Fara í efni

Bæjarstjórn

187. fundur
15. október 2015 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður
Svanhvít Yngvadóttir Varamaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Einar Már Sigurðarson Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 445
Málsnúmer 1509015F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Páll Björgvin Guðmundsson, Jens Garðar Helgason.
Fundargerð bæjarráðs frá 1. október s.l. stafðest með 8 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 446
Málsnúmer 1510004F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 5. október s.l. stafðest með 8 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 447
Málsnúmer 1510007F
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 12. október s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 128
Málsnúmer 1510002F
Enginn tók til máls.
Fundargerð eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá 5. október s.l. staðfest með 8 atkvæðum.
5.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 14
Málsnúmer 1509011F
Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 22. september s.l. staðfest með 8 atkvæðum
6.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 15
Málsnúmer 1510006F
Fundargerðir íþrótta- og tómstundanefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 8. október s.l. staðfest með 8 atkvæðum.
7.
Fræðslunefnd - 21
Málsnúmer 1510001F
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 7.október s.l. staðfest með 8 atkvæðum.
8.
Menningar- og safnanefnd - 17
Málsnúmer 1509013F
Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 5. október s.l. staðfest með 8 atkvæðum.
9.
Hafnarstjórn - 155
Málsnúmer 1510003F
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 6. október staðfest með 8 atkvæðum.
10.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2015
Málsnúmer 1501132
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 5. október s.l. staðfest með 8 atkvæðum.
11.
750 Deiliskipulag urðunarstaðar í Þernunesi
Málsnúmer 1509171
Forseti bæjarstjórnar fylgdi matslýsingunni úr hlaði.
Lögð fram matslýsing vegna skipulagsáætlunar, dagsett 2. október 2015, unnin af Landmótun.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt matslýsinguna, fyrir sitt leyti, og vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarstjórnar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir matslýsingu vegna deiliskipulags urðunarstaðar í Þernunesi með 8 atkvæðum.