Bæjarstjórn
190. fundur
19. nóvember 2015 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Einar Már Sigurðarson Aðalmaður
Kristín Gestsdóttir Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 451
Fundargerðir bæjarráðs, nr. 451 og 452, teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Páll Björgvin Guðmundsson, Valdimar O Hermannsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Dýrunn Pála Skaftadóttir, Einar Már Sigurðarson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 9. nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Páll Björgvin Guðmundsson, Valdimar O Hermannsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Dýrunn Pála Skaftadóttir, Einar Már Sigurðarson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 9. nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 452
Fundargerðir bæjarráðs, nr. 451 og 452, teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku
Fundargerð bæjarráðsfrá 16.nóvember 2015 staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku
Fundargerð bæjarráðsfrá 16.nóvember 2015 staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 131
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson, Kristín Gestsdóttir, Dýrunn Pála Skaftadóttir.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 9. nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 9. nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Hafnarstjórn - 156
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 10. nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 10. nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Fræðslunefnd - 22
Til máls tóku: Pálína Margeirsdóttir, Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð fræðslunefndar frá 11. nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 11. nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Menningar- og safnanefnd - 18
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Dýrunn Pála Skaftadóttir.
Fundargerð menningar- og safnanefndar 12. nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum utan liðar 7 sem bæjarstjórn vísar til bæjarráðs.
Fundargerð menningar- og safnanefndar 12. nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum utan liðar 7 sem bæjarstjórn vísar til bæjarráðs.
7.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 16
Til máls tóku: Kristín Gestsdóttir, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Páll Björgvin Guðmundsson, Jón Björn Hákonarson.
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir yfirgaf fund bæjarstjórnar kl. 17:45
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 12. nóvember s.l. staðfest með 8 atkvæðum.
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir yfirgaf fund bæjarstjórnar kl. 17:45
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 12. nóvember s.l. staðfest með 8 atkvæðum.
8.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2015
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar frá 2.nóvember s.l. staðfest með 8 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar frá 2.nóvember s.l. staðfest með 8 atkvæðum.
9.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2016
Seinni umræða um fjárhags- og starfsáætlun 2016.
Bæjarstjóri fylgdi úr hlaði fjárhags- og starfsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2016 og breytingum milli umræðna.
Til máls tóku: Valdimar O Hermannsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson.
Niðurstöður fjárhagsáætlunar 2016 fyrir Fjarðabyggð og stofnanir með áorðnum breytingum eru eftirfarandi:
Tölur í þús.kr.
Rekstrarniðurstaða Fjárfestingar Afborganir langtímalána og leiguskuldbindinga
Samstæða A -hluta 96.936 336.000 1.023.612
Samstæða B-hluta 317.545 444.500 289.223
Samstæða A B hl 414.481 810.500 1.312.835
Bókun Fjarðalistans á fundi bæjarstjórnar nr. 190, liður 9.
Bæjarfulltrúar Fjarðalistans samþykkja fjárhagsáætlun fyrir árið 2016 en vekja athygli á mörgun óvissuþáttum bæði hvað varðar tekjur og útgjöld. Þar vega mest afleiðingar af innfluttningsbanni Rússa hvað varðar tekjur og hinsvegar ófrágengnir kjarasamningar við hluta af starfsfólki sveitarfélaga.
Þá vekja bæjarfulltrúar Fjarðalistans athygli á að enn er að mestu ólokið vinnu við tillögur sem framkomu í skýrslu KPMG Fjarðabyggð til framtíðar.
Það er ljóst að endurskoða þarf áætlunina og er æskilegt að það gerist sem fyrst þegar fyrir liggja nauðsynlegar upplýsingar varðandi óvissuþætti og samþykktir í framhaldi af tillögum KPMG.
Bæjarstjórn samþykkir fjárhags- og starfsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2016 með 8 atkvæðum.
Bæjarstjóri fylgdi úr hlaði fjárhags- og starfsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2016 og breytingum milli umræðna.
Til máls tóku: Valdimar O Hermannsson, Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson.
Niðurstöður fjárhagsáætlunar 2016 fyrir Fjarðabyggð og stofnanir með áorðnum breytingum eru eftirfarandi:
Tölur í þús.kr.
Rekstrarniðurstaða Fjárfestingar Afborganir langtímalána og leiguskuldbindinga
Samstæða A -hluta 96.936 336.000 1.023.612
Samstæða B-hluta 317.545 444.500 289.223
Samstæða A B hl 414.481 810.500 1.312.835
Bókun Fjarðalistans á fundi bæjarstjórnar nr. 190, liður 9.
Bæjarfulltrúar Fjarðalistans samþykkja fjárhagsáætlun fyrir árið 2016 en vekja athygli á mörgun óvissuþáttum bæði hvað varðar tekjur og útgjöld. Þar vega mest afleiðingar af innfluttningsbanni Rússa hvað varðar tekjur og hinsvegar ófrágengnir kjarasamningar við hluta af starfsfólki sveitarfélaga.
Þá vekja bæjarfulltrúar Fjarðalistans athygli á að enn er að mestu ólokið vinnu við tillögur sem framkomu í skýrslu KPMG Fjarðabyggð til framtíðar.
Það er ljóst að endurskoða þarf áætlunina og er æskilegt að það gerist sem fyrst þegar fyrir liggja nauðsynlegar upplýsingar varðandi óvissuþætti og samþykktir í framhaldi af tillögum KPMG.
Bæjarstjórn samþykkir fjárhags- og starfsáætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árið 2016 með 8 atkvæðum.
10.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2017 - 2019
Seinni umræða um þriggja ára fjárhagsáætlun 2017-2019.
Bæjarstjóri fylgdi úr hlaði þriggja ára áætlun Fjarðabyggðar og stofnana.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson.
Bókun Fjarðalistans á fundi bæjarstjórnar nr. 190, liður 10.
Bæjarfulltrúar Fjarðalistans samþykkja fjárhagsáætlun næstu þriggja ára en vekja athygli á mörgum óvissuþáttum bæði hvað varðar tekjur og útgjöld. Þar vega mest afleiðingar af innfluttningsbanni Rússa hvað varðar tekjur og hinsvegar ófrágengnir kjarasamningar við hluta af starfsfólki sveitarfélaga.
Þá vekja bæjarfulltrúar Fjarðalistans athygli á að enn er að mestu ólokið vinnu við tillögur sem framkomu í skýrslu KPMG Fjarðabyggð til framtíðar.
Það er ljóst að endurskoða þarf áætlunina og er æskilegt að það gerist sem fyrst þegar fyrir liggja nauðsynlegar upplýsingar varðandi óvissuþætti og samþykktir í framhaldi af tillögum KPMG.
Bæjarstjórn samþykkir þriggja ára áætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árin 2017 - 2019 með 8 atkvæðum.
Bæjarstjóri fylgdi úr hlaði þriggja ára áætlun Fjarðabyggðar og stofnana.
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson.
Bókun Fjarðalistans á fundi bæjarstjórnar nr. 190, liður 10.
Bæjarfulltrúar Fjarðalistans samþykkja fjárhagsáætlun næstu þriggja ára en vekja athygli á mörgum óvissuþáttum bæði hvað varðar tekjur og útgjöld. Þar vega mest afleiðingar af innfluttningsbanni Rússa hvað varðar tekjur og hinsvegar ófrágengnir kjarasamningar við hluta af starfsfólki sveitarfélaga.
Þá vekja bæjarfulltrúar Fjarðalistans athygli á að enn er að mestu ólokið vinnu við tillögur sem framkomu í skýrslu KPMG Fjarðabyggð til framtíðar.
Það er ljóst að endurskoða þarf áætlunina og er æskilegt að það gerist sem fyrst þegar fyrir liggja nauðsynlegar upplýsingar varðandi óvissuþætti og samþykktir í framhaldi af tillögum KPMG.
Bæjarstjórn samþykkir þriggja ára áætlun Fjarðabyggðar og stofnana fyrir árin 2017 - 2019 með 8 atkvæðum.
11.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2016 - fasteignagjaldaálagning
Bæjarstjóri fylgdi tillögu að álagningarstofnum fasteignagjalda 2016 og afsláttum af fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 8 atkvæðum að fasteignagjöld ársins 2016 verði sem hér segir:
Fasteignaskattur A verði 0,50 % af húsmati og lóðarhlutamati.
Fasteignaskattur B verði 1,32 % af húsmati og lóðarhlutamati.
Fasteignaskattur C verði 1,65 % af húsmati og lóðarhlutamati.
Lóðarleiga íbúðarhúsnæðis verði 0,70 % af lóðarhlutamati.
Lóðarleiga atvinnuhúsnæðis verði 3,00% af lóðarhlutamati.
Vatnsgjald verði 0,28 % af húsmati.
Holræsagjald verði 0,32 % af húsmati.
Sorphreinsunargjald verði 23.788 kr. á heimili.
Sorpeyðingargjald verði 11.290 kr.á heimili.
Fjöldi gjalddaga verði átta, mánaðarlega frá 1. febrúar.
Eindagi fasteignagjalda verður síðasti virki dagur gjalddagamánaðar.
Jafnframt samþykkir bæjarstjórn samhljóða með 8 atkvæðum að afsláttur á fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega verði sem hér segir:
a) Hámarks afsláttur af fasteignaskatti fylgi breytingum fasteignamatsstofns og verði kr. 55.431 á árinu 2016.
b) Afsláttur fasteignaskatts er tekjutengdur og miðast við árstekjur ársins 2015 samanber álagningu skattstjóra á árinu 2016 og skulu tekjumörk vera sem hér segir:.
Einstaklingar:
Brúttótekjur allt að kr. 2.879.126 100 % afsláttur
Brúttótekjur yfir
3.807.578 0 % afsláttur
Hjón og samskattað sambýlisfólk:
Brúttótekjur allt að kr. 4.373.026 100 % afsláttur
Brúttótekjur yfir
5.226.532 0 % afsláttur
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 8 atkvæðum að fasteignagjöld ársins 2016 verði sem hér segir:
Fasteignaskattur A verði 0,50 % af húsmati og lóðarhlutamati.
Fasteignaskattur B verði 1,32 % af húsmati og lóðarhlutamati.
Fasteignaskattur C verði 1,65 % af húsmati og lóðarhlutamati.
Lóðarleiga íbúðarhúsnæðis verði 0,70 % af lóðarhlutamati.
Lóðarleiga atvinnuhúsnæðis verði 3,00% af lóðarhlutamati.
Vatnsgjald verði 0,28 % af húsmati.
Holræsagjald verði 0,32 % af húsmati.
Sorphreinsunargjald verði 23.788 kr. á heimili.
Sorpeyðingargjald verði 11.290 kr.á heimili.
Fjöldi gjalddaga verði átta, mánaðarlega frá 1. febrúar.
Eindagi fasteignagjalda verður síðasti virki dagur gjalddagamánaðar.
Jafnframt samþykkir bæjarstjórn samhljóða með 8 atkvæðum að afsláttur á fasteignaskatti elli- og örorkulífeyrisþega verði sem hér segir:
a) Hámarks afsláttur af fasteignaskatti fylgi breytingum fasteignamatsstofns og verði kr. 55.431 á árinu 2016.
b) Afsláttur fasteignaskatts er tekjutengdur og miðast við árstekjur ársins 2015 samanber álagningu skattstjóra á árinu 2016 og skulu tekjumörk vera sem hér segir:.
Einstaklingar:
Brúttótekjur allt að kr. 2.879.126 100 % afsláttur
Brúttótekjur yfir
3.807.578 0 % afsláttur
Hjón og samskattað sambýlisfólk:
Brúttótekjur allt að kr. 4.373.026 100 % afsláttur
Brúttótekjur yfir
5.226.532 0 % afsláttur
12.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2016 - útsvarsálagning
Forseti bæjarstjórnar fylgdi tillögu að álagningarhlutfalli útsvars úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Lagt er til að álagningarhlutfall útsvars verði hámarksútsvar, þ.e. 14,48% af útsvarsstofni, að viðbættri hækkun sem kveðið verður á um í lögum um tekjustofna sveitarfélaga á grundveli fyrirhugaðs samkomulags milli ríkis og sveitarfélaga um endurmat á yfirfærslu þjónusta við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. Gengið er út frá að lagabreyting þessa efnis verði afgreidd fyrir lok haustþings.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 8 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Lagt er til að álagningarhlutfall útsvars verði hámarksútsvar, þ.e. 14,48% af útsvarsstofni, að viðbættri hækkun sem kveðið verður á um í lögum um tekjustofna sveitarfélaga á grundveli fyrirhugaðs samkomulags milli ríkis og sveitarfélaga um endurmat á yfirfærslu þjónusta við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. Gengið er út frá að lagabreyting þessa efnis verði afgreidd fyrir lok haustþings.
Bæjarstjórn samþykkir tillöguna með 8 atkvæðum.
13.
Breytingar á gjaldskrám Fjarðabyggðar
Forseti bæjarstjórnar fylgdi úr hlaði tillögu bæjarráðs um gjaldskrárbreytingar.
Enginn tók til máls.
Tillaga bæjarráðs frá fundi 16. nóvember sl., um hækkun á gjaldskrám þjónustugjalda Fjarðabyggðar um 3,2% í stað 4,3%, þar sem það á við, staðfest með 8 atkvæðum af bæjarstjórn.
Enginn tók til máls.
Tillaga bæjarráðs frá fundi 16. nóvember sl., um hækkun á gjaldskrám þjónustugjalda Fjarðabyggðar um 3,2% í stað 4,3%, þar sem það á við, staðfest með 8 atkvæðum af bæjarstjórn.