Bæjarstjórn
162. fundur
18. september 2014 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Eiður Ragnarsson Aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Einar Már Sigurðarson Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Kristín Gestsdóttir Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Gunnlaugur Sverrisson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Gjaldskrá og reglur vegna skipulagðra samgangna 2014
Reglur vegna niðurgreiðslu á ferðum starfsmanna með skipulögðum samgöngum vísað frá bæjarráði til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Reglur samþykktar með 9 atkvæðum.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Reglur samþykktar með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 396
Fundargerðir bæjarráðs nr. 395 og 396 teknar saman til afgreiðslu.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Páll Björgvin Guðmundsson og Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 396 frá 15.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Páll Björgvin Guðmundsson og Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 396 frá 15.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 395
Fundargerðir bæjarráðs nr. 395 og 396 teknar saman til afgreiðslu.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Páll Björgvin Guðmundsson og Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 395 frá 8.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Páll Björgvin Guðmundsson og Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 395 frá 8.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 100
Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 100 frá 8.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 100 frá 8.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
5.
Hafnarstjórn - 135
Fundargerðir hafnarstjórnar nr. 135 og 136 teknar til afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 135 frá 2.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 135 frá 2.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
6.
Hafnarstjórn - 136
Fundargerðir hafnarstjórnar nr. 135 og 136 teknar til afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 136 frá 8.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 136 frá 8.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
7.
Fræðslunefnd - 4
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 4 frá 9.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 4 frá 9.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
8.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 3
Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, nr. 3 frá 11.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, nr. 3 frá 11.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
9.
Menningar- og safnanefnd - 3
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar, nr. 3 frá 11.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og safnanefndar, nr. 3 frá 11.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
10.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2014
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 57 frá 8.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 57 frá 8.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
11.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2014
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 46 frá 10.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 46 frá 10.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.