Bæjarstjórn
140. fundur
26. september 2013 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Sævar Guðjónsson Aðalmaður
Eiður Ragnarsson Varamaður
Óskar Þór Hallgrímsson Varamaður
Gunnlaugur Sverrisson Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
740 - Deiliskipulag vinnubúða og athafnarsvæðis vegna Norðfjarðarganga í Norðfirði
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði. Bæjarstjórn samþykkir deiliskipulag vinnubúða og athafnasvæðis vegna Norðfjarðarganga, skipulagsuppdráttur með greinargerð dagsettri 16.júlí 2013. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Samþykkt með 9 atkvæðum.
Samþykkt með 9 atkvæðum.
2.
Lántaka vegna endurfjármögnunar rekstrarleigusamninga við Eignarhaldsfélagið Fasteign ehf.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti samhljóða með 9 atkvæðum að taka lán hjá Íslandsbanka að fjárhæð 200.000.000 kr., í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem lágu fyrir fundinum. Er lánið tekið til að endurfjármagna rekstrarleigusamninga Fjarðabyggðar við Eignarhaldsfélagið Fasteign ehf.
Jafnframt er Páli Björgvini Guðmundssyni kt. 150870-4379, veitt fullt og ótakmarkað umboð f.h. Fjarðabyggðar til þess að undirrita lánssamning við Íslandsbanka sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
Jafnframt er Páli Björgvini Guðmundssyni kt. 150870-4379, veitt fullt og ótakmarkað umboð f.h. Fjarðabyggðar til þess að undirrita lánssamning við Íslandsbanka sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
3.
Viðaukar við lánasamninga Íslandsbanka frá 2011
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti samhljóða með 9 atkvæðum tvo viðauka við lánasamninga Fjarðabyggðar við Íslandsbanka frá 10.júní 2011 sem liggja fyrir fundinum.
4.
Bæjarráð - 356
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson og Elvar Jónsson
Fundargerð bæjarráðs frá 23. september 2013 samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson og Elvar Jónsson
Fundargerð bæjarráðs frá 23. september 2013 samþykkt með 9 atkvæðum.
5.
Bæjarráð - 355
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 16. september 2013 samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 16. september 2013 samþykkt með 9 atkvæðum.
6.
Bæjarráð - 354
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson og Elvar Jónsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 9. september 2013 samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson og Elvar Jónsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 9. september 2013 samþykkt með 9 atkvæðum.
7.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 72
Enginn tók til máls.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 72 frá 12.september 2013 samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 72 frá 12.september 2013 samþykkt með 9 atkvæðum.
8.
Atvinnu- og menningarnefnd - 48
Til máls tóku Ásta Kristín Sigurjónsdóttir.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 48 frá 12.september 2013 samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar nr. 48 frá 12.september 2013 samþykkt með 9 atkvæðum.
9.
Fræðslu- og frístundanefnd - 43
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 43 frá 11.september 2013 samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar nr. 43 frá 11.september 2013 samþykkt með 9 atkvæðum.
10.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2013
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar nr.46 frá 10.september 2013 samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar nr.46 frá 10.september 2013 samþykkt með 9 atkvæðum.