Bæjarstjórn
174. fundur
5. mars 2015 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Eiður Ragnarsson Aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Einar Már Sigurðarson Aðalmaður
Kristín Gestsdóttir Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 418
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Valdimar O Hermannsson, Dýrun Pála Skaftadóttir,
Fundargerð bæjarráðs frá 2.mars 2015 samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 2.mars 2015 samþykkt með 9 atkvæðum.
2.
Samningur um Skólaskrifstofu Austurlands.
Bæjarstjóri fylgdi málinu úr hlaði.
Nýr samningur um Skólaskrifstofu Austurlands lagður fram til staðfestingar bæjarstjórnar.
Engin tók til máls
Bæjarstjórn samþykkir samninginn fyrir sitt leyti með 9 atkvæðum og felur bæjarstjóra undirritun hans.
Nýr samningur um Skólaskrifstofu Austurlands lagður fram til staðfestingar bæjarstjórnar.
Engin tók til máls
Bæjarstjórn samþykkir samninginn fyrir sitt leyti með 9 atkvæðum og felur bæjarstjóra undirritun hans.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 112
Til máls tóku: Eiður Ragnarsson, Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Elvar Jónsson, Einar Már Sigurðarson, Dýrunn Pála Skaftadóttir, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 23. febrúar 2015 að undanskildum lið 3 í fundargerð samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 23. febrúar 2015 að undanskildum lið 3 í fundargerð samþykkt með 9 atkvæðum.
4.
Hafnarstjórn - 146
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 24.febrúar 2015 samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 24.febrúar 2015 samþykkt með 9 atkvæðum.
5.
Menningar- og safnanefnd - 10
Til máls tók Dýrunn Pála Skaptadóttir.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 26.febrúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 26.febrúar 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
6.
730 - Deiliskipulag aksturs- og skotíþróttasvæða vestan Bjarga
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulagstillögunni úr hlaði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til að tillaga að deiliskipulagi aksturs- og skotsvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði verði auglýst.
Til máls tóku: Kristín Gestsdóttir, Eiður Ragnarsson, Valdimar O Hermannsson,
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa tillögu að deiliskipulagi aksturs- og skotsvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði.
Tillagan er sett fram á uppdrætti, greinargerð og umhverfisskýrslu dags. 9. janúar 2015. Tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til að tillaga að deiliskipulagi aksturs- og skotsvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði verði auglýst.
Til máls tóku: Kristín Gestsdóttir, Eiður Ragnarsson, Valdimar O Hermannsson,
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa tillögu að deiliskipulagi aksturs- og skotsvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði.
Tillagan er sett fram á uppdrætti, greinargerð og umhverfisskýrslu dags. 9. janúar 2015. Tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.
7.
735 - Deiliskipulag Hlíðarenda
Forseti bæjarstjórnar fylgdi matslýsingunni úr hlaði.
Lögð fram matslýsing vegna skipulagsáætlunar, dagsettri 20. febrúar 2015, unnin af Landmótun.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt matslýsinguna, fyrir sitt leyti, og vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir matslýsingu vegna deiliskipulags Hlíðarenda með 9 atkvæðum.
Lögð fram matslýsing vegna skipulagsáætlunar, dagsettri 20. febrúar 2015, unnin af Landmótun.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt matslýsinguna, fyrir sitt leyti, og vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir matslýsingu vegna deiliskipulags Hlíðarenda með 9 atkvæðum.
8.
735 - Deiliskipulag miðbæjar Eskifjarðar
Forseti bæjarstjórnar fylgdi matslýsingunni úr hlaði.
Lögð fram matslýsing vegna skipulagsáætlunar, dagsettri 20. febrúar 2015, unnin af Landmótun.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt matslýsinguna, fyrir sitt leyti, og vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir matslýsingu vegna deiliskipulags miðbæjar Eskifjarðar með 9 atkvæðum.
Lögð fram matslýsing vegna skipulagsáætlunar, dagsettri 20. febrúar 2015, unnin af Landmótun.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt matslýsinguna, fyrir sitt leyti, og vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir matslýsingu vegna deiliskipulags miðbæjar Eskifjarðar með 9 atkvæðum.
9.
Breyting á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna stækkunnar akstursíþróttasvæðis og nýs skotsvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði
Forseti bæjarstjórnar fylgdi skipulagstillögunni úr hlaði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til að tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna stækkunnar akstursíþróttasvæðis og nýs skotsvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði verði auglýst. Tillagan er sett fram á uppdrætti, greinargerð og umhverfisskýrslu dags. 26. janúar 2015.
Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna stækkunnar akstursíþróttasvæðis og nýs skotsvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti, greinargerð og umhverfisskýrslu dags. 26. janúar 2015. Tillagan verði auglýst í samræmi við 31. gr. skipulagslaga.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til að tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna stækkunnar akstursíþróttasvæðis og nýs skotsvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði verði auglýst. Tillagan er sett fram á uppdrætti, greinargerð og umhverfisskýrslu dags. 26. janúar 2015.
Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027 vegna stækkunnar akstursíþróttasvæðis og nýs skotsvæðis vestan Bjarga á Reyðarfirði til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti, greinargerð og umhverfisskýrslu dags. 26. janúar 2015. Tillagan verði auglýst í samræmi við 31. gr. skipulagslaga.
10.
Fjárhagsáætlun 2015 - viðauki 1
Bæjarstjóri fylgdi viðaukanum úr hlaði.
Viðauki nr. 1 við fjárhagsáætlun 2015 lagður fram til staðfestingar bæjarstjórnar.
Lagt til að rekstrarkostnaður Eigansjóðs í deild 31-318 verði hækkaður um kr. 5.000.000 í fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2015 þannig að hann verði kr. 8.743.154 í heild á árinu vegna yfirtöku Eignasjóðs á húsnæði að Bleiksárhlíð 56 á Eskifirði. Enn fremur er lagt til að fjármagna þennan aukna rekstrarkostnað af eigin fé Eignasjóðs og munu skammtímaskuldir Eignasjóðs við aðalsjóð breytast sem því nemur.
Við yfirferð á fjárhagsáætlun ársins 2015 kom í ljós að vanáætlað er framlag Fjarðabyggðar til byggðasamlags um málefni fatlaðs fólks um kr. 19.096.591. Um er að ræða reiknivillu en ekki breyting á umfangi eða rekstri málaflokksins.
Lagt er til að framlag til byggðasamlags um málefni fatlaðs fólks á Austurlandi í málaflokki 02 Félagsþjónusta, deild 510 Sameiginlegir liðir fatlaðs fólks, verði verði hækkað um kr. 19.096.591 í fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2015 þannig að það verði kr. 48.000.000 í heildina á árinu. Enn fremur er lagt til að fjármagna þennan aukna rekstrarkostnað af eigin fé aðalsjóðs.
Handbært fé aðalsjóðs um lækka um kr. 24.096.591 til samræmis við ofangreint og verða kr. 420.387.000 í árslok 2015.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir viðauka nr. 1. við fjárhagsáætlun ársins 2015 með 9 atkvæðum.
Viðauki nr. 1 við fjárhagsáætlun 2015 lagður fram til staðfestingar bæjarstjórnar.
Lagt til að rekstrarkostnaður Eigansjóðs í deild 31-318 verði hækkaður um kr. 5.000.000 í fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2015 þannig að hann verði kr. 8.743.154 í heild á árinu vegna yfirtöku Eignasjóðs á húsnæði að Bleiksárhlíð 56 á Eskifirði. Enn fremur er lagt til að fjármagna þennan aukna rekstrarkostnað af eigin fé Eignasjóðs og munu skammtímaskuldir Eignasjóðs við aðalsjóð breytast sem því nemur.
Við yfirferð á fjárhagsáætlun ársins 2015 kom í ljós að vanáætlað er framlag Fjarðabyggðar til byggðasamlags um málefni fatlaðs fólks um kr. 19.096.591. Um er að ræða reiknivillu en ekki breyting á umfangi eða rekstri málaflokksins.
Lagt er til að framlag til byggðasamlags um málefni fatlaðs fólks á Austurlandi í málaflokki 02 Félagsþjónusta, deild 510 Sameiginlegir liðir fatlaðs fólks, verði verði hækkað um kr. 19.096.591 í fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2015 þannig að það verði kr. 48.000.000 í heildina á árinu. Enn fremur er lagt til að fjármagna þennan aukna rekstrarkostnað af eigin fé aðalsjóðs.
Handbært fé aðalsjóðs um lækka um kr. 24.096.591 til samræmis við ofangreint og verða kr. 420.387.000 í árslok 2015.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir viðauka nr. 1. við fjárhagsáætlun ársins 2015 með 9 atkvæðum.
11.
Ósk um að forkaupsréttur á Mýrargötu 2 verði ekki nýttur
Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd, auk bæjarráðs, hafa samþykkt að nýta ekki forkaupsrétt að eigninni Mýrargötu 2 í Neskaupstað, að þessu sinni.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir ákvörðun með 9 atkvæðum.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd, auk bæjarráðs, hafa samþykkt að nýta ekki forkaupsrétt að eigninni Mýrargötu 2 í Neskaupstað, að þessu sinni.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir ákvörðun með 9 atkvæðum.