Bæjarstjórn
130. fundur
21. mars 2013 kl. 15:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Eiður Ragnarsson Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 330
Enginn tók til máls.
Fundargerð bæjarráðs nr. 330 frá 18. mars 2013 staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs nr. 330 frá 18. mars 2013 staðfest með 8 atkvæðum.
2.
Fræðslu- og frístundanefnd - 37
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Eiður Ragnarsson, Elvar Jónsson.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 37 frá 13. mars 2013 staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 37 frá 13. mars 2013 staðfest með 8 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 58
Til máls tóku: Eiður Ragnarsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 58 frá 11. mars 2013 staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 58 frá 11. mars 2013 staðfest með 8 atkvæðum.
4.
Hafnarstjórn - 111
Fundargerðir hafnarstjórnar nr. 111 og 112 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 111 frá 5. mars 2013 staðfest með 8 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 111 frá 5. mars 2013 staðfest með 8 atkvæðum.
5.
Hafnarstjórn - 112
Fundargerðir hafnarstjórnar nr. 111 og 112 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 112 frá 11. mars 2013 staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 112 frá 11. mars 2013 staðfest með 8 atkvæðum.
6.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2013
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 41 frá 12. mars 2013 staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 41 frá 12. mars 2013 staðfest með 8 atkvæðum.
7.
730 - Deiliskipulag fiskihafnar austan Búðarár
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Til máls tók Eiður Ragnarsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag fiskihafnar austan Búðarár, skipulagsuppdrátt og greinargerð dags. 12.desember 2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Til máls tók Eiður Ragnarsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag fiskihafnar austan Búðarár, skipulagsuppdrátt og greinargerð dags. 12.desember 2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
8.
730 - Deiliskipulag vöruflutningahafnar - breyting
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag vöruflutningahafnar á Reyðarfirði, skipulagsuppdrátt og greinargerð dags. 20.nóvember 2011. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag vöruflutningahafnar á Reyðarfirði, skipulagsuppdrátt og greinargerð dags. 20.nóvember 2011. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
9.
730-Deiliskipulag Bakkagerði 1, breyting
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag Bakkagerðis 1, skipulagsuppdrátt og greinargerð dags. 12.desember 2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag Bakkagerðis 1, skipulagsuppdrátt og greinargerð dags. 12.desember 2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
10.
730-Deiliskipulag iðnaðarsvæðis á Kollaleiru, breyting
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag iðnaðarsvæðis á Kollaleiru, skipulagsuppdrátt og greinargerð dags. 20.nóvember 2011. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag iðnaðarsvæðis á Kollaleiru, skipulagsuppdrátt og greinargerð dags. 20.nóvember 2011. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
11.
730-Deiliskipulag Melur 1, breyting
Forseti bæjarstjórnari fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag Mels 1, skipulagsuppdrátt með greinargerð dags. 12.desember 2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag Mels 1, skipulagsuppdrátt með greinargerð dags. 12.desember 2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
12.
735 - Deiliskipulag Símonartúns, hesthúsahverfi
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag Símonartúns, skipulagsuppdrátt og greinargerð dags. 12.desember 2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag Símonartúns, skipulagsuppdrátt og greinargerð dags. 12.desember 2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
13.
735 - Deiliskipulag, Helgustaðarnáma
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag Helgustaðarnámu, skipulagsuppdrátt með greinargerð dags. 30.nóvember 2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag Helgustaðarnámu, skipulagsuppdrátt með greinargerð dags. 30.nóvember 2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
14.
735-Deiliskipulag Dalbraut 1, Eskifirði
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag Dalbrautar 1, skipulagsuppdrátt, skýringaruppdrætti, greinargerð og umhverfisskýrsla, dags. 12.maí 2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag Dalbrautar 1, skipulagsuppdrátt, skýringaruppdrætti, greinargerð og umhverfisskýrsla, dags. 12.maí 2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
15.
735-Deiliskipulag Dalur 1, íþróttasvæði og leikskóli ásamt br. á aðalskipulagi
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag Dals 1, skipulagsuppdráttur með greinargerð dags. 15.nóvember 2011. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag Dals 1, skipulagsuppdráttur með greinargerð dags. 15.nóvember 2011. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
16.
735-Deiliskipulag, Ljósá 1
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag Ljósár 1, skipulagsuppdrátt og greinargerð dags. 12.desember 2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum endurauglýst deiliskipulag Ljósár 1, skipulagsuppdrátt og greinargerð dags. 12.desember 2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
17.
740 - Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027, breyting á þéttbýlisuppdrætti fyrir Norðfjörð vegna stækkunar Norðfjarðahafnar
Forseti bæjarstjórnar fylgdi aðalskipulagsbreytingunni úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027, þéttbýlisuppdrátt fyrir Norðfjörð, vegna stækkunar Norðfjarðarhafnar, skipulagsuppdrátt með greinargerð og umhverfisskýrslu dags. 19. nóvember 2012.
Málsmeðferð verði í samræmi við 32. gr. skipulagslaga.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027, þéttbýlisuppdrátt fyrir Norðfjörð, vegna stækkunar Norðfjarðarhafnar, skipulagsuppdrátt með greinargerð og umhverfisskýrslu dags. 19. nóvember 2012.
Málsmeðferð verði í samræmi við 32. gr. skipulagslaga.
18.
740 - Deiliskipulagið Naust 1
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulagstillögunni úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum deiliskipulag Naust 1, Norðfjarðarhöfn og nágrenni, skipulagsuppdrátt og greinagerð dags. 29.nóvember 2013 br. 11. mars 2013, með þeim breytingum sem fram koma á uppdrætti og í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2013. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga þegar gögn hafa verið lagfærð í samræmi við samþykkt.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum deiliskipulag Naust 1, Norðfjarðarhöfn og nágrenni, skipulagsuppdrátt og greinagerð dags. 29.nóvember 2013 br. 11. mars 2013, með þeim breytingum sem fram koma á uppdrætti og í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8. mars 2013. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga þegar gögn hafa verið lagfærð í samræmi við samþykkt.
19.
730 - Deiliskipulag, Kollur búfjársvæði
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulagstillögunni úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum tillögu að deiliskipulagi Kolls, búfjársvæðis á Reyðarfirði til auglýsingar.
Tillagan er sett fram á uppdrætti með greinargerð dags. 9. febrúar 2013 og felur meðal annars í sér að gerðar eru 16 lóðir við Fagradalsbraut undir hesthús eða annað húsdýrahald. Ein lóð er fyrir félagsheimili og reiðskemmu en á svæðinu er einnig gert ráð fyrir sameiginlegri aðstöðu fyrir skeiðvöll, gerði og geymslusvæði fyrir hey, hestakerrur o. fl. Tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum tillögu að deiliskipulagi Kolls, búfjársvæðis á Reyðarfirði til auglýsingar.
Tillagan er sett fram á uppdrætti með greinargerð dags. 9. febrúar 2013 og felur meðal annars í sér að gerðar eru 16 lóðir við Fagradalsbraut undir hesthús eða annað húsdýrahald. Ein lóð er fyrir félagsheimili og reiðskemmu en á svæðinu er einnig gert ráð fyrir sameiginlegri aðstöðu fyrir skeiðvöll, gerði og geymslusvæði fyrir hey, hestakerrur o. fl. Tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.
20.
750-Deiliskipulag neðan Búðarvegar
Forseti bæjarstjórnar fylgdi tillögu að breyttu deiliskipulagi úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að auglýsinga tillögu sem er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 7. mars 2013 og felur meðal annars í sér að smábátahafnarsvæði er breytt, Hafnargata er felld út, nýrri götu Oddeyrargötu bætt inn, og lóðir aðlagaðar núverandi vegi neðan lóða. Eldra skipulag verður jafnframt fellt úr gildi. Tillagan verður auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að auglýsinga tillögu sem er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 7. mars 2013 og felur meðal annars í sér að smábátahafnarsvæði er breytt, Hafnargata er felld út, nýrri götu Oddeyrargötu bætt inn, og lóðir aðlagaðar núverandi vegi neðan lóða. Eldra skipulag verður jafnframt fellt úr gildi. Tillagan verður auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.
21.
Reglur fyrir leiguíbúðir Fjarðabyggðar
Forseti bæjarstjórnar fylgdi tillögu að breytingu á reglum um leiguíbúðir Fjarðabyggðar úr hlaði.
Til máls tók Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn samþykktar með 8 atkvæðum breyttar reglur um leiguíbúðir Fjarðabyggðar.
Til máls tók Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn samþykktar með 8 atkvæðum breyttar reglur um leiguíbúðir Fjarðabyggðar.
22.
Reglur um skammtímavistun
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglum um skammtímavistun fatlaðs fólks úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum reglur um skammtímavistun fatlaðs fólks.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum reglur um skammtímavistun fatlaðs fólks.
23.
Samningur um endurskoðun - TRÚNAÐARMÁL
Forseti bæjarstjórnar fór yfir ráðningarbréf vegna endurskoðunar hjá Fjarðabyggð.
Bæjarstjórn samþykkir ráðningarbréf KPMG endurskoðunar með 8 atkvæðum.
Bæjarstjórn samþykkir ráðningarbréf KPMG endurskoðunar með 8 atkvæðum.