Bæjarstjórn
185. fundur
17. september 2015 kl. 19:00 - 00:00
Safnahúsið í Neskaupstað
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Sævar Guðjónsson Varamaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 442
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson og Valdimar O Hermannsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 14. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 14. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 125
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 7. september staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 7. september staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Fræðslunefnd - 19
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 9 september staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 9 september staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2015
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 73 frá 10. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 73 frá 10. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2015
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 57 frá 3. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 57 frá 3. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Milli landaflug á Íslandi
Forseti bæjarstjórnar lagði fram dagskrártillögu þess eðlis að bæjarstjórnarfundi yrði lokað við umfjöllun og afgreiðslu liðar vegna trúnaðar sem um hann ríkir. Samþykkti bæjarstjórn tillögu forseta bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
Fundurliður færður til trúnaðarmálabókar.
Fundurliður færður til trúnaðarmálabókar.