Bæjarstjórn
197. fundur
17. mars 2016 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður
Guðjón Björn Guðbjartsson Varamaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir Varamaður
Einar Már Sigurðarson Aðalmaður
Kristín Gestsdóttir Aðalmaður
Ragnar Sigurðsson Varamaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 466
Fundargerðir bæjarráðs nr. 466 og nr. 467 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson, Páll Björgvin Guðmundsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Ragnar Sigurðsson.
Fram lögð bókun Fjarðalistans.
Bæjarfulltrúar Fjarðalistans fagna þeim árangri að launamunur kynjanna sé nánast enginn hjá sveitarfélaginu. Þessi árangur kallar á að horft verði til framtíðar og stefna að auknu jafnrétti kynjanna í sveitarfélaginu á fleiri sviðum starfsmannamála. Við blasir að jafna þarf hlut kynjanna í sviðsstjórastöðum en þar hallar nú verulega á konur því aðeins ein kona starfar sem sviðsstjóri en fimm karlar. Slíkt hlutfall er óásættanlegt og eðlilegt næsta verkefni verði að breyta því.
Fundargerð bæjarráðs frá 7. mars s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson, Páll Björgvin Guðmundsson, Esther Ösp Gunnarsdóttir, Ragnar Sigurðsson.
Fram lögð bókun Fjarðalistans.
Bæjarfulltrúar Fjarðalistans fagna þeim árangri að launamunur kynjanna sé nánast enginn hjá sveitarfélaginu. Þessi árangur kallar á að horft verði til framtíðar og stefna að auknu jafnrétti kynjanna í sveitarfélaginu á fleiri sviðum starfsmannamála. Við blasir að jafna þarf hlut kynjanna í sviðsstjórastöðum en þar hallar nú verulega á konur því aðeins ein kona starfar sem sviðsstjóri en fimm karlar. Slíkt hlutfall er óásættanlegt og eðlilegt næsta verkefni verði að breyta því.
Fundargerð bæjarráðs frá 7. mars s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 467
Fundargerðir bæjarráðs nr. 466 og nr. 467 teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 14. mars s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 14. mars s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 139
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 7. mars s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 7. mars s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Hafnarstjórn - 160
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 8. mars s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 8. mars s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Fræðslunefnd - 26
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 10. mars s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 10. mars s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Menningar- og safnanefnd - 21
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 1. mars staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 1. mars staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2016
Enginn tók til máls.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 7. mars s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 7. mars s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
8.
735 - Deiliskipulag Hlíðarenda
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulagstillögunni úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Hlíðarenda. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 2. mars 2016 ásamt umhverfisskýrslu og felur meðal annars í sér að núverandi lóðir og lóðarstærðir á svæðinu verði afmarkaðar, skilgreinir öruggar umferðarleiðir fyrir, akandi, hjólandi og gangandi vegfarendur, skilgreinir safnasvæði sjóminja og ofanflóðavarnir í Ljósá og Hlíðarendaá. Tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Hlíðarenda. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 2. mars 2016 ásamt umhverfisskýrslu og felur meðal annars í sér að núverandi lóðir og lóðarstærðir á svæðinu verði afmarkaðar, skilgreinir öruggar umferðarleiðir fyrir, akandi, hjólandi og gangandi vegfarendur, skilgreinir safnasvæði sjóminja og ofanflóðavarnir í Ljósá og Hlíðarendaá. Tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga.
9.
Ferðaþjónusta fatlaðra - reglur
Forseti bæjarstjórnar fylgdi úr hlaði breytingum á reglum um ferðaþjónustu.
Enginn tók til máls:
Félagsmálanefnd samþykkti á fundi sínum þann 7. mars sl. tillögur til breytinga á reglum um ferðaþjónustu fatlaðs fólks. Bæjarráð vísaði þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir breytingar á reglum um ferðaþjónustu fatlaðs fólk með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls:
Félagsmálanefnd samþykkti á fundi sínum þann 7. mars sl. tillögur til breytinga á reglum um ferðaþjónustu fatlaðs fólks. Bæjarráð vísaði þeim til staðfestingar bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir breytingar á reglum um ferðaþjónustu fatlaðs fólk með 9 atkvæðum.
10.
Fjölskyldustefna Fjarðabyggðar
Forseti bæjarstjórnar fylgdi fjölskyldustefnunni úr hlaði.
Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson.
Fræðslunefnd, félagsmálanefnd ásamt íþrótta- og tómstundanefnd hafa fjallað um fjölskyldustefnuna en fyrir liggur forgangsröðun frá fjölskyldusviði og kostnaðargreining. Lögð er til stefnunnar aukin fjárheimild á árinu 2016 að fjárhæð 2,7 milljónir kr. sem tengist m.a. forvarnarmálum. Bæjarráð hefur samþykkt stefnuna fyrir sitt leyti og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir fjölskyldustefnu Fjarðabyggðar með 9 atkvæðum.
Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson.
Fræðslunefnd, félagsmálanefnd ásamt íþrótta- og tómstundanefnd hafa fjallað um fjölskyldustefnuna en fyrir liggur forgangsröðun frá fjölskyldusviði og kostnaðargreining. Lögð er til stefnunnar aukin fjárheimild á árinu 2016 að fjárhæð 2,7 milljónir kr. sem tengist m.a. forvarnarmálum. Bæjarráð hefur samþykkt stefnuna fyrir sitt leyti og vísar henni til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarstjórn samþykkir fjölskyldustefnu Fjarðabyggðar með 9 atkvæðum.