Bæjarstjórn
172. fundur
5. febrúar 2015 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Eiður Ragnarsson Aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir Varamaður
Einar Már Sigurðarson Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Kristín Gestsdóttir Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 414
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 414 frá 26. janúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 414 frá 26. janúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 415
Fundargerð bæjarráðs, nr. 415 frá 2. febrúar 2015 að undanskildum lið 4 samþykkt með 9 atkvæðum.
Jón Björn Hákonarson vék af fundi vegna umfjöllunar og afgreiðslu liðar 4 í fundargerð.
Við stjórn fundar tók 1. varaforseti bæjarstjórnar Jens Garðar Helgason.
Enginnn tók til máls undir afgreiðslu liðar.
Liður 4 í fundargerð staðfestur með 8 atkvæðum.
Jón Björn Hákonarson vék af fundi vegna umfjöllunar og afgreiðslu liðar 4 í fundargerð.
Við stjórn fundar tók 1. varaforseti bæjarstjórnar Jens Garðar Helgason.
Enginnn tók til máls undir afgreiðslu liðar.
Liður 4 í fundargerð staðfestur með 8 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 110
Til máls tók Eiður Ragnarsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 110 frá 26. janúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 110 frá 26. janúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
4.
Hafnarstjórn - 144
Til máls tóku: Eiður Ragnarsson, Valdimar O Hermannsson.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 144 frá 27. janúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 144 frá 27. janúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
5.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2015
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 51 frá 20. janúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 51 frá 20. janúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
6.
740 - Deiliskipulag miðbæjar Neskaupstaðar
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulagi úr hlaði.
Um er að ræða lagfæringar sbr. ábendingar Skipulagsstofnunar á áður fram lögðu og staðfestu deiliskipulagi þann 4. desember 2014.
Til máls tók Jens Garðar Helgason.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum deiliskipulag miðbæjar Neskaupstaðar, skipulagsuppdrátt, greinargerð og skýringaruppdrætti, dags. 9. júlí 2014, breytt 1. desember 2014 í samræmi við umsögn skipulagsfulltrúa og 23. janúar 2015 í samræmi við athugasemdir Skipulagsstofnunar dagsettar 12. janúar 2015.
Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga þegar gögn hafa verið lagfærð í samræmi við samþykkt.
Um er að ræða lagfæringar sbr. ábendingar Skipulagsstofnunar á áður fram lögðu og staðfestu deiliskipulagi þann 4. desember 2014.
Til máls tók Jens Garðar Helgason.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum deiliskipulag miðbæjar Neskaupstaðar, skipulagsuppdrátt, greinargerð og skýringaruppdrætti, dags. 9. júlí 2014, breytt 1. desember 2014 í samræmi við umsögn skipulagsfulltrúa og 23. janúar 2015 í samræmi við athugasemdir Skipulagsstofnunar dagsettar 12. janúar 2015.
Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga þegar gögn hafa verið lagfærð í samræmi við samþykkt.
7.
Endurgreiðsluhlutfall Fjarðabyggðar vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar
Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.
Framlögð tillaga Lífeyrissjóðs starfsmanna að endurgreiðsluhlutfalli sveitarfélagsins vegna eftirlaunaskuldbindinga B-deildar lífeyrissjóðsins vegna Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar. Lagt er til að endurgreiðsluhlutfall launagreiðenda haldist óbreytt og verði 66% á árinu 2015.
Enginn tók til máls
Bæjarstjórn samþykkir tillögu með 9 atkvæðum.
Framlögð tillaga Lífeyrissjóðs starfsmanna að endurgreiðsluhlutfalli sveitarfélagsins vegna eftirlaunaskuldbindinga B-deildar lífeyrissjóðsins vegna Lífeyrissjóðs Neskaupstaðar. Lagt er til að endurgreiðsluhlutfall launagreiðenda haldist óbreytt og verði 66% á árinu 2015.
Enginn tók til máls
Bæjarstjórn samþykkir tillögu með 9 atkvæðum.
8.
Tillaga að sölu íbúða í eigu Fjarðabyggðar árið 2015
Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.
Framlagður listi yfir eignir sem eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt að stefnt verði að sölu á árinu 2015. Samkvæmt reglum um sölu íbúða þarf að staðfesta listann formlega af bæjarstjórn. Bæjarráð samþykkti listann fyrir sitt leyti og vísar honum til staðfestingar bæjarstjórnar.
Til máls tóku Eiður Ragnarsson, Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn samþykkir listann með 9 atkvæðum.
Framlagður listi yfir eignir sem eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt að stefnt verði að sölu á árinu 2015. Samkvæmt reglum um sölu íbúða þarf að staðfesta listann formlega af bæjarstjórn. Bæjarráð samþykkti listann fyrir sitt leyti og vísar honum til staðfestingar bæjarstjórnar.
Til máls tóku Eiður Ragnarsson, Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn samþykkir listann með 9 atkvæðum.