Bæjarstjórn
136. fundur
30. maí 2013 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Eiður Ragnarsson Varamaður
Stefán Már Guðmundsson Varamaður
Borghildur Hlíf Stefánsdóttir Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 340
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Valdimar O Hermannsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Eiður Ragnarsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 22. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Valdimar O Hermannsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Eiður Ragnarsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 22. maí staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 341
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 27. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 27. maí staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 64
Til máls tóku: Eiður Ragnarsson, Stefán Már Guðmundsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Elvar Jónsson, Ásta Kirstín Sigurjónsdóttir, Valdimar O Hermannsson, Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 21.5.2013 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 21.5.2013 staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Hafnarstjórn - 116
Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 21. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 21. maí staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Atvinnu- og menningarnefnd - 46
Til máls tóku: Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, Páll Björgvin Guðmundsson, Stefán Már Guðmundsson, Valdimar O Hermannsson, Eiður Ragnarsson.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar frá 23. maí staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar frá 23. maí staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2013
Til máls tóku: Páll Björgvin Guðmundsson, Stefán Már Guðmundsson.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 43 frá 14. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 43 frá 14. maí sl. staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Endurskoðun samþykkta vegna nýrra sveitarstjórnarlaga
Bæjarstjórn samþykkti á 135. fundi að vísa samþykktum sveitarfélagsins til síðari umræðu í bæjarstjórn og frekari vinnslu í bæjarráði milli umræðna. Fram lagðar og samþykktar í bæjarráði nr. 341 uppfærðar samþykktir um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar frá fyrri umræðu vegna athugasemda frá innanríkisráðuneytinu.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi samþykktunum úr hlaði.
Til máls tók Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum samþykktir um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi samþykktunum úr hlaði.
Til máls tók Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum samþykktir um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar.
8.
Endurskoðun samþykkta fastanefnda
Bæjarstjórn samþykkti á 135. fundi að vísa samþykktum nefnda til síðari umræðu í bæjarstjórn og frekari vinnslu í bæjarráði milli umræðna. Bæjarráð samþykkti samþykktir nefnda með breytingum um að þær verði erindisbréf nefnda sem bæjarstjórn setur þeim. Vísað til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi erindisbréfunum úr hlaði.
Páll Björgvin Guðmundsson gerði grein fyrir breytingu á útsendu erindisbréfi fyrir atvinnu- og menningarnefnd þar sem í getið er bæjarstjóra í 6. gr. sem á að vera bæjarrítari og í 8. gr er getið að bæjarstjóri beri ábyrgð á ritun fundargerðar en það breytist í bæjarritari eða staðgengill hans.
Erindsbréf fyrir fastanefndir sveitarfélagsins
a) Atvinnu- og menningarnefnd
b) Barnaverndarnefnd
c) Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd
d) Félagsmálanefnd
e) Fræðslu- og frístundanefnd
f) Hafnarstjórn
staðfestar með 9 atkvæðum.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi erindisbréfunum úr hlaði.
Páll Björgvin Guðmundsson gerði grein fyrir breytingu á útsendu erindisbréfi fyrir atvinnu- og menningarnefnd þar sem í getið er bæjarstjóra í 6. gr. sem á að vera bæjarrítari og í 8. gr er getið að bæjarstjóri beri ábyrgð á ritun fundargerðar en það breytist í bæjarritari eða staðgengill hans.
Erindsbréf fyrir fastanefndir sveitarfélagsins
a) Atvinnu- og menningarnefnd
b) Barnaverndarnefnd
c) Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd
d) Félagsmálanefnd
e) Fræðslu- og frístundanefnd
f) Hafnarstjórn
staðfestar með 9 atkvæðum.
9.
Jafnréttisáætlun í Fjarðabyggð 2013
Bæjarráð vísaði á 341. fundi sínum jafnréttisstefnu til fyrri umræðu í bæjarstjórn.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi jafnréttisstefnunni úr hlaði.
Til máls tóku: Elvar Jónsson, Jens Garðar Helgason.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa janréttisstefnu til síðari umræðu í bæjarstjórn og frekari vinnslu í bæjarráði m.a. vegna orðalagsbreytinga í kafla 3.3.1.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi jafnréttisstefnunni úr hlaði.
Til máls tóku: Elvar Jónsson, Jens Garðar Helgason.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa janréttisstefnu til síðari umræðu í bæjarstjórn og frekari vinnslu í bæjarráði m.a. vegna orðalagsbreytinga í kafla 3.3.1.
10.
Innkaupareglur Fjarðabyggðar
Innkaupareglur voru til umfjöllunar á 341. fundi bæjarráðs. Bæjarráð samþykkti að breyta viðmiðum í verðfyrirspurnum í kaupum á þjónustu og vörum sbr. 10. gr. í reglunum úr 2 milj. kr. í 3 milj. kr., að lágmarki og vísað þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.
Bæjarstjóri fylgdi innkaupareglunum úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir innkaupareglurnar með 9 atkvæðum.
Bæjarstjóri fylgdi innkaupareglunum úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir innkaupareglurnar með 9 atkvæðum.
11.
Starfsskyldur stjórnenda
Forseti bæjarstjórnar fylgdi starfsskyldum stjórnenda úr hlaði.
Starfskyldum stjórnenda var vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar frá 340. fundi bæjarráðs.
Starfsskyldur stjórnenda staðfestar með 9 atkvæðum.
Starfskyldum stjórnenda var vísað til afgreiðslu bæjarstjórnar frá 340. fundi bæjarráðs.
Starfsskyldur stjórnenda staðfestar með 9 atkvæðum.