Fara í efni

Bæjarstjórn

164. fundur
16. október 2014 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Eiður Ragnarsson Aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Einar Már Sigurðarson Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Kristín Gestsdóttir Aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir Varamaður
Gunnlaugur Sverrisson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 399
Málsnúmer 1410001F
Fundargerðir bæjarráðs nr. 399, 400 og 401 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 399 frá 1.október 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 400
Málsnúmer 1410004F
Fundargerðir bæjarráðs nr. 399, 400 og 401 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Eydís Ásbjörnsdóttir, Einar Már Sigurðarson og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 400 frá 6.október 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 401
Málsnúmer 1410009F
Fundargerðir bæjarráðs nr. 399, 400 og 401 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Eydís Ásbjörnsdóttir, Einar Már Sigurðarson og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 401 frá 13.október 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 102
Málsnúmer 1409020F
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 102 og 103 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Eiður Ragnarsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Einar Már Sigurðarson, Jón Björn Hákonarson og Jens Garðar Helgason.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 102 frá 29.september 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
5.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 103
Málsnúmer 1410003F
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar nr. 102 og 103 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Eiður Ragnarsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Einar Már Sigurðarson, Jón Björn Hákonarson og Jens Garðar Helgason.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 103 frá 6.október 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
6.
Hafnarstjórn - 138
Málsnúmer 1410002F
Til máls tók Eiður Ragnarsson.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 138 frá 7.október 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
7.
Fræðslunefnd - 6
Málsnúmer 1410007F
Til máls tók Pálína Margeirsdóttir.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 6 frá 8.október 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
8.
Menningar- og safnanefnd - 5
Málsnúmer 1410008F
Til máls tóku Eiður Ragnarsson og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð menningar- og safnanefndar, nr. 5 frá 9.október 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
9.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 5
Málsnúmer 1410006F
Til máls tók Kristín Gestsdóttir.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, nr. 5 frá 7.október 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
10.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2014
Málsnúmer 1401186
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 59 frá 6.október 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
11.
Stjórnkerfisnefnd 2014
Málsnúmer 1410097
Forseti bæjarstjórnar lagði fram eftirfarandi tillögu; "Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að bæjarráð sveitarfélagsins verði skipað sem stjórnkerfisnefnd til þess að fjalla um, endurskoða og koma með tillögur að breytingum á skipuriti sveitarfélagsins, verði það niðurstaða bæjarráðsins. Markmiðið með endurskoðuninni er að skoða hvort auka megi skilvirkni, hagkvæmni og framþróun í rekstri og starfsemi Fjarðabyggðar. Þá hefur bæjarráð heimild til að leita til sérfræðinga og ráðgjafa á þessu sviði vegna tillögugerðar" Enginn tók til máls. Tillaga samþykkt með 9 atkvæðum.