Bæjarstjórn
168. fundur
4. desember 2014 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Eiður Ragnarsson Aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Einar Már Sigurðarson Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Ragnar Sigurðsson Varamaður
Gunnlaugur Sverrisson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Viðmiðunarreglur um úthlutun kennslutímamagns
Nýjar viðmiðunarreglur um úthlutun tímamagns til grunnskóla, vísað frá bæjarráði. Fræðslunefnd hefur samþykkt reglurnar, fyrir sitt leyti.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi viðmiðunarreglum úr hlaði og gerði grein fyrir sameiginlegri bókun bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn samþykkir nýjar viðmiðunarreglur um úthlutun kennslutímamagns með fyrirvara um að þær verði skoðaðar, sem og fræðslumál sveitarfélagsins í heild, í úttekt KPMG sem vinna er hafin við. Um úttektina verði fjallað innan viðeigandi nefnda og meðal íbúa Fjarðabyggðar. Úttektin í heild sinni verður tekin til umfjöllunar í bæjarstjórn í mars 2015 og þá tekin afstaða til viðmiðunarreglna um úthlutun kennslutímamagns."
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir viðmiðunarreglur um úthlutun tímamagns til grunnskóla með 9 atkvæðum.
Forseti bæjarstjórnar fylgdi viðmiðunarreglum úr hlaði og gerði grein fyrir sameiginlegri bókun bæjarstjórnar: "Bæjarstjórn samþykkir nýjar viðmiðunarreglur um úthlutun kennslutímamagns með fyrirvara um að þær verði skoðaðar, sem og fræðslumál sveitarfélagsins í heild, í úttekt KPMG sem vinna er hafin við. Um úttektina verði fjallað innan viðeigandi nefnda og meðal íbúa Fjarðabyggðar. Úttektin í heild sinni verður tekin til umfjöllunar í bæjarstjórn í mars 2015 og þá tekin afstaða til viðmiðunarreglna um úthlutun kennslutímamagns."
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir viðmiðunarreglur um úthlutun tímamagns til grunnskóla með 9 atkvæðum.
2.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2015 - aðalmál
Seinni umræða um fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2015 ásamt starfsáætlunum einstakra málaflokka.
Bæjarstjóri fylgdi úr hlaði síðari umræðu um fjárhagsáætlun 2015 og starfsáætlanir stofnana.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Jens Garðar Helgason og Einar Már Sigurðarson.
Niðurstöður fjárhagsáætlunar 2015 fyrir Fjarðabyggð og stofnanir með áorðnum breytingum eru eftirfarandi:
Tölur í þús.kr.
Rekstrarniðurstaða Fjárfestingar Afborganir langtímalána
og leiguskuldbindinga
Samstæða A -hluta 26.308 287.500 428.023
Samstæða B-hluta 324.553 375.000 185.162
Samstæða A og B hluta 350.861 662.500 613.184
Bókun Fjarðalistans:
Bæjarfulltrúar Fjarðalistans samþykkja fjárhagsáætlun fyrir árið 2015 með vísan í sameiginlega bókun við afgreiðslu á nýjum viðmiðunarreglum um úthlutun kennslutímamagns.
Bæjarstjórn samþykkir fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og starfsáætlanir stofnana fyrir árið 2015 með 9 atkvæðum.
Bæjarstjóri fylgdi úr hlaði síðari umræðu um fjárhagsáætlun 2015 og starfsáætlanir stofnana.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Elvar Jónsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Jens Garðar Helgason og Einar Már Sigurðarson.
Niðurstöður fjárhagsáætlunar 2015 fyrir Fjarðabyggð og stofnanir með áorðnum breytingum eru eftirfarandi:
Tölur í þús.kr.
Rekstrarniðurstaða Fjárfestingar Afborganir langtímalána
og leiguskuldbindinga
Samstæða A -hluta 26.308 287.500 428.023
Samstæða B-hluta 324.553 375.000 185.162
Samstæða A og B hluta 350.861 662.500 613.184
Bókun Fjarðalistans:
Bæjarfulltrúar Fjarðalistans samþykkja fjárhagsáætlun fyrir árið 2015 með vísan í sameiginlega bókun við afgreiðslu á nýjum viðmiðunarreglum um úthlutun kennslutímamagns.
Bæjarstjórn samþykkir fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og starfsáætlanir stofnana fyrir árið 2015 með 9 atkvæðum.
3.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2016 - 2018
Seinni umræða um þriggja ára áætlun Fjarðabyggðar og stofnana 2016 - 2018.
Bæjarstjóri fylgi umræðu úr hlaði.
Til máls tóku Elvar Jónsson og Jens Garðar Helgason.
Bókun Fjarðalistans:
Bæjarfulltrúar Fjarðalistans samþykkja fjárhagsáætlun fyrir árin 2016 - 2018 með vísan í sameiginlega bókun við afgreiðslu á nýjum viðmiðunarreglum um úthlutun kennslutímamagns.
Þriggja ára fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árin 2016 til 2018 samþykkt með 9 atkvæðum.
Bæjarstjóri fylgi umræðu úr hlaði.
Til máls tóku Elvar Jónsson og Jens Garðar Helgason.
Bókun Fjarðalistans:
Bæjarfulltrúar Fjarðalistans samþykkja fjárhagsáætlun fyrir árin 2016 - 2018 með vísan í sameiginlega bókun við afgreiðslu á nýjum viðmiðunarreglum um úthlutun kennslutímamagns.
Þriggja ára fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árin 2016 til 2018 samþykkt með 9 atkvæðum.
4.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2015 - fasteignagjaldaálagning
Forseti bæjarstjórnar gerði grein fyrir álagningarstofnum fasteignagjalda 2015 og afslætti af fasteignaskatti elli- og örorkulíferisþega.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 9 atkvæðum að fasteignagjöld ársins 2015 verði sem hér segir:
Fasteignaskattur A verði 0,48 % 1 af húsmati og lóðarhlutamati.
Fasteignaskattur B verði 1,32 % 2 af húsmati og lóðarhlutamati.
Fasteignaskattur C verði 1,63 % 3 af húsmati og lóðarhlutamati.
Lóðarleiga íbúðarhúsnæðis verði 0,53 % af lóðarhlutamati.
Lóðarleiga atvinnuhúsnæðis verði 2,00% af lóðarhlutamati.
Vatnsgjald verði 0,28 % af húsmati.
Holræsagjald verði 0,32 % af húsmati.
Sorphreinsunargjald verði 23.050 kr. á heimili.
Sorpeyðingargjald verði 10.940 kr. á heimili.
Fjöldi gjalddaga verði átta, mánaðarlega frá 1. febrúar.
Eindagi fasteignagjalda verður síðasti virki dagur gjalddagamánaðar.
Jafnframt samþykkir bæjarstjórn samhljóða með 9 atkvæðum að afsláttur á fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega verði sem hér segir:
a) Hámarks afsláttur af fasteignaskatti fylgi breytingum fasteignamatsstofns og verði kr. 53.541 á árinu 2015.
b) Afsláttur fasteignaskatts er tekjutengdur og miðast við árstekjur ársins 2014 samanber álagningu skattstjóra á árinu 2015 og skulu tekjumörk vera sem hér segir:
Einstaklingar: Brúttótekjur allt að kr. 2.713.597 - 100 % afsláttur
Brúttótekjur yfir kr. 3.588.669 - 0 % afsláttur
Hjón og samskattað sambýlisfólk: Brúttótekjur allt að kr. 4.121.608 - 100 % afsláttur
Brúttótekjur yfir 4.926.043 - 0 % afsláttur
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 9 atkvæðum að fasteignagjöld ársins 2015 verði sem hér segir:
Fasteignaskattur A verði 0,48 % 1 af húsmati og lóðarhlutamati.
Fasteignaskattur B verði 1,32 % 2 af húsmati og lóðarhlutamati.
Fasteignaskattur C verði 1,63 % 3 af húsmati og lóðarhlutamati.
Lóðarleiga íbúðarhúsnæðis verði 0,53 % af lóðarhlutamati.
Lóðarleiga atvinnuhúsnæðis verði 2,00% af lóðarhlutamati.
Vatnsgjald verði 0,28 % af húsmati.
Holræsagjald verði 0,32 % af húsmati.
Sorphreinsunargjald verði 23.050 kr. á heimili.
Sorpeyðingargjald verði 10.940 kr. á heimili.
Fjöldi gjalddaga verði átta, mánaðarlega frá 1. febrúar.
Eindagi fasteignagjalda verður síðasti virki dagur gjalddagamánaðar.
Jafnframt samþykkir bæjarstjórn samhljóða með 9 atkvæðum að afsláttur á fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega verði sem hér segir:
a) Hámarks afsláttur af fasteignaskatti fylgi breytingum fasteignamatsstofns og verði kr. 53.541 á árinu 2015.
b) Afsláttur fasteignaskatts er tekjutengdur og miðast við árstekjur ársins 2014 samanber álagningu skattstjóra á árinu 2015 og skulu tekjumörk vera sem hér segir:
Einstaklingar: Brúttótekjur allt að kr. 2.713.597 - 100 % afsláttur
Brúttótekjur yfir kr. 3.588.669 - 0 % afsláttur
Hjón og samskattað sambýlisfólk: Brúttótekjur allt að kr. 4.121.608 - 100 % afsláttur
Brúttótekjur yfir 4.926.043 - 0 % afsláttur
5.
Bygging leikskóla á Neseyri
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum verksamning við Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar hf. vegna byggingar nýs leikskóla í Neskaupstað, að því gefnu að verkábyrgð liggi fyrir við undirritun verksamnings.
6.
740 - Deiliskipulag miðbæjar Norðfjarðar
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulagstillögunni úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir deiliskipulag miðbæjar Neskaupstaðar, skipulagsuppdráttur, greinagerð og skýringaruppdrættir, dags. 9. júlí 2014 br. 1. desember 2014, með þeim breytingum sem fram koma á uppdrætti og í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. október 2014 nema að nafni skipulagsins verði breytt í Deiliskipulag miðbæjar Neskaupstaðar. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga þegar gögn hafa verið lagfærð í samræmi við samþykkt.
Til máls tóku Eiður Ragnarsson, Einar Már Sigurðarson og Jens Garðar Helgason.
Deiliskipulagstillaga samþykkt með 9 atkvæðum.
Bæjarstjórn samþykkir deiliskipulag miðbæjar Neskaupstaðar, skipulagsuppdráttur, greinagerð og skýringaruppdrættir, dags. 9. júlí 2014 br. 1. desember 2014, með þeim breytingum sem fram koma á uppdrætti og í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 17. október 2014 nema að nafni skipulagsins verði breytt í Deiliskipulag miðbæjar Neskaupstaðar. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga þegar gögn hafa verið lagfærð í samræmi við samþykkt.
Til máls tóku Eiður Ragnarsson, Einar Már Sigurðarson og Jens Garðar Helgason.
Deiliskipulagstillaga samþykkt með 9 atkvæðum.
7.
Aðalskipulagsbreyting Norðfjarðarhafnar
Tillaga framkvæmdastjóra Fjarðabyggðarhafna vegna vinnu við breytingu aðal- og deiliskipulags fyrir Norðfjarðarhöfn.
Forseti fylgdi tillögu úr hlaði. Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að hefja vinnu við breytingu aðal- og deiliskipulags fyrir Norðfjarðarhöfn.
Forseti fylgdi tillögu úr hlaði. Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að hefja vinnu við breytingu aðal- og deiliskipulags fyrir Norðfjarðarhöfn.
8.
Bæjarráð - 407
Fundargerðir bæjarráðs nr. 407 og 408 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson og Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 407 frá 24.nóvember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson og Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 407 frá 24.nóvember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
9.
Bæjarráð - 408
Fundargerðir bæjarráðs nr. 407 og 408 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Eiður Ragnarsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Einar Már Sigurðarson, Páll Björgvin Guðmundsson, Valdimar O. Hermannsson og Elvar Jónsson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 408 frá 1.desember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Eiður Ragnarsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Einar Már Sigurðarson, Páll Björgvin Guðmundsson, Valdimar O. Hermannsson og Elvar Jónsson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 408 frá 1.desember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
10.
Fræðslunefnd - 9
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 9 frá 25.nóvember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 9 frá 25.nóvember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
11.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 107
Til máls tóku Eiður Ragnarsson og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 107 frá 24.nóvember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 107 frá 24.nóvember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
12.
Hafnarstjórn - 141
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 141 frá 25.nóvember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 141 frá 25.nóvember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
13.
Menningar- og safnanefnd - 7
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar, nr. 7 frá 27.nóvember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og safnanefndar, nr. 7 frá 27.nóvember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
14.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 7
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, nr. 7 frá 27.nóvember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, nr. 7 frá 27.nóvember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
15.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2014
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 62 frá 24.nóvember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 62 frá 24.nóvember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
16.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2014
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 50 frá 18.nóvember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 50 frá 18.nóvember 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.