Bæjarstjórn
198. fundur
7. apríl 2016 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður
Svanhvít Yngvadóttir Varamaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Einar Már Sigurðarson Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Dýrunn Pála Skaftadóttir Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Gunnlaugur Sverrisson Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
750 Deiliskipulag urðunarstaðar í Þernunesi
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Bæjarstjórn samþykkir deiliskipulag urðunarstaðar í Þernunesi, skipulagsuppdráttur, greinargerð og umhverfisskýrsla, dags. 26. nóvember 2016.
Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Deiliskipulag urðunarstaðar í Þernunesi samþykkt með 9 atkvæðum.
Bæjarstjórn samþykkir deiliskipulag urðunarstaðar í Þernunesi, skipulagsuppdráttur, greinargerð og umhverfisskýrsla, dags. 26. nóvember 2016.
Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga.
Enginn tók til máls.
Deiliskipulag urðunarstaðar í Þernunesi samþykkt með 9 atkvæðum.
2.
Nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði - Hulduhlíð
Lögð fram drög að samkomulagi við Framkvæmdasýslu ríkisins um umframkostnað við byggingu hjúkrunarheimilis á Eskifirði ásamt fyrri gögnum frá Framkvæmdasýslu ríkisins um kostnað við bygginguna. Jafnframt minnisblöð frá bæjarstjóra og fjármálastjóra. Um er að ræða skuldbindingu vegna 15% greiðsluhluta sveitarfélagsins sem ekki er á fjárhagsáætlun sveitarfélagsins.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samkomulagið með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samkomulagið með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 468
Til máls tóku Jón Björn Hákonarson og Valdimar O. Hermannsson,
Fundargerð bæjarráðs, nr 468 frá 4. apríl 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs, nr 468 frá 4. apríl 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 140
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 140 frá 21.mars 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar, nr. 140 frá 21.mars 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.
5.
Hafnarstjórn - 161
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 161 frá 29.mars 2016, lögð fram til samþykktar.
Fundargerð hafnarstjórnar, nr. 161 frá 29.mars 2016, lögð fram til samþykktar.
6.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 20
Enginn tók til máls.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, nr. 20 frá 15.mars 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar, nr. 20 frá 15.mars 2016, samþykkt með 9 atkvæðum.