Fara í efni

Bæjarstjórn

173. fundur
19. febrúar 2015 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Eiður Ragnarsson Aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir Varamaður
Einar Már Sigurðarson Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Kristín Gestsdóttir Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Gunnlaugur Sverrisson Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 416
Málsnúmer 1502003F
Fundargerðir bæjarráðs nr. 416 og 417 teknar til afgreiðslu saman.
Til mál tóku Jens Garðar Helgason, Einar Már Sigurðarson og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 416 frá 9.febrúar 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 417
Málsnúmer 1502010F
Fundargerðir bæjarráðs nr. 416 og 417 teknar til afgreiðslu saman.
Til mál tóku Jens Garðar Helgason og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 417 frá 16.febrúar 2014, samþykkt með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 111
Málsnúmer 1502005F
Til máls tók Eiður Ragnarsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 111 frá 9. febrúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
4.
Hafnarstjórn - 145
Málsnúmer 1502002F
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 145 frá 10.febrúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
5.
Menningar- og safnanefnd - 8
Málsnúmer 1501017F
Fundargerðir menningar- og safnanefndar, nr. 8 og 9 teknar til afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar, nr. 8 frá 4.febrúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
6.
Menningar- og safnanefnd - 9
Málsnúmer 1502008F
Fundargerðir menningar- og safnanefndar, nr. 8 og 9 teknar til afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar, nr. 9 frá 12.febrúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
7.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 9
Málsnúmer 1502007F
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, nr. 9 frá 12.febrúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
8.
Fræðslunefnd - 12
Málsnúmer 1501018F
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 12 frá 9.febrúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
9.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2015
Málsnúmer 1501132
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 65 frá 28. janúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
10.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2015
Málsnúmer 1501132
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 66 frá 9. febrúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.