Bæjarstjórn
194. fundur
4. febrúar 2016 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður
Svanhvít Yngvadóttir Varamaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Einar Már Sigurðarson Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 461
Fundargerðir bæjarráðs nr. 461 og nr. 462 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 25. janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jens Garðar Helgason, Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 25. janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 462
Fundargerðir bæjarráðs nr. 461 og nr. 462 teknar til afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 1. febrúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 1. febrúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 136
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 25. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 25. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 18
Til máls tóku: Esther Ösp Gunnarsdóttir, Jón Björn Hákonarson, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 20. janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 20. janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2016
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 20. janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 20. janúar s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
6.
735 Deiliskipulag Leira 1, breyting - sameining lóða
Forseti bæjarstjórnar fylgdi breytingu deiliskipulagsins úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum, breytingu á deiliskipulagi Leiru 1, iðnaðar- og hafnarsvæðis sunnan Strandgötu á Eskifirði, skipulagsuppdráttur með greinargerð, dags. 22 janúar 2016. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum, breytingu á deiliskipulagi Leiru 1, iðnaðar- og hafnarsvæðis sunnan Strandgötu á Eskifirði, skipulagsuppdráttur með greinargerð, dags. 22 janúar 2016. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.