Bæjarstjórn
133. fundur
18. apríl 2013 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Elvar Jónsson Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Guðmundur Þorgrímsson Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Sævar Guðjónsson Aðalmaður
Stefán Már Guðmundsson Varamaður
Borghildur Hlíf Stefánsdóttir Varamaður
Guðlaug Dana Andrésdóttir Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson ritari bæjarstjórnar
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 333
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Sævar Guðjónsson, Guðmundur Þorgrímsson, Stefán Már Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 4. apríl s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Sævar Guðjónsson, Guðmundur Þorgrímsson, Stefán Már Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 4. apríl s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 334
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 8. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 8. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 335
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 15. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 15. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 60
Til máls tóku: Elvar Jónsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 8. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 8. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Atvinnu- og menningarnefnd - 44
Enginn tók til máls.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar frá 12. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar frá 12. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Fræðslu- og frístundanefnd - 38
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar frá 10. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar frá 10. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Hafnarstjórn - 114
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 9. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 9. apríl staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2013
Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 42 frá 9. apríl s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 42 frá 9. apríl s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
9.
755 - Deiliskipulag hafnarsvæðis á Stöðvarfirði
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulagstillögunni úr hlaði.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa tillögu um að deiliskipulagi hafnarsvæðis á Stöðvarfirði. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 2. apríl 2013 og nær til svæðis neðan Fjarðarbrautar milli Fjarðabrautar 17 og 50 og felur meðal annars í sér að gert er ráð fyrir lóðum undir smáhýsi, bátaskýli, svæði fyrir smábáta, aðstöðuhúsi við smábátahöfn, göngustígum og áningastöðum ásamt torgi/bílastæðum ofl.
Tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa tillögu um að deiliskipulagi hafnarsvæðis á Stöðvarfirði. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 2. apríl 2013 og nær til svæðis neðan Fjarðarbrautar milli Fjarðabrautar 17 og 50 og felur meðal annars í sér að gert er ráð fyrir lóðum undir smáhýsi, bátaskýli, svæði fyrir smábáta, aðstöðuhúsi við smábátahöfn, göngustígum og áningastöðum ásamt torgi/bílastæðum ofl.
Tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.
10.
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2012 - síðari umræða
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2012, síðari umræða.
Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson, Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana árið 2012 með 9 atkvæðum.
Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson, Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana árið 2012 með 9 atkvæðum.