Bæjarstjórn
195. fundur
18. febrúar 2016 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Jens Garðar Helgason Aðalmaður
Kristín Gestsdóttir Aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Gunnlaugur Sverrisson Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnlaugur Sverrisson
Dagskrá
1.
Reglur um sérstakar húsaleigubætur 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir breytingar á reglum um sérstakar húsaleigubætur með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir breytingar á reglum um sérstakar húsaleigubætur með 9 atkvæðum.
2.
Skammtímafjármögnun Fjarðabyggðar 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum, að yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka, fyrir allt að 200 milljónir kr., verði framlengd í allt að eitt ár.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum, að yfirdráttarheimild hjá Íslandsbanka, fyrir allt að 200 milljónir kr., verði framlengd í allt að eitt ár.
3.
Bæjarráð - 463
Til máls tóku Jens Garðar Helgason og Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 463 frá 15.febrúar 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs, nr. 463 frá 15.febrúar 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 137
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson og Elvar Jónsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 137 frá 8.febrúar 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 137 frá 8.febrúar 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.
5.
Hafnarstjórn - 159
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 159 frá 9.febrúar 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 159 frá 9.febrúar 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.
6.
Fræðslunefnd - 25
Til máls tók Eydís Ásbjörnsdóttir.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 25 frá 10.febrúar 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar, nr. 25 frá 10.febrúar 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.
7.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2016
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 80 frá 10.febrúar 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar nr. 80 frá 10.febrúar 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.