Bæjarstjórn
184. fundur
3. september 2015 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður
Guðjón Björn Guðbjartsson Varamaður
Svanhvít Yngvadóttir Varamaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Ævar Ármannsson Varamaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir Varamaður
Einar Már Sigurðarson Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Kristín Gestsdóttir Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Ragnar Sigurðsson Varamaður
Sævar Guðjónsson Varamaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir Varamaður
Andrea Borgþórsdóttir Embættismaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Gunnlaugur Sverrisson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Kolbrún S Þrastardóttir Embættismaður
Tinna Hrönn Smáradóttir Varamaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
755 - Deiliskipulag Óseyrar, Stöðvarfirði
Bæjarstjóri fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir deiliskipulag Óseyrar í Stöðvarfirði, skipulagsuppdráttur með greinargerð, dagsett 15. maí 2015.
Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Samþykkt með 9 atkvæðum.
Bæjarstjórn samþykkir deiliskipulag Óseyrar í Stöðvarfirði, skipulagsuppdráttur með greinargerð, dagsett 15. maí 2015.
Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Samþykkt með 9 atkvæðum.
2.
Endurskoðun á reglum um leikskóla
Fyrir liggur tillaga að breytingu á reglum um leikskóla í Fjarðabyggð og minnisblað fræðslustjóra sem fræðslunefnd óskaði eftir fyrr á árinu. Í tillögunni er gert ráð fyrir breytingum á reglum á þann veg að leikskólum í Fjarðabyggð verði gert kleift að innrita kennitölulaus börn að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Með breytingunum eru betur tryggð réttindi kennitölulausra barna. Fræðslunefnd hefur samþykkt fyrirliggjandi tillögu. Bæjarstjórn samþykkir breytingar á reglum um leikskóla með 9 atkvæðum.
3.
Umsókn um lán frá Ofanflóðasjóði 2015
Bæjarstjóri fylgdi málinu úr hlaði. Ofanflóðasjóður hefur samþykkt lánveitingu í samræmi við umsókn Fjarðabyggðar að upphæð 40,8 milljónir króna vegna ofanflóðaframkvæmda á árinu 2014.
Enginn tók til máls. Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum lántöku að fjárhæð kr. 40,8 milljónir skv. þeim skilmálum sem láninu fylgja.
Enginn tók til máls. Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum lántöku að fjárhæð kr. 40,8 milljónir skv. þeim skilmálum sem láninu fylgja.
4.
Fjárhagsáætlun 2015 - viðauki 4
Framlagður viðauki nr. 4 við Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2015 vegna nýs starfsmats í samræmi við kjarasamninga frá 1. maí 2014 og vegna úthlutunar í símenntunarpotti 2015. Bæjarstjórn staðfestir viðauka nr. 4 með 9 atkvæðum.
5.
Bæjarráð - 439
Fundargerð bæjarráðs, nr. 439 frá 17.ágúst, samþykkt með 9 atkvæðum.
6.
Bæjarráð - 440
Til máls tóku
Fundargerð bæjarráðs, nr. 440 frá 24.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 440 frá 24.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
7.
Bæjarráð - 441
Til máls tóku
Fundargerð bæjarráðs, nr. 441 frá 31.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 441 frá 31.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
8.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 124
Til máls tóku
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 124 frá 17.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 124 frá 17.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
9.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 125
Til máls tóku
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 125 frá 27.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 125 frá 27.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
10.
Hafnarstjórn - 154
Til máls tóku
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 154 frá 25.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 154 frá 25.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
11.
Fræðslunefnd - 18
Til máls tóku
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 18 frá 18.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 18 frá 18.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
12.
Menningar- og safnanefnd - 16
Til máls tókuk
Fundargerð menningar- og safnanefndar, nr. 16 frá 27.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og safnanefndar, nr. 16 frá 27.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
13.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 13
Enginn tók til máls
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, nr. 13 frá 27.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, nr. 13 frá 27.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
14.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2015
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 72 frá 17.ágúst, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 72 frá 17.ágúst, samþykkt með 9 atkvæðum.
15.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2015
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 56 frá 11.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar, nr. 56 frá 11.ágúst 2015, samþykkt með 9 atkvæðum.