Fara í efni

Bæjarstjórn

185. fundur
17. september 2015 kl. 19:00 - 00:00
Safnahúsið í Neskaupstað
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Sævar Guðjónsson Varamaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 442
Málsnúmer 1509003F
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson og Valdimar O Hermannsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 14. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 125
Málsnúmer 1508013F
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 7. september staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Fræðslunefnd - 19
Málsnúmer 1508014F
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 9 september staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2015
Málsnúmer 1501132
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 73 frá 10. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2015
Málsnúmer 1501273
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 57 frá 3. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Milli landaflug á Íslandi
Málsnúmer 1509077
Forseti bæjarstjórnar lagði fram dagskrártillögu þess eðlis að bæjarstjórnarfundi yrði lokað við umfjöllun og afgreiðslu liðar vegna trúnaðar sem um hann ríkir. Samþykkti bæjarstjórn tillögu forseta bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
Fundurliður færður til trúnaðarmálabókar.