Bæjarstjórn
182. fundur
18. júní 2015 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Eiður Ragnarsson Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Varamaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir Varamaður
Kristín Gestsdóttir Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Sævar Guðjónsson Varamaður
Gunnlaugur Sverrisson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Fjármögnunarleigusamningar við Reiti II
Bæjarstjóri fylgdi málinu úr hlaði og lagði fram tillögu vegna dagskrárliðar.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson og Valdimar O. Hermannsson.
Með vísan til minnisblaða fjármálastjóra frá 16. mars 2015 um nýtingu kaupréttar og fjármögnunar kaupa á Fjarðabyggðarhöllinni af Reitum II ehf. og 10. júní 2015 um fjármögnun kaupa á fjármögnunarleigusamningi samþykkir bæjarstjórn Fjarðabyggðar eftirfarandi:
Bæjarstjórn samþykkir að Fjarðabyggð leysi til sín Fjarðabyggðarhöllina af Reitum II ehf. með vísan til ákvæða fjármögnunarleigusamnings, að upphæð 761 millj. kr.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð allt að 400.000.000 kr., í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Er lánið tekið til að fjármagna endurkaup eigna sveitarfélagsins frá Reitum II ehf., sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Páli Björgvin Guðmundssyni kt. 150870-4379, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess, f.h. Fjarðabyggðar, að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga ohf. sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir einnig að taka lán hjá Íslandsbanka hf. að fjárhæð 360.000.000 kr. í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Er lánið tekið til að fjármagna endurkaup eigna sveitarfélagsins frá Reitum II ehf. Jafnframt er Páli Björgvin Guðmundssyni kt. 150870-4379, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess, f.h. Fjarðabyggðar, að undirrita lánssamning við Íslandsbanka hf. sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir einnig þrjá viðauka um skilmálabreytingar á eldri lánasamninga Fjarðabyggðar við Íslandsbanka hf. sem liggja fyrir fundinum en þeir eru frá 1.október 2013 og 10.júní 2011. Jafnframt er Páli Björgvin Guðmundssyni kt. 150870-4379, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess, f.h. Fjarðabyggðar, að undirrita viðaukana við Íslandsbanka hf. sbr. framangreint.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson og Valdimar O. Hermannsson.
Með vísan til minnisblaða fjármálastjóra frá 16. mars 2015 um nýtingu kaupréttar og fjármögnunar kaupa á Fjarðabyggðarhöllinni af Reitum II ehf. og 10. júní 2015 um fjármögnun kaupa á fjármögnunarleigusamningi samþykkir bæjarstjórn Fjarðabyggðar eftirfarandi:
Bæjarstjórn samþykkir að Fjarðabyggð leysi til sín Fjarðabyggðarhöllina af Reitum II ehf. með vísan til ákvæða fjármögnunarleigusamnings, að upphæð 761 millj. kr.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð allt að 400.000.000 kr., í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Til tryggingar láninu standa tekjur sveitarfélagsins, sbr. heimild í 2. mgr. 68. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Er lánið tekið til að fjármagna endurkaup eigna sveitarfélagsins frá Reitum II ehf., sbr. 3. gr. laga um stofnun opinbers hlutafélags um Lánasjóð sveitarfélaga nr. 150/2006.
Jafnframt er Páli Björgvin Guðmundssyni kt. 150870-4379, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess, f.h. Fjarðabyggðar, að undirrita lánssamning við Lánasjóð sveitarfélaga ohf. sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir einnig að taka lán hjá Íslandsbanka hf. að fjárhæð 360.000.000 kr. í samræmi við samþykkta skilmála lánveitingarinnar sem liggja fyrir fundinum. Er lánið tekið til að fjármagna endurkaup eigna sveitarfélagsins frá Reitum II ehf. Jafnframt er Páli Björgvin Guðmundssyni kt. 150870-4379, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess, f.h. Fjarðabyggðar, að undirrita lánssamning við Íslandsbanka hf. sbr. framangreint, sem og til þess að móttaka, undirrita og gefa út, og afhenda hvers kyns skjöl, fyrirmæli og tilkynningar, sem tengjast lántöku þessari.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkir einnig þrjá viðauka um skilmálabreytingar á eldri lánasamninga Fjarðabyggðar við Íslandsbanka hf. sem liggja fyrir fundinum en þeir eru frá 1.október 2013 og 10.júní 2011. Jafnframt er Páli Björgvin Guðmundssyni kt. 150870-4379, veitt fullt og ótakmarkað umboð til þess, f.h. Fjarðabyggðar, að undirrita viðaukana við Íslandsbanka hf. sbr. framangreint.
2.
Fjárhagsáætlun 2015 - viðauki 3
Bæjarstjóri mælti fyrir framlögðum viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2015 vegna kaupa á Fjarðabyggðarhöllinni af Reitum II ehf. og fjármögnun kaupanna með lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga og Íslandsbanka.
Bæjarráð hefur samþykkt viðaukann fyrir sitt leyti og vísar honum til staðfestingar bæjarstjórnar.
Um er að ræða kaup á fjármögnunarleigusamning því eignin sem slík er færð í rekstrar- og efnahagsreikning Eignasjóðs.
Við kaup Fjarðabyggðar á ofangreindri eign breytist eignahlið Eignasjóðs þannig að mismunur upphæðar kaupverðsréttar og uppreiknaðrar fjármögnunarleiguskuldar færist til auka við verðmæti eignarinnar í efnahagsreikningi, leiguskuldir lækka um 692 milljónir króna en langtímaskuldir við lánastofnanir hækka um 760 milljónir króna. Jafnframt fellur til þinglýsingar- og samningskostnaður vegna kaupsamnings um eigninna og er hann áætlaður um 5 milljónir króna.
Því er lagt til að eftirfarandi breyting verði samþykkt á fjárhagsáætlun Eignasjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar fyrir árið 2015:
a) Leiguskuldir í efnahagsreikningi lækki um kr. 692.000.000 á árinu 2015 og afborganir leiguskulda ársins í sjóðsstreymisyfirliti hækki um sömu upphæð.
b) Skuldir við lánastofnanir í efnahagsreikningi hækki um kr. 760.000.000 á árinu 2015 með lánum frá Lánasjóði sveitarfélaga og Íslandsbanka og tekin ný langtímalán í sjóðsstreymisyfirliti hækki um sömu upphæð.
c) Fjárfestingar Eignasjóðs í fasteignum hækki um kr. 68.000.000 í sjóðsstreymisyfirliti á árinu 2015 og upphæð fastafjármuna um sömu upphæð.
d) Rekstrarkostnaður í Eignasjóði hækki um kr. 5.000.000.
Hér með er því lagt til að rekstrarkostnaður Fjarðabyggðahallarinnar í deild 31-603, hækki um kr. 5.000.000 og verði samtals kr. -39.589.288. Jafnframt er lagt til að fjármagna þennan aukna rekstrarkostnað af eigin fé Eignasjóðs Fjarðabyggðar. Eigið fé Eignasjóðs mun því lækka um kr. 5.000.000 til samræmis við ofangreint og handbært fé Aðalsjóðs mun lækka um sömu upphæð og verða 405.087.000 í árslok 2015.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2105 með 9 atkvæðum.
Bæjarráð hefur samþykkt viðaukann fyrir sitt leyti og vísar honum til staðfestingar bæjarstjórnar.
Um er að ræða kaup á fjármögnunarleigusamning því eignin sem slík er færð í rekstrar- og efnahagsreikning Eignasjóðs.
Við kaup Fjarðabyggðar á ofangreindri eign breytist eignahlið Eignasjóðs þannig að mismunur upphæðar kaupverðsréttar og uppreiknaðrar fjármögnunarleiguskuldar færist til auka við verðmæti eignarinnar í efnahagsreikningi, leiguskuldir lækka um 692 milljónir króna en langtímaskuldir við lánastofnanir hækka um 760 milljónir króna. Jafnframt fellur til þinglýsingar- og samningskostnaður vegna kaupsamnings um eigninna og er hann áætlaður um 5 milljónir króna.
Því er lagt til að eftirfarandi breyting verði samþykkt á fjárhagsáætlun Eignasjóðs og samstæðu Fjarðabyggðar fyrir árið 2015:
a) Leiguskuldir í efnahagsreikningi lækki um kr. 692.000.000 á árinu 2015 og afborganir leiguskulda ársins í sjóðsstreymisyfirliti hækki um sömu upphæð.
b) Skuldir við lánastofnanir í efnahagsreikningi hækki um kr. 760.000.000 á árinu 2015 með lánum frá Lánasjóði sveitarfélaga og Íslandsbanka og tekin ný langtímalán í sjóðsstreymisyfirliti hækki um sömu upphæð.
c) Fjárfestingar Eignasjóðs í fasteignum hækki um kr. 68.000.000 í sjóðsstreymisyfirliti á árinu 2015 og upphæð fastafjármuna um sömu upphæð.
d) Rekstrarkostnaður í Eignasjóði hækki um kr. 5.000.000.
Hér með er því lagt til að rekstrarkostnaður Fjarðabyggðahallarinnar í deild 31-603, hækki um kr. 5.000.000 og verði samtals kr. -39.589.288. Jafnframt er lagt til að fjármagna þennan aukna rekstrarkostnað af eigin fé Eignasjóðs Fjarðabyggðar. Eigið fé Eignasjóðs mun því lækka um kr. 5.000.000 til samræmis við ofangreint og handbært fé Aðalsjóðs mun lækka um sömu upphæð og verða 405.087.000 í árslok 2015.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir viðauka nr. 3 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2105 með 9 atkvæðum.
3.
Kaup á endurskoðunarþjónustu Fjarðabyggðar
Forseti bæjarstjórnar gerði grein fyrir framlögðum tilboðum í endurskoðunarþjónustu Fjarðabyggðar árin 2015 - 2019 samkvæmt verðfyrirspurn, ásamt verðfyrirspurnargögnum og samantekt fjármálastjóra um tilboðin.
Tvö tilboð bárust frá Deloitte og KPMG endurskoðun. Bæjarráð hefur samþykkt að gengið verði til samninga við KPMG endurskoðun.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að gengið verði til samninga við KPMG endurskoðun um endurskoðunarþjónustu Fjarðabyggðar og stofnana árin 2015 til 2019.
Tvö tilboð bárust frá Deloitte og KPMG endurskoðun. Bæjarráð hefur samþykkt að gengið verði til samninga við KPMG endurskoðun.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að gengið verði til samninga við KPMG endurskoðun um endurskoðunarþjónustu Fjarðabyggðar og stofnana árin 2015 til 2019.
4.
Námsstyrkir - endurskoðun
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir framlögðum endurskoðuðum reglum um námsstyrki til starfsmanna Fjarðabyggðar fyrir árið 2015. Reglurnar taka sérstakt tillit til starfsmanna sem leggja stund á diplómanám eða B.Ed. nám í leikskólafræðum.
Bæjarráð samþykkti á fundi 8.júní sl., reglurnar með þeirri breytingu að tímar til starfsmanna í námi í leikskólafræðum í staðlotum verði auknir umfram tillöguna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir reglurnar með 9 atkvæðum.
Bæjarráð samþykkti á fundi 8.júní sl., reglurnar með þeirri breytingu að tímar til starfsmanna í námi í leikskólafræðum í staðlotum verði auknir umfram tillöguna.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir reglurnar með 9 atkvæðum.
5.
Tillaga að sölu íbúða í eigu Fjarðabyggðar árið 2015
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd og bæjarráð hafa samþykkt að bæta íbúð að Starmýri 17 í Neskaupstað á sölulista fasteigna.
Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson og Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að bæta íbúð að Starmýri 17 á sölulista fasteigna.
Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson og Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að bæta íbúð að Starmýri 17 á sölulista fasteigna.
6.
Umsókn um lán frá Ofanflóðasjóði 2015
Forseti bæjarstjórnar fylgdi máli úr hlaði. Umsókn til Ofanflóðasjóðs um lán úr sjóðnum vegna kostnaðarhluta Fjarðabyggðar við ofanflóðavarnir á árinu 2014. Bæjarráð hefur samþykkt umsóknina fyrir sitt leyti.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að óska eftir 46,4 m. kr. láni hjá Ofanflóðasjóði vegna kostnaðarhluta sveitarfélagsins í framkvæmdum til varnar snjóflóðum og skriðuföllum á Norðfirði, Fáskrúðsfirði og Eskifirði, vegna ársins 2014. Bæjarstjóra falið að ganga frá og undirrita lánaskjöl.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að óska eftir 46,4 m. kr. láni hjá Ofanflóðasjóði vegna kostnaðarhluta sveitarfélagsins í framkvæmdum til varnar snjóflóðum og skriðuföllum á Norðfirði, Fáskrúðsfirði og Eskifirði, vegna ársins 2014. Bæjarstjóra falið að ganga frá og undirrita lánaskjöl.
7.
Kosning bæjarráðs kjörtímabilið 2014-2018
Tillaga bæjarstjórnar um skipan aðalmanna í bæjarráði til eins árs sbr. samþykktir um stjórn Fjarðabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar.
Aðalmenn: Jens Garðar Helgason formaður, Jón Björn Hákonarson varaformaður og Eydís Ásbjörnsdóttir.
Varamenn skipa sæti eftir 39. gr. samþykkta sveitarfélagsins.
Enginn tók til máls.
Skipan bæjarráðs samþykkt með 9 atkvæðum.
Aðalmenn: Jens Garðar Helgason formaður, Jón Björn Hákonarson varaformaður og Eydís Ásbjörnsdóttir.
Varamenn skipa sæti eftir 39. gr. samþykkta sveitarfélagsins.
Enginn tók til máls.
Skipan bæjarráðs samþykkt með 9 atkvæðum.
8.
Kosning forseta bæjarstjórnar kjörtímabilið 2014-2018
Tillaga bæjarstjórnar um kosningu forseta bæjarstjórnar.
Jón Björn Hákonarson er tilnefndur sem forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir kjör Jóns Björns Hákonarsonar sem forseta bæjarstjórnar Fjarðabyggðar til eins árs með 9 atkvæðum.
Jón Björn Hákonarson er tilnefndur sem forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir kjör Jóns Björns Hákonarsonar sem forseta bæjarstjórnar Fjarðabyggðar til eins árs með 9 atkvæðum.
9.
Kosning 1. og 2. varaforseta bæjarstjórnar kjörtímabilið 2014-2018
Tillaga bæjarstjórnar um kosningu 1. og 2.varaforseta bæjarstjórnar. Tilnefndir eru sem 1. varaforseti Jens
Garðar Helgason og 2. varaforseti Elvar Jónsson.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir kjör Jens Garðars Helgasonar og Elvars Jónssonar til eins árs með 9 atkvæðum .
Garðar Helgason og 2. varaforseti Elvar Jónsson.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir kjör Jens Garðars Helgasonar og Elvars Jónssonar til eins árs með 9 atkvæðum .
10.
Kjör 2015 í nefndir og ráð til eins árs
Kosning fulltrúa og varamanna á aðalfund SSA sem haldinn verður 2. og 3.október á Djúpavogi.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að eftirfarandi einstaklingar verði fulltrúar Fjarðabyggðar á aðalfundi SSA.
Aðalmenn:
Jón Björn Hákonarson (B), Pálína Margeirsdóttir (B), Svanhvít Yngvadóttir (B), Hulda Sigrún Guðmundsdóttir (B), Jens Garðar Helgason (D), Valdimar O. Hermannsson (D), Kristín Gestsdóttir (D), Dýrunn Pála Skaftadóttir (D), Elvar Jónsson (L), Eydís Ásbjörnsdóttir (L), Esther Ösp Gunnarsdóttir (L), Einar Már Sigurðarson (L), Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir (L), Páll Björgvin Guðmundsson.
Varamenn:
Guðjón Björn Guðbjartsson (B), Tinna Hrönn Smáradóttir (B), Þuríður Lillý Sigurðardóttir (B), Einar Björnsson (B), Sævar Guðjónsson (D), Borghildur Stefánsdóttir (D), Birkir Hauksson (D), Ragnar Sigurðarson (D), Sigurbergur Ingi Jóhannsson (D), Ævar Ármannsson (L), Marsibil Erlendsdóttir (L), Stefán Már Guðmundsson (L), Sigríður Margrét Guðjónsdóttir (L), Þórdís Jóna Guðmundsdóttir.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða að eftirfarandi einstaklingar verði fulltrúar Fjarðabyggðar á aðalfundi SSA.
Aðalmenn:
Jón Björn Hákonarson (B), Pálína Margeirsdóttir (B), Svanhvít Yngvadóttir (B), Hulda Sigrún Guðmundsdóttir (B), Jens Garðar Helgason (D), Valdimar O. Hermannsson (D), Kristín Gestsdóttir (D), Dýrunn Pála Skaftadóttir (D), Elvar Jónsson (L), Eydís Ásbjörnsdóttir (L), Esther Ösp Gunnarsdóttir (L), Einar Már Sigurðarson (L), Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir (L), Páll Björgvin Guðmundsson.
Varamenn:
Guðjón Björn Guðbjartsson (B), Tinna Hrönn Smáradóttir (B), Þuríður Lillý Sigurðardóttir (B), Einar Björnsson (B), Sævar Guðjónsson (D), Borghildur Stefánsdóttir (D), Birkir Hauksson (D), Ragnar Sigurðarson (D), Sigurbergur Ingi Jóhannsson (D), Ævar Ármannsson (L), Marsibil Erlendsdóttir (L), Stefán Már Guðmundsson (L), Sigríður Margrét Guðjónsdóttir (L), Þórdís Jóna Guðmundsdóttir.
11.
Sumarleyfi bæjarstjórnar 2015
Tillaga forseta bæjarstjórnar. Lagt er til að bæjarstjórn taki sumarfrí í júlí og ágúst sbr. 7. gr. samþykkta Fjarðabyggðar og komi saman að nýju eftir sumarfrí, fimmtudaginn 13. ágúst 2015. Einnig er lagt til að bæjarráði verði falið ákvörðunarvald og fullnaðarafgreiðsla mála bæjarstjórnar meðan á sumarfríi stendur.
Enginn tók til máls.
Tillaga samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Tillaga samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.
12.
Bæjarráð - 431
Fundargerðir bæjarráðs nr. 431 og 432 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson og Valdimar O. Hermannsson.
Fundargerð bæjarráð, nr. 431 frá 8.júní 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson og Valdimar O. Hermannsson.
Fundargerð bæjarráð, nr. 431 frá 8.júní 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
13.
Bæjarráð - 432
Fundargerðir bæjarráðs nr. 431 og 432 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Valdimar O. Hermannsson og Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráð, nr. 432 frá 15.júní 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Valdimar O. Hermannsson og Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráð, nr. 432 frá 15.júní 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
14.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 119
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 119 og 120 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku Eiður Ragnarsson og Valdimar O. Hermannsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 119 frá 1.júní 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tóku Eiður Ragnarsson og Valdimar O. Hermannsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 119 frá 1.júní 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
15.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 120
Fundargerðir eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 119 og 120 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tók Eiður Ragnarsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 120 frá 8.júní 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Til máls tók Eiður Ragnarsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 120 frá 8.júní 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
16.
Hafnarstjórn - 152
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 152 frá 9.júní 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 152 frá 9.júní 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
17.
Fræðslunefnd - 17
Til máls tóku Elvar Jónsson, Jón Björn Hákonarson og Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 17 frá 9.júní 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 17 frá 9.júní 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
18.
Menningar- og safnanefnd - 15
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð menningar- og safnanefndar, nr. 15 frá 3.júní 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og safnanefndar, nr. 15 frá 3.júní 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
19.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2015
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 53 frá 2.júní 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 53 frá 2.júní 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.