Fara í efni

Bæjarstjórn

159. fundur
26. júní 2014 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Eiður Ragnarsson Aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Einar Már Sigurðarson Varamaður
Kristín Gestsdóttir Aðalmaður
Ragnar Sigurðsson Varamaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir Varamaður
Gunnlaugur Sverrisson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 388
Málsnúmer 1406005F
Jón Björn óskaði eftir að víkja af fundi undir afgreiðslu 1.liðar og að aldursforseti bæjarstjórnar, Einar Már Sigurðarson, tæki við stjórn fundarsins á meðan.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson og Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 388 frá 23.júní 2014, utan 1.liðar, samþykkt samhljóða.
Til máls undir 1.lið tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
1.liður fundargerðar bæjarráðs nr. 388 frá 23.júní 2014, samþykktur með 8 atkvæðum.
2.
Breytingar á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar 2014
Málsnúmer 1406066
Enginn tók til máls.
Seinni umræða um breytingar á samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar 2014. Bæjarstjórn samþykkir samþykkt samhljóða.
3.
Endurskoðun á samþykktum fastanefnda kjörtímabilið 2014-2018
Málsnúmer 1406067
Til máls tók Jón Björn Hákonarson og Esther Ösp Gunnarsdóttir.
Seinni umræða um erindisbréf fræðslunefndar, íþrótta- og tómstundanefndar og menningar- og safnanefndar. Bæjarstjórn samþykkir erindisbréfin samhljóða.
4.
Fundagerðir yfir- og undirkjörnefnda vegna sveitarstjórnarkosninga 2014
Málsnúmer 1405052
Til máls tók Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð yfirkjörstjórnar frá 10.júní samþykkt samhljóða.
5.
Ráðning bæjarstjóra 2014 - 2018
Málsnúmer 1406065
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson og Eydís Ásbjörnsdóttir.
Samningur við Pál Björgvin Guðmundsson lagður fram til staðfestingar. Bæjarstjórn samþykkir samning við bæjarstjóra með sex atkvæðum. Fulltrúar Fjarðalistans sitja hjá.
6.
Kosningar í fastanefndir 2014 - 2018
Málsnúmer 1406004
Kosning nefnda.
Kosning skv. 62. gr. samþykkta Fjarðabyggðar, i, b-hluti, skipan til 4 ára.

Forseti gerði grein fyrir tillögum um fulltrúa í fastanefndir.

Barnaverndarnefnd
Aðalmenn:
Þórhallur Árnason formaður (B)
Eydís Ásbjörnsdóttir varaformaður (L)
Sólveig Friðriksdóttir (B)
Sigurður Ásgeirsson (D)
Lára Björnsdóttir (D)

Varamenn:
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir (B)
Þór Þórðarson (B)
Alma Sigurbjörnsdóttir (B)
Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir (L)
Lilja Ester Ágústsdóttir (D)

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
Aðalmenn:
Eiður Ragnarsson formaður (B)
Ragnar Sigurðsson varaformaður (D)
Svanhvít Yngvadóttir (B)
Esther Ösp Gunnarsdóttir (L)
Einar Már Sigurðarson (L)

Varamenn:
Daði Benediktsson (B)
Anna Sigríður Karlsdóttir (B)
Óskar Þór Hallgrímsson (D)
Stefán Már Guðmundsson (L)
Kristjana Guðmundsdóttir (L)

Félagsmálanefnd
Aðalmenn:
Jón Björn Hákonarson formaður (B)
Valdimar O. Hermannsson varaformaður (D)
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir (B)
Borghildur Stefánsdóttir (D)
Sigríður Margrét Guðjónsdóttir (L)

Varamenn:
Tinna Hrönn Smáradóttir (B)
Anton Helgason (B)
Guðlaug Dana Andrésdóttir (D)
Heiðar Antonsson (D)
Katrín Guðmundsdóttir (L)

Fræðslunefnd
Aðalmenn:
Pálína Margeirsdóttir formaður (B)
Lísa Lotta Björnsdóttir varaformaður (D)
Óskar Þór Guðmundsson (B)
Þórdís Benediktsdóttir (D)
Elvar Jónsson (L)

Varamenn:
Aðalheiður Vilbergsdóttir (B)
Hafþór Eiríksson (B)
Kjartan Glúmur Kjartansson (D)
Hildur Ýr Gísladóttir (D)
Margrét Perla Kolka Leifsdóttir (L)

Hafnarstjórn
Aðalmenn:
Sævar Guðjónsson formaður (D)
Eiður Ragnarsson varaformaður (B)
Kristín Ágústsdóttir (D)
Eydís Ásbjörnsdóttir (L)
Ævar Ármannsson (L)

Varamenn:
Árni Helgason (D)
Borghildur Stefánsdóttir (D)
Gísli Benediktsson (B)
Esther Ösp Gunnarsdóttir (L)
Einar Már Sigurðarson (L)

Íþrótta- og tómstundanefnd
Aðalmenn:
Kristín Gestsdóttir formaður (D)
Jón Kristinn Arngrímsson varaformaður (B)
Jóna Petra Magnúsdóttir (B)
Stefán Már Guðmundsson (L)
Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir (L)

Varamenn:
Anna Margrét Sigurðardóttir (D)
Sigrún Júlía Geirsdóttir (B)
Þuríður Lillý Sigurðardóttir (B)
Óskar Ágúst Þorsteinsson (L)
Þorvarður Sigurbjörnsson (L)

Menningar- og safnanefnd
Aðalmenn:
Dýrunn Pála Skaftadóttir formaður (D)
Björn Hafþór Guðmundsson varaformaður (B)
Pálína Margeirsdóttir (B)
Elías Jónsson (L)
Björgvin Valur Guðmundsson (L)

Varamenn:
Kristinn Þór Jónasson (D)
Sigfús Vilhjálmsson (B)
Guðjón Björn Guðbjartsson (B)
Esther Ösp Gunnarsdóttir (L)
Þórdís Jóna Guðmundsdóttir (L)

Til máls um tillögur í fastanefndir tóku Einar Már Sigurðarson, Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Eiður Ragnarsson og Kristín Gestsdóttir.

Bókun Fjarðalistans:
Bæjarfulltrúar Fjarðalistans telja mjög athyglisvert að aðeins fjórir af níu aðalbæjarfulltrúum Fjarðabyggðar séu með formennsku í fastanefndum á vegum sveitarfélagsins. Í ljósi þess að í 48.grein í samþykkt um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar segir: "Bæjarstjórn kýs nefndum formann og varaformann. Formenn fastanefnda skulu koma úr röðum aðalmanna í bæjarstjórn sé þess nokkur kostur." Bæjarfulltrúar Fjarðalistans fara fram á við forseta bæjarstjórnar að fresta kosningu formanns og varaformanns fastanefnda Fjarðabyggðar. Að öðrum kosti verði liðir um kosningu formanns og varaformanns fastanefndanna bornir upp sér.

Bæjarstjórn samþykkir kosningu í barnaverndarnefnd samhljóða.
Bæjarstjórn samþykkir með 6 atkvæðum skipan formanns og varaformanns í félagsmálanefnd. Fjarðalistinn situr hjá.
Skipan í félagsmálanefnd að öðru leyti samþykkt samhljóða.
Bæjarstjórn samþykkir með 6 atkvæðum skipan formanns og varaformanns í eigna- skipulags- og umhverfisnefnd. Fjarðalistinn situr hjá.
Skipan í eigna- skipulags- og umhverfisnefnd að öðru leyti samþykkt samhljóða.
Bæjarstjórn samþykkir með 6 atkvæðum skipan formanns og varaformanns í fræðslunefnd. Fjarðalistinn situr hjá.
Skipan í fræðslunefnd að öðru leyti samþykkt samhljóða.
Bæjarstjórn samþykkir með 6 atkvæðum skipan formanns og varaformanns í hafnarstjórn. Fjarðalistinn situr hjá.
Skipan í hafnarstjórn að öðru leyti samþykkt samhljóða.
Bæjarstjórn samþykkir með 6 atkvæðum skipan formanns og varaformanns í íþrótta- og tómstundanefnd. Fjarðalistinn situr hjá.
Skipan í íþrótta- og tómstundanefnd að öðru leyti samþykkt samhljóða.
Bæjarstjórn samþykkir með 6 atkvæðum skipan formanns og varaformanns í menningar- og safnanefnd. Fjarðalistinn situr hjá.
Skipan í menningar- og safnanefnd að öðru leyti samþykkt samhljóða.

Forseti gerði grein fyrir tillögðu að fulltrúum í yfirkjörstjórn og undirkjörstjórnir.

Yfirkjörstjórn
Aðalmenn: Gísli M. Auðbergsson formaður, Eiríkur Ólafsson, Stefán Pálmason
Varamenn: Freysteinn Bjarnason, Gunnar Geirsson, Kristjana Mekkín Guðnadóttir.

Undirkjörstjórn Stöðvarfirði
Aðalmenn: Svanhvít Björgólfsdóttir formaður,Ingibjörg Björgvinsdóttir, Sara G. Jakobsdóttir,
Varamenn: Aðalheiður Guðmundsdóttir, Guðrún Ármannsdóttir, Solveig Friðriksdóttir

Undirkjörstjórn Fáskrúðsfirði
Aðalmenn: Sigurður Vignir Hjelm formaður, Jóna Petra Magnúsdóttir, Steinunn Elísdóttir.
Varamenn: Eygló Aðalsteinsdóttir, Eyjólfur Garðar Svavarsson, Borghildur Hlíf Stefánsdóttir.

Undirkjörstjórn Reyðarfirði
Aðalmenn: Agnar Bóasson formaður, Aðalheiður Vilbergsdóttir, Sigfús Valur Sigfússon.
Varamenn: Lars Ólsen, Andrea Borgþórsdóttir, Jóhanna Hallgrímsdóttir

Undirkjörstjórn Eskifirði
Aðalmenn: Gunnar Jónsson formaður, Guðrún Kristmannsdóttir, Sigurður Hólm Freysson
Varamenn: Guðrún Óladóttir, Guðmann Þorvaldsson, Guðrún Stefánsdóttir

Undirkjörstjórn Neskaupstað
Aðalmenn: Magnús Jóhannsson formaður, Þórunn Freydís Sölvadóttir, Þorgrímur Þorgrímsson.
Varamenn: Þorvarður Sigurbjörnsson , Sigurborg Hákonardóttir, Sindri Sigurðsson.

Undirkjörstjórn Mjóafirði
Aðalmenn: Sigfús Vilhjálmsson formaður, Jóhann Egilsson, Jóhanna Lárusdóttir.
Varamenn: Sævar Egilsson, Margrét Sigfúsdóttir, Erna Óladóttir.

Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu um skipan yfirkjörstjórnar og undirkjörstjórna með 9 atkvæðum.

Kosning skv. 62. gr. samþykkta Fjarðabyggðar, ii, stjórnir og samstarfsnefndir, skipan til 4 ára.

Fulltrúi í almannavarnarnefnd
Páll Björgvin Guðmundsson

Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir fulltrúa í almannavarnarnefnd samhljóða.

Kosning skv. 62. gr. samþykkta Fjarðabyggðar, iii, tilnefningar og kosningar á ársþing, skipan til 4 ára.

Fulltrúar á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
Aðalmenn:
Jón Björn Hákonarson (B)
Jens Garðar Helgason (D)
Eydís Ásbjörnsdóttir (L)
Varamenn:
Eiður Ragnarsson (B)
Valdimar O. Hermannsson (D)
Elvar Jónsson (L)

Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir fulltrúa á landsþingið samhljóða.

Fulltrúi í fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands
Aðalmaður:
Jón Björn Hákonarson
Varamaður:
Jens Garðar Helgason

Enginn tók til máls
Bæjarstjórn samþykkir fulltrúa í fulltrúaráð Brunabótafélagsins samhljóða.

Fulltrúar á aðalfund SSA
Aðalmenn:
Jón Björn Hákonarson (B), Eiður Ragnarsson (B), Pálína Margeirsdóttir (B), Hulda Sigrún Guðmundsdóttir (B), Jens Garðar Helgason (D), Valdimar O. Hermannsson (D), Kristín Gestsdóttir (D), Dýrunn Pála Skaftadóttir (D), Ragnar Sigurðsson (D), Elvar Jónsson (L), Eydís Ásbjörnsdóttir (L), Esther Ösp Gunnarsdóttir (L), Einar Már Sigurðarson (L), Páll Björgvin Guðmundsson.

Varamenn:
Svanhvít Yngvadóttir (B), Guðjón Björn Guðbjartsson (B), Tinna Hrönn Smáradóttir (B), Þuríður Lillý Sigurðardóttir (B), Sævar Guðjónsson (D), Borghildur Stefánsdóttir (D), Birkir Hauksson (D), Sigurbergur Ingi Jóhannsson (D), Þórdís Mjöll Benediktsdóttir (D), Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir (L), Ævar Ármannsson (L), Marsibil Erlendsdóttir (L), Stefán Már Guðmundsson (L), Sigríður Margrét Guðjónsdóttir (L).

Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir fulltrúa á aðalfund SSA samhljóða.