Bæjarstjórn
202. fundur
9. júní 2016 kl. 16:00 - 16:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir Varamaður
Einar Már Sigurðarson Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir Varamaður
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 476
Fundargerðir bæjarráðs nr. 476 og 477 teknar til afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 30. maí s.l. samþykkt með 8 atkvæðum.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 30. maí s.l. samþykkt með 8 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 477
Fundargerðir bæjarráðs nr. 476 og 477 teknar til afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 6. júní s.l. samþykkt með 8 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 6. júní s.l. samþykkt með 8 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 146
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Einar Már Sigurðarson, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 30. maí s.l. samþykkt með 8 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 30. maí s.l. samþykkt með 8 atkvæðum.
4.
Fræðslunefnd - 28
Enginn tók til máls.
Fundargerð fræðslunefndar frá 1. júní s.l. samþykkt með 8 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 1. júní s.l. samþykkt með 8 atkvæðum.
5.
Menningar- og safnanefnd - 23
Enginn tók til máls.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 1. júní s.l. samþykkt með 8 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 1. júní s.l. samþykkt með 8 atkvæðum.
6.
Íþrótta- og tómstundanefnd - 23
Til máls tóku: Pálína Margeirsdóttir, Páll Björgvin Guðmundsson.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 2. júní s.l. samþykkt með 8 atkvæðum.
Fundargerð íþrótta- og tómstundanefndar frá 2. júní s.l. samþykkt með 8 atkvæðum.
7.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2016
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 30. maí s.l. samþykkt með 8 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar frá 30. maí s.l. samþykkt með 8 atkvæðum.
8.
Bæjarstjórnarfundir - skipulag
Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.
Framlögð minnisblöð um skipulag og fyrirkomulag færanlegra funda bæjarstjórnar milli bæjarkjarna.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fundir bæjarstjórnar verði bæði haldnir í bæjarkjörnum og fundarsal bæjarstjórnar á Reyðarfirði. Fyrst til að byrja með verði þeir haldnir að lágmarki einu sinni í hverjum bæjarkjarna á tímabilinu september 2016 til júní 2017. Tillaga um staðsetningu verður nánar útfærð í tillögu forseta bæjarstjórnar um fundaskipulag. Fundir haldnir utan fundarsalar verða ekki sendir út.
Til máls tóku: Einar Már Sigurðarson, Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs með 8 atkvæðum
Framlögð minnisblöð um skipulag og fyrirkomulag færanlegra funda bæjarstjórnar milli bæjarkjarna.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að fundir bæjarstjórnar verði bæði haldnir í bæjarkjörnum og fundarsal bæjarstjórnar á Reyðarfirði. Fyrst til að byrja með verði þeir haldnir að lágmarki einu sinni í hverjum bæjarkjarna á tímabilinu september 2016 til júní 2017. Tillaga um staðsetningu verður nánar útfærð í tillögu forseta bæjarstjórnar um fundaskipulag. Fundir haldnir utan fundarsalar verða ekki sendir út.
Til máls tóku: Einar Már Sigurðarson, Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn samþykkir tillögu bæjarráðs með 8 atkvæðum
9.
Endurskoðun samnings um útvistun rekstrar Skíðasvæðisins í Oddsskarði
Bæjarstjóri fylgdi samningi úr hlaði.
Lögð fram drög að endurskoðuðum samningi um útvistun rekstrar skíðasvæðisins.
Til máls tók Valdimar O Hermannsson.
Samningur samþykkur með 8 atkvæðum.
Lögð fram drög að endurskoðuðum samningi um útvistun rekstrar skíðasvæðisins.
Til máls tók Valdimar O Hermannsson.
Samningur samþykkur með 8 atkvæðum.
10.
Fjárhagsáætlun 2016 - viðauki 1
Bæjarstjóri fylgdi viðauka úr hlaði.
Framlagður viðauki nr. 1 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2016 í samræmi við samþykkt bæjarráðs 6. júní 2016 ásamt minnisblað sviðsstjóra framkvæmda-, umhverfis- og veitusviðs um framkvæmdir við vesturálmu Nesskóla. Áætlað er að kostnaður við framkvæmdirnar verði um kr. 55.000.000. Lagt til að viðhaldsliður Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf. í deild 37-111 verði hækkaður um kr. 55.000.000 í fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2016. Enn fremur er lagt til að fjármagna þennan aukna rekstrarkostnað af eigin fé Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf. og mun viðskiptastaða félagsins við Aðalsjóð breytast sem því nemur.
Handbært fé aðalsjóðs mun lækka um kr. 55.000.000 til samræmis við ofangreint og verða kr. 308.013.000 í árslok 2016.
Bæjarráð hefur samþykkt að semja beint við verktaka þar sem tími er naumur og framboð á vinnuafli lítið.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn samþykkir viðauki nr. 1 vegna ársins 2016 með 8 atkvæðum.
Framlagður viðauki nr. 1 við fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2016 í samræmi við samþykkt bæjarráðs 6. júní 2016 ásamt minnisblað sviðsstjóra framkvæmda-, umhverfis- og veitusviðs um framkvæmdir við vesturálmu Nesskóla. Áætlað er að kostnaður við framkvæmdirnar verði um kr. 55.000.000. Lagt til að viðhaldsliður Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf. í deild 37-111 verði hækkaður um kr. 55.000.000 í fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar fyrir árið 2016. Enn fremur er lagt til að fjármagna þennan aukna rekstrarkostnað af eigin fé Eignarhaldsfélagsins Hrauns ehf. og mun viðskiptastaða félagsins við Aðalsjóð breytast sem því nemur.
Handbært fé aðalsjóðs mun lækka um kr. 55.000.000 til samræmis við ofangreint og verða kr. 308.013.000 í árslok 2016.
Bæjarráð hefur samþykkt að semja beint við verktaka þar sem tími er naumur og framboð á vinnuafli lítið.
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn samþykkir viðauki nr. 1 vegna ársins 2016 með 8 atkvæðum.
11.
Norðfjarðarflugvöllur - klæðning
Dagskrárliður er trúnaðarmál.
Foreti bæjarstjórnar fylgdi máli úr hlaði.
Fyrir liggur samningur um framkvæmdir við endurbætur á Norðfjarðarflugvelli milli Innanríkisráðuneytisins og Fjarðabyggðar.
Til máls tóku: Valdimar O Hermannsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir samninginn með 8 atkvæðum og felur bæjarstjóra að undirrita hann ásamt því að gera samninga vegna framkvæmdanna við hlutaðeigandi aðila sem tengjast framkvæmdinni og Innanríkisráðuneytinu. Samningar verði lagðir fyrir bæjarráð til staðfestingar ásamt viðauka við fjárhagsáætlun 2016 vegna framkvæmdanna.
Foreti bæjarstjórnar fylgdi máli úr hlaði.
Fyrir liggur samningur um framkvæmdir við endurbætur á Norðfjarðarflugvelli milli Innanríkisráðuneytisins og Fjarðabyggðar.
Til máls tóku: Valdimar O Hermannsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Elvar Jónsson.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar staðfestir samninginn með 8 atkvæðum og felur bæjarstjóra að undirrita hann ásamt því að gera samninga vegna framkvæmdanna við hlutaðeigandi aðila sem tengjast framkvæmdinni og Innanríkisráðuneytinu. Samningar verði lagðir fyrir bæjarráð til staðfestingar ásamt viðauka við fjárhagsáætlun 2016 vegna framkvæmdanna.
12.
Svæðisskipulag fyrir Austurland
Forseti bæjarstjórnar fylgdi málinu úr hlaði.
Bæjarráð vísar tillögum starfshóps um svæðisskipulag á Austurlandi til staðfestingar bæjarstjórnar. Framlögð er tillaga hópsins um þær áherslur og þau verkefni sem hafa skal að leiðarljósi við svæðisskipulagsgerð fyrir Austurland allt og talið er að samstaða sé um. Tillagan er send til sveitarfélaganna og þess óskað að þau taki afstöðu til hennar hið fyrsta.
Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum tillögu starfshópsins.
Bæjarráð vísar tillögum starfshóps um svæðisskipulag á Austurlandi til staðfestingar bæjarstjórnar. Framlögð er tillaga hópsins um þær áherslur og þau verkefni sem hafa skal að leiðarljósi við svæðisskipulagsgerð fyrir Austurland allt og talið er að samstaða sé um. Tillagan er send til sveitarfélaganna og þess óskað að þau taki afstöðu til hennar hið fyrsta.
Til máls tók Páll Björgvin Guðmundsson.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum tillögu starfshópsins.
13.
Kaup á snjótroðara 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi máli úr hlaði.
Fram lögð tillaga um kaupa á snjótroðara fyrir skíðasvæðið í Oddsskarði sbr. minnisblað frá íþrótta- og tómstundafulltrúa.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að fela bæjarstjóra að ganga til samninga um kaup á notuðum troðara og leggja fyrir bæjarráð samning til staðfestingar.
Fram lögð tillaga um kaupa á snjótroðara fyrir skíðasvæðið í Oddsskarði sbr. minnisblað frá íþrótta- og tómstundafulltrúa.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 8 atkvæðum að fela bæjarstjóra að ganga til samninga um kaup á notuðum troðara og leggja fyrir bæjarráð samning til staðfestingar.