Bæjarstjórn
154. fundur
8. maí 2014 kl. 16:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Guðmundur Þorgrímsson Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Sævar Guðjónsson Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Gunnlaugur Sverrisson Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 381
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Eydís Ásbjörnsdóttir, Valdimar O. Hermannsson, Elvar Jónsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Sævar Guðjónsson og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs, nr.381 frá 10. apríl 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason, Eydís Ásbjörnsdóttir, Valdimar O. Hermannsson, Elvar Jónsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Sævar Guðjónsson og Ásta Kristín Sigurjónsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs, nr.381 frá 10. apríl 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 382
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Liður 1 í fundargerð tekinn sérstaklega til atkvæðagreiðslu en forseti bæjarstjórnar vék af fundi meðan hann var afgreiddur.
Fundargerð bæjarráðs, nr.382 frá 14. apríl 2014, utan liðar 1. samþykkt með 9 atkvæðum.
Liður 1 í fundargerð samþykktur með 8 atkvæðum.
Liður 1 í fundargerð tekinn sérstaklega til atkvæðagreiðslu en forseti bæjarstjórnar vék af fundi meðan hann var afgreiddur.
Fundargerð bæjarráðs, nr.382 frá 14. apríl 2014, utan liðar 1. samþykkt með 9 atkvæðum.
Liður 1 í fundargerð samþykktur með 8 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 383
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 383 frá 28. apríl 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 383 frá 28. apríl 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
4.
Bæjarráð - 384
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 384 frá 5. maí 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 384 frá 5. maí 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
5.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 91
Fundargerðir eigna-, skipulags og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku Sævar Guðjónsson og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna-, skipulags og umhverfisnefndar, nr. 91 frá 7. apríl 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Sævar Guðjónsson og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna-, skipulags og umhverfisnefndar, nr. 91 frá 7. apríl 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
6.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 92
Fundargerðir eigna-, skipulags og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 92 frá 28. apríl 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 92 frá 28. apríl 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
7.
Fræðslu- og frístundanefnd - 52
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar, nr. 52 frá 30. apríl 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslu- og frístundanefndar, nr. 52 frá 30. apríl 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
8.
Atvinnu- og menningarnefnd - 57
Til máls tók Ásta Kristín Sigurjónsdóttir.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar, nr. 57 frá 30. apríl 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð atvinnu- og menningarnefndar, nr. 57 frá 30. apríl 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
9.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2014
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 52 frá 15. apríl 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 52 frá 15. apríl 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
10.
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana 2013
Ársreikningur Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2013 tekinn til síðari umræðu.
Til máls tóku: Esther Ösp Gunnarsdóttir, Elvar Jónsson, Jens Garðar Helgason, Guðmundur Þorgrímsson, Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og Valdimar O. Hermannsson.
Tillaga Fjarðalistans: "Fjarðabyggð verði gert að einu gjaldsvæði fyrir notendur almenningssamgangna, svo allir greiði sömu upphæð fyrir ferðir innan Fjarðabyggðar óháð áfangastað, áður en vetraráætlun tekur gildi í haust."
Tillaga forseta bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn samþykkir að vísa tillögu Fjarðalistans til næsta fundar í bæjarráði."
Tillaga forseta bæjarstjórnar samþykkt með 6 atkvæðum, bæjarfulltrúar Fjarðalistans sitja hjá, þau Elvar Jónsson, Esther Ösp Gunnardóttir, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana árið 2013 með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Esther Ösp Gunnarsdóttir, Elvar Jónsson, Jens Garðar Helgason, Guðmundur Þorgrímsson, Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og Valdimar O. Hermannsson.
Tillaga Fjarðalistans: "Fjarðabyggð verði gert að einu gjaldsvæði fyrir notendur almenningssamgangna, svo allir greiði sömu upphæð fyrir ferðir innan Fjarðabyggðar óháð áfangastað, áður en vetraráætlun tekur gildi í haust."
Tillaga forseta bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn samþykkir að vísa tillögu Fjarðalistans til næsta fundar í bæjarráði."
Tillaga forseta bæjarstjórnar samþykkt með 6 atkvæðum, bæjarfulltrúar Fjarðalistans sitja hjá, þau Elvar Jónsson, Esther Ösp Gunnardóttir, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir ársreikning Fjarðabyggðar og stofnana árið 2013 með 9 atkvæðum.
11.
Umsókn um lán frá Ofanflóðasjóði 2014
Forseti fylgdi málinu úr hlaði.
Lán úr Ofanflóðasjóði vegna framkvæmda við ofanflóðavarnir á árinu 2013. Lántakan er í samræmi við fjárhagsáætlun ársins og nemur 40 milljónum kr.
Bæjarstjórn samþykkir lántökuna með 9 atkvæðum og felur bæjarstjóra að undirrita skjöl vegna lántöku.
Lán úr Ofanflóðasjóði vegna framkvæmda við ofanflóðavarnir á árinu 2013. Lántakan er í samræmi við fjárhagsáætlun ársins og nemur 40 milljónum kr.
Bæjarstjórn samþykkir lántökuna með 9 atkvæðum og felur bæjarstjóra að undirrita skjöl vegna lántöku.