Bæjarstjórn
390. fundur
16. janúar 2025 kl. 16:00 - 16:45
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson forseti bæjarstjórnar
Þuríður Lillý Sigurðardóttir aðalmaður
Pálína Margeirsdóttir varamaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir 2. varaforseti bæjarstjórnar
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Ragnar Sigurðsson aðalmaður
Kristinn Þór Jónasson aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir 1. varaforseti bæjarstjórnar
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
Jóna Árný Þórðardóttir bæjarstjóri
Gunnar Jónsson embættismaður
Þórður Vilberg Guðmundsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson bæjarritari
Dagskrá
1.
Bæjarráð - 876
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Til máls tóku. Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 23. desember utan liða 8. og 9. staðfest með 9 atkvæðum.
Til máls tóku. Ragnar Sigurðsson, Stefán Þór Eysteinsson, Jón Björn Hákonarson.
Fundargerð bæjarráðs frá 23. desember utan liða 8. og 9. staðfest með 9 atkvæðum.
2.
Bæjarráð - 877
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 6. janúar utan liðar 3 staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 6. janúar utan liðar 3 staðfest með 9 atkvæðum.
3.
Bæjarráð - 878
Fundargerðir bæjarráðs teknar til umfjöllunar og afgreiðslu saman.
Fundargerð bæjarráðs frá 13. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð bæjarráðs frá 13. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
4.
Skipulags- og framkvæmdanefnd - 24
Til máls tók Jón Björn Hákonarson,
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 8. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
Fundargerð skipulags- og framkvæmdanefndar frá 8. janúar staðfest með 9 atkvæðum.
5.
Grenndarkynning Miðdalur 18-20
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir niðurstöðu grenndarkynningar.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar grenndarkynningu vegna Miðdals 18 til 20 á Eskifirði. Grenndarkynningu er lokið og voru engar athugasemdir gerðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum niðurstöðu grenndarkynningar vegna Miðdals 18 til 20.
Vísað frá skipulags- og framkvæmdanefnd til afgreiðslu bæjarstjórnar grenndarkynningu vegna Miðdals 18 til 20 á Eskifirði. Grenndarkynningu er lokið og voru engar athugasemdir gerðar.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn staðfestir með 9 atkvæðum niðurstöðu grenndarkynningar vegna Miðdals 18 til 20.
6.
Húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar 2025 til 2034 - fyrri umræða
Forseti bæjarstjórnar mælti fyrir húsnæðisáætlun.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar endurskoðaðri húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar en ný áætlun er fyrir árin 2025 til 2034.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar til síðari umræðu í bæjarstjórn.
Vísað frá bæjarráði til fyrri umræðu bæjarstjórnar endurskoðaðri húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar en ný áætlun er fyrir árin 2025 til 2034.
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa húsnæðisáætlun Fjarðabyggðar til síðari umræðu í bæjarstjórn.