Bæjarstjórn
128. fundur
20. febrúar 2013 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Guðmundur Þorgrímsson Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Óskar Þór Hallgrímsson Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 326
Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umræðu og afgreiðslu saman utan liðar 2.3 í fundargerð nr. 327 en hann er tekinn til umfjöllunar og afgreiðslu sem sérstakur liður.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Elvar Jónsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs nr. 326 frá 11. febrúar 2013 staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Elvar Jónsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs nr. 326 frá 11. febrúar 2013 staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 327
Fundargerðir bæjarráðs teknar saman til umræðu og afgreiðslu.
Fundargerð bæjarráðs nr. 327 frá 18. febrúar 2013 utan liðar 2.3 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs nr. 327 frá 18. febrúar 2013 utan liðar 2.3 staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Hafnarstjórn - 110
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 110 frá 14. febrúar 2013 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 110 frá 14. febrúar 2013 staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Atvinnu- og menningarnefnd - 41
Enginn tók til máls.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 41 frá 14. febrúar 2013 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 41 frá 14. febrúar 2013 staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Fræðslu- og frístundanefnd - 36
Til máls tóku: Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Valimar O Hermannsson.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 36 frá 13. febrúar 2013 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 36 frá 13. febrúar 2013 staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 56
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson.
Dagskrárliður 1 í fundargerð er tekin sérstaklega til afgreiðslu.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 56 frá 12. febrúar 2013 utan liðar 1 staðfest með 8 atkvæðum.
Jens Garðar Helgason vék af fundi kl. 18:35.
Dagskrárliður 1 í fundargerð er tekin sérstaklega til afgreiðslu.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 56 frá 12. febrúar 2013 utan liðar 1 staðfest með 8 atkvæðum.
Jens Garðar Helgason vék af fundi kl. 18:35.
7.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2013
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 32 frá 12. febrúar 2013 staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 32 frá 12. febrúar 2013 staðfest með 8 atkvæðum.
8.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2013
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 40 frá 11. febrúar 2013 staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 40 frá 11. febrúar 2013 staðfest með 8 atkvæðum.
9.
735 - Deiliskipulag Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulagstillögunni úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum deiliskipulag Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði, skipulagsuppdráttur, greinagerð og umhverfisskýrsla dags. 6. desember 2012 br. 12. febrúar 2013 með þeim breytingum sem fram koma á uppdrætti og í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. febrúar 2013. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga þegar gögn hafa verið lagfærð í samræmi við þessa samþykkt.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum deiliskipulag Norðfjarðarvegar og nágrennis að gangamunna á Eskifirði, skipulagsuppdráttur, greinagerð og umhverfisskýrsla dags. 6. desember 2012 br. 12. febrúar 2013 með þeim breytingum sem fram koma á uppdrætti og í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. febrúar 2013. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga þegar gögn hafa verið lagfærð í samræmi við þessa samþykkt.
10.
Áskorun á Háskóla Íslands - Auka framboð á fjarnámi og bæta þjónustu við fjarnema.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi áskorun á Háskóla Íslands um að auka námsframboð og þjónustu við fjarnema úr hlaði.
Til máls tóku: Valdimar O Hermannsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Páll Björgvin Guðmundsson, Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn samþykkir áskorun með 8 atkvæðum og felur bæjarstjóra og fræðslustjóra að koma áskorun á framfæri.
Til máls tóku: Valdimar O Hermannsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Páll Björgvin Guðmundsson, Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn samþykkir áskorun með 8 atkvæðum og felur bæjarstjóra og fræðslustjóra að koma áskorun á framfæri.
11.
Endurskoðun á úthlutunarreglum íþróttastyrkja
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Elvar Jónsson, Jón Björn Hákonarson, Páll Björgvin Guðmundsson.
Bókun Fjarðalistans varðandi fund bæjarstjórnar nr. 128, lið nr. 11
Bæjarfulltrúar Fjarðalistans fagna nýjum úthlutunarreglum til íþróttamála enda eru þær mjög í samræmi við þær tillögur sem fulltrúar Fjarðalistans lögðu fram í fræðslu- og frístundanefnd 29. ágúst 2012. En þar var lagt upp með sanngirni, gagnsæi og réttlæti. Bæjarfulltrúarnir fagna faglegri, lýðræðislegri og heiðarlegri vinnu nefndarinnar og starfsmanna hennar undanfarna mánuði vegna endurskoðunar þeirra úthlutunarreglna sem hér liggja fyrir.
Bæjarfulltrúar Fjarðalistans.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglur um úthlutun íþróttastyrkja.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Elvar Jónsson, Jón Björn Hákonarson, Páll Björgvin Guðmundsson.
Bókun Fjarðalistans varðandi fund bæjarstjórnar nr. 128, lið nr. 11
Bæjarfulltrúar Fjarðalistans fagna nýjum úthlutunarreglum til íþróttamála enda eru þær mjög í samræmi við þær tillögur sem fulltrúar Fjarðalistans lögðu fram í fræðslu- og frístundanefnd 29. ágúst 2012. En þar var lagt upp með sanngirni, gagnsæi og réttlæti. Bæjarfulltrúarnir fagna faglegri, lýðræðislegri og heiðarlegri vinnu nefndarinnar og starfsmanna hennar undanfarna mánuði vegna endurskoðunar þeirra úthlutunarreglna sem hér liggja fyrir.
Bæjarfulltrúar Fjarðalistans.
Bæjarstjórn staðfestir með 8 atkvæðum reglur um úthlutun íþróttastyrkja.
12.
Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði
Bæjarstjóri fylgdi úr hlaði leigusamning um Franska spítalann á Fáskrúðsfirði ásamt samanteknum samningsatriðum milli Fjarðabyggðar og Minjaverndar auk samkomulags vegna uppbygginar á Franska spítalanum og húsnæði honum tengdum.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Guðmundur Þorgrímsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir.
Bæjarstjórn staðfestir samninga og samkomulag með 8 atkvæðum.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Guðmundur Þorgrímsson, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir.
Bæjarstjórn staðfestir samninga og samkomulag með 8 atkvæðum.
13.
Reglur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks
Bæjarstjóri fylgdi reglum um ferðaþjónustu fatlaðs fólks úr hlaði.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn staðfestir reglurnar með 8 atkvæðum.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn staðfestir reglurnar með 8 atkvæðum.
14.
Til umsagnar frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, 570. mál.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að fela bæjarráði að vinna umsögn vegna frumvarps um breytingar á stjórn fiskveiða og leggja hana inn til atvinnuveganefndar Alþingis.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að fela bæjarráði að vinna umsögn vegna frumvarps um breytingar á stjórn fiskveiða og leggja hana inn til atvinnuveganefndar Alþingis.