Bæjarstjórn
145. fundur
5. desember 2013 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eiður Ragnarsson Aðalmaður
Ásta Eggertsdóttir Varamaður
Stefán Már Guðmundsson Aðalmaður
Borghildur Hlíf Stefánsdóttir Varamaður
Óskar Þór Hallgrímsson Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Benedikt Jóhannsson Varamaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 366
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Páll Björgvin Guðmundsson, Stefán Már Guðmundsson, Elvar Jónsson, Óskar Þór Hallgrímsson,
Fundargerð bæjarráðs frá 2. desember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Páll Björgvin Guðmundsson, Stefán Már Guðmundsson, Elvar Jónsson, Óskar Þór Hallgrímsson,
Fundargerð bæjarráðs frá 2. desember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 81
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar tekin til afgreiðslu.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Eiður Ragnarsson, Ásta Eggertsdóttir, Elvar Jónsson, Stefán Már Guðmundsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Óskar Þór Hallgrímsson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 18. nóvember samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Eiður Ragnarsson, Ásta Eggertsdóttir, Elvar Jónsson, Stefán Már Guðmundsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Óskar Þór Hallgrímsson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 18. nóvember samþykkt með 9 atkvæðum.
3.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2013
Fundargerðin lögð fram til afgreiðslu.
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 39 frá 19.11. staðfest með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 39 frá 19.11. staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2014 - fasteignagjöld
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglum úr hlaði.
Lögð fram til umræðu tillaga fjármálastjóra að reglum um afslátt af fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega á árinu 2014.
Til máls tóku: Eiður Ragnarsson,
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum reglur um afslátt af fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega.
Lögð fram til umræðu tillaga fjármálastjóra að reglum um afslátt af fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega á árinu 2014.
Til máls tóku: Eiður Ragnarsson,
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum reglur um afslátt af fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega.
5.
Álagningarhlutfall útsvars fyrir árið 2014
Forseti bæjarstjórnar fylgdi tillögu úr hlaði vegna útsvarsálagningar á árinu 2014.
"Bæjarstjórn samþykkir, með fyrirvara um að lögum nr. 4/1945 um tekjustofna sveitarfélaga verði breytt á Alþingi fyrir 31. desember, að útsvar á árinu 2014 skuli nema 14,52%. Gangi fyrirhugaðar lagabreytingar ekki í gegn stendur fyrri ákvörðun bæjarstjórnar frá 144. fundi um að útsvar skuli á árinu 2014 nema 14,48% af tekjum."
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillöguna.
"Bæjarstjórn samþykkir, með fyrirvara um að lögum nr. 4/1945 um tekjustofna sveitarfélaga verði breytt á Alþingi fyrir 31. desember, að útsvar á árinu 2014 skuli nema 14,52%. Gangi fyrirhugaðar lagabreytingar ekki í gegn stendur fyrri ákvörðun bæjarstjórnar frá 144. fundi um að útsvar skuli á árinu 2014 nema 14,48% af tekjum."
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillöguna.
6.
Umferðaröryggi við leik- og grunnskóla og íþróttamannvirki
Bæjarstjóri lagði fram tillögu um umferðaöryggismál.
"Lagt er til að sveitarfélagið hafi forgöngu um aðgerðir sem miða að bættri umferðarmenningu í Fjarðabyggð, með áherslu á akandi, hjólandi og gangandi vegfarendur í grennd við skóla, leikvelli og íþróttahús.
Greinargerð
Settur verði á fót samráðshópur sem í sitji bæjarstjóri og fræðslustjóri, fyrir hönd sveitarfélagsins, fulltrúi frá lögreglu og formenn foreldrafélaga grunnskólanna.
Samráðshópnum er ætlað að stuðla að aukinni umræðu um umferðaröryggismál barna og ungmenna í bæjarkjörnum sveitarfélagsins, sem nýst getur m.a. við yfirstandandi endurskoðun á umferðarsamþykkt sveitarfélagsins. Hópurinn vinni einnig að aðgerðum sem miða að bættri umferðamenningu í samstarfi foreldra, lögreglu og fræðsluyfirvalda í Fjarðabyggð."
Til máls tóku: Elvar Jónsson, Ásta Eggertsdóttir, Stefán Már Guðmundsson, Jón Björn Hákonarson.
Tillagan er samþykkt með 9 atkvæðum.
"Lagt er til að sveitarfélagið hafi forgöngu um aðgerðir sem miða að bættri umferðarmenningu í Fjarðabyggð, með áherslu á akandi, hjólandi og gangandi vegfarendur í grennd við skóla, leikvelli og íþróttahús.
Greinargerð
Settur verði á fót samráðshópur sem í sitji bæjarstjóri og fræðslustjóri, fyrir hönd sveitarfélagsins, fulltrúi frá lögreglu og formenn foreldrafélaga grunnskólanna.
Samráðshópnum er ætlað að stuðla að aukinni umræðu um umferðaröryggismál barna og ungmenna í bæjarkjörnum sveitarfélagsins, sem nýst getur m.a. við yfirstandandi endurskoðun á umferðarsamþykkt sveitarfélagsins. Hópurinn vinni einnig að aðgerðum sem miða að bættri umferðamenningu í samstarfi foreldra, lögreglu og fræðsluyfirvalda í Fjarðabyggð."
Til máls tóku: Elvar Jónsson, Ásta Eggertsdóttir, Stefán Már Guðmundsson, Jón Björn Hákonarson.
Tillagan er samþykkt með 9 atkvæðum.