Fara í efni

Bæjarstjórn

191. fundur
3. desember 2015 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir Varamaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 453
Málsnúmer 1511012F
Fundargerðir bæjarráðs nr. 453 og 454 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð bæjarráðs frá 23. nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 454
Málsnúmer 1511016F
Fundargerðir bæjarráðs nr. 453 og 454 teknar til afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 30. nóvember s.l., staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 132
Málsnúmer 1511013F
Til máls tóku: Eydís Ásbjörnsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Jens Garðar Helgason.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefnd frá 23.nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2015
Málsnúmer 1501132
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 77 frá 16.nóvember s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
5.
735 Deiliskipulag Leira 1, breyting - sameining lóða
Málsnúmer 1510154
Forseti bæjarstjórnar fylgdi breytingartillögu á deiliskipulagi úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Leira 1 á Eskifirði, iðnaðar- og hafnarsvæði sunnan Strandgötu. Skipulagsuppdráttur með greinargerð, dags. 18. nóvember 2015 og felur meðal annars í sér sameiningu lóða við Leirukrók 5,7,9,11,14, 16 og 18 í eina. Leirukrók er skipt upp og gatan gerð að tveimur botnlöngum, númer lóða breytast ofl.
Tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.
6.
Umhverfisstefna hafna
Málsnúmer 1111100
Bæjarstjóri fylgdi stefnunni úr hlaði.
Hafnarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 10. nóvember sl., umhverfis-, heilsu- og öryggisstefnu fyrir Fjarðabyggðarhafnir.
Einni setningu var bætt við í grein nr. 5 eftir ábendingar frá bæjarráði. "Sjá nánar í áætlun um móttöku á úrgangi og farmleifum frá skipum"
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn samþykkir stefnuna með 9 atkvæðum.