Bæjarstjórn
146. fundur
19. desember 2013 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Sævar Guðjónsson Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Eiður Ragnarsson Varamaður
Stefán Már Guðmundsson Varamaður
Óskar Þór Hallgrímsson Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 367
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Eydís Ásbjörnsdóttir, Valdirmar O Hermannsson, Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson, Eiður Ragnarsson, Stefán Már Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 9. desember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Eydís Ásbjörnsdóttir, Valdirmar O Hermannsson, Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson, Eiður Ragnarsson, Stefán Már Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 9. desember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 368
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 16. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 16. desember staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 82
Til máls tóku: Sævar Guðjónsson, Eiður Ragnarsson, Jens Garðar Helgason.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 9. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 9. desember staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Hafnarstjórn - 125
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 10. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 10. desember staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Fræðslu- og frístundanefnd - 47
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar frá 11. desember staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar frá 11. desember staðfest af bæjarstjórn með 9 atkvæðum.
6.
Atvinnu- og menningarnefnd - 52
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar frá 11. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar frá 11. desember staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2013
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 49. frá 3. desember staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 49. frá 3. desember staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Endurskoðun á umferðarsamþykkt
Forseti bæjarstjórnar fylgdi umferðarsamþykktinni úr hlaði.
Fyrri umræða í bæjarstjórn. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd vísað endurskoðun umferðarsamþykktar til afgreiðslu bæjarstjórnar á fundi sínum 9. desember s.l.
Til máls tóku: Eiður Ragnarsson, Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa umferðarsamþykkt fyrir Fjarðabyggð til síðari umræðu í bæjarstjórn og frekari vinnslu eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar milli umræðna.
Fyrri umræða í bæjarstjórn. Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd vísað endurskoðun umferðarsamþykktar til afgreiðslu bæjarstjórnar á fundi sínum 9. desember s.l.
Til máls tóku: Eiður Ragnarsson, Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa umferðarsamþykkt fyrir Fjarðabyggð til síðari umræðu í bæjarstjórn og frekari vinnslu eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar milli umræðna.
9.
Siðareglur 2013
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Fram lagðar til staðfestingar siðareglur fjölskyldusviðs vegna starfsfólks í búsetuþjónustu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir siðareglurnar með 9 atkvæðum.
Fram lagðar til staðfestingar siðareglur fjölskyldusviðs vegna starfsfólks í búsetuþjónustu.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir siðareglurnar með 9 atkvæðum.
10.
Reglur um fjárhagsaðstoð
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglum úr hlaði.
Reglur um fjárhagsaðstoð lagðar fram til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Til máls tók Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn staðfestir reglur um fjárhagsaðstoð með 9 atkvæðum.
Reglur um fjárhagsaðstoð lagðar fram til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Til máls tók Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn staðfestir reglur um fjárhagsaðstoð með 9 atkvæðum.
11.
Franski spítalinn á Fáskrúðsfirði
Forseti bæjarstjórnar fylgdi viðauka úr hlaði.
Fram lagður til staðfestingar bæjarstjórnar viðauki við samning um uppbyggingu safns í franska spítalanum á Fáskrúðsfirði. Bæjarráð samþykkti viðaukann og vísaði honum til staðfestingar bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir viðauka við samninginn með 9 atkvæðum.
Fram lagður til staðfestingar bæjarstjórnar viðauki við samning um uppbyggingu safns í franska spítalanum á Fáskrúðsfirði. Bæjarráð samþykkti viðaukann og vísaði honum til staðfestingar bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir viðauka við samninginn með 9 atkvæðum.
12.
Fjárhagsáætlun 2014 - Viðauki 1
Forseti bæjarstjórnar fylgdi viðauka 1 við fjárhagsáætlun 2014 úr hlaði.
Ósk um aukafjárveitingu til kaupa á yfirbreiðslu fyrir sundlaugina á Eskifirði samkvæmt minnisblaði íþrótta- og tómstundafulltrúa og eigna- og framkvæmdafulltrúa. Bæjarráð fól fjármálastjóra að gera viðauka á grundvelli tillögu fræðslu-og frístundanefndar.
Viðaukinn lýsir breytingu á fjárfestingaráætlun Eignasjóðs Fjarðabyggðar fyrir árið 2014 þannig að fjárfestingar ársins 2014 hækki um kr. 5.000.000 og verði samtals kr. 192.000.000. Enn fremur er lagt til að fjármagna framkvæmdina af eigin fé Eignasjóðs og munu skammtímaskuldir Eignasjóðs hækka sem því nemur og handbært fé Aðalsjóðs lækka um sömu upphæð og verða kr. 423.254.000 í árslok 2014.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir viðaukann með 9 atkvæðum.
Ósk um aukafjárveitingu til kaupa á yfirbreiðslu fyrir sundlaugina á Eskifirði samkvæmt minnisblaði íþrótta- og tómstundafulltrúa og eigna- og framkvæmdafulltrúa. Bæjarráð fól fjármálastjóra að gera viðauka á grundvelli tillögu fræðslu-og frístundanefndar.
Viðaukinn lýsir breytingu á fjárfestingaráætlun Eignasjóðs Fjarðabyggðar fyrir árið 2014 þannig að fjárfestingar ársins 2014 hækki um kr. 5.000.000 og verði samtals kr. 192.000.000. Enn fremur er lagt til að fjármagna framkvæmdina af eigin fé Eignasjóðs og munu skammtímaskuldir Eignasjóðs hækka sem því nemur og handbært fé Aðalsjóðs lækka um sömu upphæð og verða kr. 423.254.000 í árslok 2014.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir viðaukann með 9 atkvæðum.