Málsnúmer 1109006
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Í framhaldi af bréfi Skipulagsstofnunar 9. nóvember 2012 þar sem sagt er að eftir úrskurð Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2012, í máli 80/2011 eru deiliskipulög þar sem meira en þrír mánuðir líða frá staðfestingu bæjarstjórnar að birtingu í B-deild Stjórnartíðinda ógild sbr. 3. mgr. 42. skipulagslaga og þarf því að auglýsa aftur.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að deiliskipulagstillagan verði auglýst aftur skv. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Þeir sem skiluðu inn athugasemdum þegar skipulagstillagan var auglýst síðast, þurfa ekki að skila inn athugasemdum aftur.
22.
735-Deiliskipulag, Ljósá 1
Málsnúmer 1109225
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Í framhaldi af bréfi Skipulagsstofnunar 9. nóvember 2012 þar sem sagt er að eftir úrskurð Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála nr. 30/2012, í máli 80/2011 eru deiliskipulög þar sem meira en þrír mánuðir líða frá staðfestingu bæjarstjórnar að birtingu í B-deild Stjórnartíðinda ógild sbr. 3. mgr. 42. skipulagslaga og þarf því að auglýsa aftur.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að deiliskipulagstillagan verði auglýst aftur skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Þeir sem skiluðu inn athugasemdum þegar skipulagstillagan var auglýst síðast, þurfa ekki að skila inn athugasemdum aftur.
23.
740 Deiliskipulagið Hof II, Norðfirði
Málsnúmer 1207032
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 18. október 2012 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Hofs II í Norðfirði.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum deiliskipulag Hofs II í Norðfirði, skipulagsuppdráttur með greinagerð dagsettur 24.08.2012.
24.
Menningarstyrkir atvinnu- og menningarnefndar 2013
Málsnúmer 1301024
Úthlutunarreglum menningarstyrkja vísað til samþykktar bæjarstjórnar frá atvinnu- og menningarnefndarfundi nr.39.
Bæjarstjóri fylgdi reglum úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum reglur um úthlutun menningarstyrkja.
25.
Reglur leikskóla Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1211062
Reglum leikskóla Fjarðabyggðar vísað til staðfestingar bæjarstjórnar frá bæjarráði nr. 320.
Bæjarstjóri fylgdi reglunum úr hlaði.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum reglur um leikskóla Fjarðabyggðar.
26.
Reglur um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks hjá fjölskyldusviði Fjarðabyggðar
Málsnúmer 1210150
Reglum um styrki til náms og tækjakaupa fatlaðs fólks, vísað til staðfestingar bæjarstjórnar frá 320. fundi bæjarráðs.
Bæjarstjóri fylgdi reglum úr hlaði.
Bæjarstjórn staðfestir reglurnar með 9 atkvæðum.
27.
Reglur um NPA
Málsnúmer 1212025
Verklagsreglum vegna "Notendastýrðar persónulegrar aðstoðar í málefnum fatlaðs fólks" vísað til staðfestingar bæjarstjórnar frá bæjarráði nr. 320.
Bæjarstjóri fylgdi reglunum úr hlaði.
Bæjarstjórn staðfestir verklagsreglurnar með 9 atkvæðum.
28.
Tilkynning um breytingu á regluverði
Málsnúmer 1208009
Forseti bæjarstjórnar gerði grein fyrir tillögu um að Snorri Styrkársson kt. 200258-2829 taki við starfi regluvarðar Fjarðabyggðar.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum að Snorri Styrkársson kt. 200258-2829 taki við starfi regluvarðar Fjarðabyggðar frá og með samþykkt þessari.
29.
Prókúra fjármálastjóra
Málsnúmer 1212108
Forseti bæjarstjórnar gerði grein fyrir tillögu um að sér verði falið að veita Snorra Styrkárssyni kt. 200258-2829 fjármálastjóra prókúru á bankareikninga sveitarfélagsins og stofnana þess.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að veita bæjarstjóra heimild til að veita Snorra Styrkárssyni kt. 200258-2829 prókúru á bankareikninga og vörslu- og verðbréfareikninga sveitarfélagsins og stofnana þess.
30.
Fjárhagsleg endurskipulagning Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf
Málsnúmer 1104081
Bæjarstjóri fylgdi málinu úr hlaði.
Lagt fram fundarboð hluthafafundar Eignarhaldsfélagsins Fasteignar 21.janúar n.k. ásamt gögnum sem tengjast fjárhagslegri endurskipulagningu þess og nýjum leigusamningum. Þá liggur fyrir minnisblað fjármálastjóra vegna málsins um áhrifa þess á rekstur og efnahag sveitarfélagsins.
Tillaga:
Bæjarstjórn samþykktir eftirfarandi:

1)
Fyrirliggjandi samkomulag um fjárhagslega endurskipulagningu Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. á grunni þeirra forsendna sem eru lagðar upp í samkomulagi, gögnum og kynningum frá eignarhaldsfélaginu sem fyrir liggja.
2)
Drög að nýjum leigusamningi vegna Sundlaugar að Dalbraut 3a Eskifirði og Slökkvistöð, Hrauni 2.
3)
Að sveitarfélagið skrái sig fyrir nýju hlutafé í félaginu að upphæð allt að 250.000 kr. og að eldra hlutafé að upphæð kr. 47,2 millj. kr verði fært niður í bókum sveitarfélagsins.
4)
Að bæjarstjóri fari með umboð Fjarðabyggðar á hluthafafundinum og undirriti nýjan leigusamning ásamt öðrum nauðsynlegum fylgigögnum.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarstjóra með 9 atkvæðum.
31.
740 - Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027, breyting á þéttbýlisuppdrætti fyrir Norðfjörð vegna stækkunar Norðfjarðahafnar
Málsnúmer 1210078
Breytingin er til komin vegna fyrirhugaðrar stækkunar Norðfjarðarhafnar. Eigna- skipulags og umhverfisnefnd samþykkir uppdráttinn, greinagerð og umhverfisskýrslu fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar í auglýsingu.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi tillögu að aðalskipulagsbreytingu úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa breytingar á aðalskipulagi 2007 - 2027 með uppdrætti, greinargerð og umhverfisskýrslu.