Bæjarstjórn
155. fundur
22. maí 2014 kl. 16:00 - 18:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Guðmundur Þorgrímsson Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Sævar Guðjónsson Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Ásta Eggertsdóttir Varamaður
Stefán Már Guðmundsson Varamaður
Gunnlaugur Sverrisson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 385
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Sævar Guðjónsson og Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs nr. 385 frá 19. maí 2014 samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs nr. 385 frá 19. maí 2014 samþykkt með 9 atkvæðum.
2.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 93
Enginn tók til máls.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 93 frá 12. maí 2014 samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar nr. 93 frá 12. maí 2014 samþykkt með 9 atkvæðum.
3.
Hafnarstjórn - 130
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 130 frá 13. maí 2014 samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar nr. 130 frá 13. maí 2014 samþykkt með 9 atkvæðum.
4.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2014
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 53 frá 6.maí 2014 samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 53 frá 6.maí 2014 samþykkt með 9 atkvæðum.
5.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2014
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 42 frá 13. maí 2014 samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 42 frá 13. maí 2014 samþykkt með 9 atkvæðum.
6.
Fundagerðir yfir- og undirkjörnefnda vegna sveitarstjórnarkostninga 2014
Enginn tók til máls.
Fundargerðir yfirkjörstjórnar frá 24. mars og 11. maí 2014 samþykktar með 9 atkvæðum.
Fundargerðir yfirkjörstjórnar frá 24. mars og 11. maí 2014 samþykktar með 9 atkvæðum.
7.
Stofnun vinabæjartengsla við Andøy
Forseti gerði grein fyrir umræðum sem átt hafa sér stað um vinabæjartengsl Fjarðabyggðar og sveitarfélagsins Andøy í Noregi. Greinargerð verður lögð fyrir næsta fund bæjarstjórnar. Samþykkt með 9 atkvæðum að fresta máli til næsta fundar.