Bæjarstjórn
171. fundur
22. janúar 2015 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Eiður Ragnarsson Aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Einar Már Sigurðarson Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Kristín Gestsdóttir Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 412
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Páll Björgvin Guðmundsson, Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 12. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Páll Björgvin Guðmundsson, Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 12. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 413
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 19. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 19. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 109
Til máls tók Eiður Ragnarsson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 12. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 12. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Fræðslunefnd - 11
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 15. janúar staðfest með 9 atkævðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 15. janúar staðfest með 9 atkævðum.
5.
Hafnarstjórn - 143
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 13. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 13. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2015
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 64. frá 12. janúar fram lögð til staðfestingar.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð staðfest með 9 atkævðum.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð staðfest með 9 atkævðum.
7.
740 Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027, breyting á þéttbýlisuppdrætti fyrir Norðfjörð vegna landfyllingar við Norðfjarðarhöfn
Forseti bæjarstjórnar fylgdi tillögunni úr hlaði.
Lögð fram skipulags- og matslýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðal- og deiliskipulagi hafnarsvæðis Norðfjarðarhafnar, dagsett 8. janúar 2015.
Bæjarstjórn samþykkir skipulags- og matslýsingu með 9 atkvæðum
Lögð fram skipulags- og matslýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar á aðal- og deiliskipulagi hafnarsvæðis Norðfjarðarhafnar, dagsett 8. janúar 2015.
Bæjarstjórn samþykkir skipulags- og matslýsingu með 9 atkvæðum
8.
Fjárhagsáætlun 2014 - viðauki 11 - ýmsir liðir
Bæjarstjóri fylgdi viðaukanum úr hlaði.
Framlögð tillaga fjármálastjóra um viðauka nr. 11 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2014. Viðaukinn felur ekki í sér samþykkt á nýjum útgjöldum heldur einungis tilflutning fjárheimilda milli málaflokka og stofnana. Viðaukinn er í 5 liðum.
Í samræmi 2. mgr. 63. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, um gerð viðauka við fjárhagsáætlun sveitarfélaga, þarf að gera viðauka ef tilfærslur eiga sér stað á milli málaflokka innan fjárhagsáætlunar þó engin breyting verði á niðurstöðu áætlunarinnar. Í samræmi við þetta ákvæði greinarinnar er lagt til í þessum viðauka að gerðar verði eftirfarandi breyting á fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2014:
1. Óviss útgjöld 9.299.119 kr, tilfærsla fjárheimilda innan áætlunarinnar úr potti.
2. Námsstyrkir stofnana, 384.361 kr, tilfærsla fjárheimilda innan fjárhagsáætlunar úr potti.
3. Símenntunarsjóður til starfsþróunar starfsmanna Fjarðabyggðar, 5.335.034 kr, tilfærsla fjárheimilda innan áætlunarinnar úr potti.
4. Langtímaveikindi starfsmanna Fjarðabyggðar, 10.300.000 kr, tilfærsla fjárheimilda innan áætlunarinnar úr potti.
5. Tilfærsla viðhaldskostnaðar úr málaflokki 06 íþróttamál yfir á tækjamiðstöð vegna viðhaldsframkvæmda, 5 milljónir kr. 3,5 milljónir kr. færast yfir á málaflokk 35 Tækjamiðstöð og 1,5 milljónir kr. á Eignasjóð.
Samþykkt þessara liða í viðaukanum fela ekki í sér ný útgjöld eða breytingar á rekstrarlegri niðurstöðu eða sjóðsstreymisáæltun samstæðu fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar fyrir árið 2014. Samþykkt þessa viðauka hefur því engin áhrif á niðurstöðu fjárhagsáætlunar ársins í heild sinni heldur einungis ráðstöfun fjár til einstakra stofnana og málaflokka innan áætlunarinnar fyrir árið 2014.
Bæjarráð samþykkti fyrir sitt leyti viðaukann og vísar honum til staðfestingar bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir viðaukann með 9 atkvæðum.
Framlögð tillaga fjármálastjóra um viðauka nr. 11 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2014. Viðaukinn felur ekki í sér samþykkt á nýjum útgjöldum heldur einungis tilflutning fjárheimilda milli málaflokka og stofnana. Viðaukinn er í 5 liðum.
Í samræmi 2. mgr. 63. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, um gerð viðauka við fjárhagsáætlun sveitarfélaga, þarf að gera viðauka ef tilfærslur eiga sér stað á milli málaflokka innan fjárhagsáætlunar þó engin breyting verði á niðurstöðu áætlunarinnar. Í samræmi við þetta ákvæði greinarinnar er lagt til í þessum viðauka að gerðar verði eftirfarandi breyting á fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2014:
1. Óviss útgjöld 9.299.119 kr, tilfærsla fjárheimilda innan áætlunarinnar úr potti.
2. Námsstyrkir stofnana, 384.361 kr, tilfærsla fjárheimilda innan fjárhagsáætlunar úr potti.
3. Símenntunarsjóður til starfsþróunar starfsmanna Fjarðabyggðar, 5.335.034 kr, tilfærsla fjárheimilda innan áætlunarinnar úr potti.
4. Langtímaveikindi starfsmanna Fjarðabyggðar, 10.300.000 kr, tilfærsla fjárheimilda innan áætlunarinnar úr potti.
5. Tilfærsla viðhaldskostnaðar úr málaflokki 06 íþróttamál yfir á tækjamiðstöð vegna viðhaldsframkvæmda, 5 milljónir kr. 3,5 milljónir kr. færast yfir á málaflokk 35 Tækjamiðstöð og 1,5 milljónir kr. á Eignasjóð.
Samþykkt þessara liða í viðaukanum fela ekki í sér ný útgjöld eða breytingar á rekstrarlegri niðurstöðu eða sjóðsstreymisáæltun samstæðu fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar fyrir árið 2014. Samþykkt þessa viðauka hefur því engin áhrif á niðurstöðu fjárhagsáætlunar ársins í heild sinni heldur einungis ráðstöfun fjár til einstakra stofnana og málaflokka innan áætlunarinnar fyrir árið 2014.
Bæjarráð samþykkti fyrir sitt leyti viðaukann og vísar honum til staðfestingar bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir viðaukann með 9 atkvæðum.
9.
Reglur um sölu íbúða í eigu Fjarðabyggðar
Forseti bæjarstjórnar fygdi reglunum úr hlaði.
Endurskoðaðar reglur um sölu íbúða vísað til staðfestingar bæjarstjórnar en þær eru einfaldaðar frá fyrri reglum.
Til máls tóku: Páll Björgvin Guðmundsson, Jens Garðar Helgason.
Bæjarstjórn samþykkir reglurnar með 9 atkvæðum.
Endurskoðaðar reglur um sölu íbúða vísað til staðfestingar bæjarstjórnar en þær eru einfaldaðar frá fyrri reglum.
Til máls tóku: Páll Björgvin Guðmundsson, Jens Garðar Helgason.
Bæjarstjórn samþykkir reglurnar með 9 atkvæðum.