Bæjarstjórn
206. fundur
15. september 2016 kl. 16:00 - 18:30
Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar að Skólavegi á Fáskrúðsfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson Forseti bæjarstjórnar
Pálína Margeirsdóttir Aðalmaður
Hulda Sigrún Guðmundsdóttir Aðalmaður
Elvar Jónsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Esther Ösp Gunnarsdóttir Aðalmaður
Valdimar O Hermannsson Aðalmaður
Ragnar Sigurðsson Varamaður
Sævar Guðjónsson Varamaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 487
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Sævar Guðjónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Elvar Jónsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 5.september 2016, staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Valdimar O Hermannsson, Sævar Guðjónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Elvar Jónsson.
Fundargerð bæjarráðs frá 5.september 2016, staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 488
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 12.september 2016, staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 12.september 2016, staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 152
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Sævar Guðjónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Elvar Jónsson, Ragnar Sigurðsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 29.ágúst 2016, staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku: Jón Björn Hákonarson, Sævar Guðjónsson, Páll Björgvin Guðmundsson, Elvar Jónsson, Ragnar Sigurðsson.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 29.ágúst 2016, staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd - 153
Fundargerðir eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 5.september 2016, staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð eigna- skipulags- og umhverfisnefndar frá 5.september 2016, staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Hafnarstjórn - 166
Enginn tók til máls.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 6. september 2016, staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð hafnarstjórnar frá 6. september 2016, staðfest með 9 atkvæðum.
6.
Fræðslunefnd - 30
Til máls tóku: Pálína Margeirsdóttir, Elvar Jónsson.
Fundargerð fræðslunefndar frá 5. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð fræðslunefndar frá 5. september s.l. staðfest með 9 atkvæðum.
7.
Menningar- og safnanefnd - 24
Til máls tók Sævar Guðjónsson.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 7. september 2016, staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð menningar- og safnanefndar frá 7. september 2016, staðfest með 9 atkvæðum.
8.
Fundargerðir barnaverndarnefndar 2016
Enginn tók til máls.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 66 frá 9.september 2016, staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð barnaverndarnefndar nr. 66 frá 9.september 2016, staðfest með 9 atkvæðum.
9.
Fundargerðir félagsmálanefndar 2016
Til máls tók Jón Björn Hákonarson,Elvar Jónsson.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 86 frá 6.september 2016, staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð félagsmálanefndar, nr. 86 frá 6.september 2016, staðfest með 9 atkvæðum.
10.
735 - Deiliskipulag Hlíðarenda
Forseti bæjarstjórnar fylgdi deiliskipulaginu úr hlaði.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt að tillaga að deiliskipulagi Hlíðarenda á Eskifirði verði auglýst að nýju og að í skipulaginu verði gert ráð fyrir lóðum fyrir Gömlu Búð og Jensenshús austan við Strandgötu 98b.
Til máls tóku Sævar Guðjónsson,Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að deiliskipulag Hlíðarenda á Eskifirði verði auglýst að nýju.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd hefur samþykkt að tillaga að deiliskipulagi Hlíðarenda á Eskifirði verði auglýst að nýju og að í skipulaginu verði gert ráð fyrir lóðum fyrir Gömlu Búð og Jensenshús austan við Strandgötu 98b.
Til máls tóku Sævar Guðjónsson,Jón Björn Hákonarson.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að deiliskipulag Hlíðarenda á Eskifirði verði auglýst að nýju.
11.
Endurskoðun starfsmannastefnu Fjarðabyggðar
Bæjarstjóri fylgdi stefnunni úr hlaði.
Ný mannauðsstefna Fjarðabyggðar lögð fram til staðfestingar
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Mannauðsstefna Fjarðabyggðar staðfest með 9 atkvæðum.
Jafnframt er felld úr gildi starfsmannastefna frá 7. febrúar 2002
Ný mannauðsstefna Fjarðabyggðar lögð fram til staðfestingar
Til máls tók Jón Björn Hákonarson.
Mannauðsstefna Fjarðabyggðar staðfest með 9 atkvæðum.
Jafnframt er felld úr gildi starfsmannastefna frá 7. febrúar 2002
12.
Reglur um kjör starfsmanna 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Engin tók til máls.
Reglur um kjör starfsmanna staðfestar með 9 atkvæðum.
Engin tók til máls.
Reglur um kjör starfsmanna staðfestar með 9 atkvæðum.
13.
Reglur um áreitni og einelti á vinnustað 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Til máls tóku:
Reglur um áreitni og einelti á vinnustað staðfestar með 9 atkvæðum.
Til máls tóku:
Reglur um áreitni og einelti á vinnustað staðfestar með 9 atkvæðum.
14.
Reglur um heilsu- og vinnuvernd 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Reglur um heilsu- og vinnuvernd samþykktar með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Reglur um heilsu- og vinnuvernd samþykktar með 9 atkvæðum.
15.
Reglur um vinnuverndarmál 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði
Enginn tók til máls.
Reglur um vinnuverndarmál staðfestar með 9 atkvæðum bæjarstjórn.
Enginn tók til máls.
Reglur um vinnuverndarmál staðfestar með 9 atkvæðum bæjarstjórn.
16.
Reglur um auglýsingu starfa og ráðningu starfsmanna 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Reglur um auglýsingu starfa og ráðningu starfsmanna staðfestar með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Reglur um auglýsingu starfa og ráðningu starfsmanna staðfestar með 9 atkvæðum.
17.
Reglur um ráðningarferli 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Reglur um ráðningarferli samþykktar með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Reglur um ráðningarferli samþykktar með 9 atkvæðum.
18.
Reglur um móttöku nýrra starfsmanna 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Reglur um móttöku nýrra starfsmanna samþykktar með 9 atkvæðum.
Jafnframt er felld úr gildi reglur um móttöku nýrra starfsmanna frá 29. ágúst 2012.
Enginn tók til máls.
Reglur um móttöku nýrra starfsmanna samþykktar með 9 atkvæðum.
Jafnframt er felld úr gildi reglur um móttöku nýrra starfsmanna frá 29. ágúst 2012.
19.
Reglur um skil launagagna 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Reglur um skil launagagna staðfestar með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Reglur um skil launagagna staðfestar með 9 atkvæðum.
20.
Reglur um viðveruskráningu 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Reglur um viðveruskráningu staðfestar með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Reglur um viðveruskráningu staðfestar með 9 atkvæðum.
21.
Reglur um sveigjanlegan vinnutíma 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Reglur um sveigjanlegan vinnutíma staðfestar með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Reglur um sveigjanlegan vinnutíma staðfestar með 9 atkvæðum.
22.
Reglur um launalaus leyfi eða lækkað starfshlutfall 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Reglur um launalaus leyfi eða lækkað starfshlutfall staðfestar með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Reglur um launalaus leyfi eða lækkað starfshlutfall staðfestar með 9 atkvæðum.
23.
Reglur um starfsþróun og samfelldan starfsferil 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Reglur um starfsþróun og samfelldan starfsferil staðfestar með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Reglur um starfsþróun og samfelldan starfsferil staðfestar með 9 atkvæðum.
24.
Reglur um fjarvistir 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Reglur um fjarvistir staðfestar með 9 atkvæðum.
Jafnframt er felld úr gildi fjarvistarstefna frá 29. ágúst 2012.
Enginn tók til máls.
Reglur um fjarvistir staðfestar með 9 atkvæðum.
Jafnframt er felld úr gildi fjarvistarstefna frá 29. ágúst 2012.
25.
Reglur um meðferð brota í starfi 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Reglur um meðferð brota í starfi staðfestar með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Reglur um meðferð brota í starfi staðfestar með 9 atkvæðum.
26.
Reglur um starfslok 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Reglur um starfslok staðfestar með 9 atkvæðum.
Jafnframt er felld úr gildi leiðbeinandi reglur um starfslok og stórviðburði í lífi starfsmanna frá 29. ágúst 2012.
Enginn tók til máls.
Reglur um starfslok staðfestar með 9 atkvæðum.
Jafnframt er felld úr gildi leiðbeinandi reglur um starfslok og stórviðburði í lífi starfsmanna frá 29. ágúst 2012.
27.
Reglur um tímavinnu eftir sjötugt 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Reglur um tímavinnu eftir sjötugt staðfestar með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Reglur um tímavinnu eftir sjötugt staðfestar með 9 atkvæðum.
28.
Reglur um afnot af bifreiðum 2016
Forseti bæjarstjórnar fylgdi reglunum úr hlaði.
Enginn tók til máls.
Reglur um afnot af bifreiðum staðfestar með 9 atkvæðum.
Enginn tók til máls.
Reglur um afnot af bifreiðum staðfestar með 9 atkvæðum.