Fara í efni

Bæjarstjórn

141. fundur
17. október 2013 kl. 16:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Sævar Guðjónsson Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Eiður Ragnarsson Varamaður
Stefán Már Guðmundsson Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 357
Málsnúmer 1309016F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Jens Garðar Helgason, Valdimar O Hermannsson, Eiður Ragnarsson, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 30. september staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 358
Málsnúmer 1310001F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 1. október staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 359
Málsnúmer 1310004F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 8. október staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Bæjarráð - 360
Málsnúmer 1310012F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 14. október staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 73
Málsnúmer 1309011F
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 23. september staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 74
Málsnúmer 1309015F
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 26. september staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 75
Málsnúmer 1310005F
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 7. október staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 76
Málsnúmer 1310010F
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 10. október staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Fræðslu- og frístundanefnd - 44
Málsnúmer 1309012F
Fundargerðir fræðslu- og frístundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar frá 25. september staðfest með 9 atkvæðum.
10.
Fræðslu- og frístundanefnd - 45
Málsnúmer 1310007F
Fundargerðir fræðslu- og frístundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar frá 9. september staðfest með 9 atkvæðum.
11.
Atvinnu- og menningarnefnd - 49
Málsnúmer 1309013F
Fundargerðir atvinnu- og menningarnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar frá 25. september staðfest með 9 atkvæðum.
12.
Atvinnu- og menningarnefnd - 50
Málsnúmer 1310009F
Fundargerðir atvinnu- og menningarnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar frá 10. október staðfest með 9 atkvæðum.
13.
Hafnarstjórn - 122
Málsnúmer 1309017F
Fundargerðir hafnarstjórnar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 30. september staðfest með 9 atkvæðum.
14.
Hafnarstjórn - 123
Málsnúmer 1310003F
Fundargerðir hafnarstjórnar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 8. október staðfest með 9 atkvæðum.
15.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2013
Málsnúmer 1301074
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 47 frá 9 október s.l.
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar staðfest með 9 atkvæðum.
16.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2013
Málsnúmer 1301075
Fundargerðir barnaverndarnefndar nr. 37 og 38 frá 24. september og 8.október teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerðir barnaverndarnefndar nr. 37 og 38 staðfest með 9 atkvæðum.
17.
730 - Deiliskipulag - Kollur búfjársvæði
Málsnúmer 1206050
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulagstillögunni úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum deiliskipulag Kolls búfjársvæðis, skipulagsuppdráttur og greinargerð dags. 9. febrúar 2013, breytt 30. september 2013, með þeim breytingum sem fram koma á uppdrætti og í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 30. september 2013. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga þegar gögn hafa verið lagfærð í samræmi við samþykkt.
18.
Fjárhagsáætlun 2013 - viðauki 4
Málsnúmer 1310073
Bæjarstjóri fylgdi viðauka 4 úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Viðaukinn fjallar um viðhald húsa í málaflokknum Félagslegar íbúðir. Liðurinn hækkar um 2.000.000 kr og viðskiptareikningur Félagslegra íbúða við aðalsjóð hækkar um sömu upphæð. Jafnframt lækkar handbært fé samstæðu Fjarðabyggðar um sömu upphæð.
Bæjarstjórn samþykkir viðaukann með 9 atkvæðum.
19.
Fjárhagsáætlun 2013 - viðauki 5
Málsnúmer 1310097
Bæjarstjóri fylgdi viðauka 5 úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Viðaukinn gerir ráð fyrir eftirfarandi breytingum. Fjárfestingaráætlun ársins 2013 fyrir Vatnsveitu Fjarðabyggðar hækki um kr. 45.700.000, verði samtals kr. 63.400.000 á árinu 2013 og heildar fjárfestingaráætlun B hluta Fjarðabyggðar verði kr. 688.400.000. Enn fremur er lagt til að fjármagna framkvæmdina af eigin fé vatsveitunnar og munu skammtíma skuldir vatnsveitunnar við aðalsjóð hækka sem því nemur og handbært fé samstæðu Fjarðabyggðar lækka um sömu upphæð.
Bæjarstjórn samþykkir viðaukann með 9 atkvæðum.